Flugi til Ísafjarðar og Eyja frestað til morguns

22.Október'07 | 17:46

Flugfélag Íslands, Þjóðhátíð, Flugvöllur

Flugi til Vestmannaeyja og Ísafjarðar sem átti að fara nú á fimmta tímanum hefur verið aflýst og verður ekki athugað með flug þangað fyrr en á morgun. Flugvél Flugfélags Íslands átti að halda til Ísafjarðar klukkan hálffimm og önnur vél félagsins til Vestmannaeyja klukkan korter í fimm.

 

Báðum ferðum var aflýst vegna veðurs en stormur gengur nú yfir vesturhluta landsins. Athugað verður með flug til beggja staða í fyrramálið fyrir klukkan átta.

Þær upplýsingar fengust hjá Flugfélagi Íslands að annað flug væri á áætlun.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%