Sjónvarpsvísirinn fær andlitslyftingu

18.Október'07 | 13:35

Sjónvarpsvísir

Í dag kemur út Sjónvarpsvísir eins og venjulega nema að Gísli Foster og félagar settu gamla sjónvarpsvísin í andlitlyftingu og í dag fer í dreifingu nýr og glæsilegur sjónvarpsvísir fyrir Vestmannaeyjar.

 

Meðal ástæðna fyrir þessari breytingu er samstarf prentsmiðjunar Eyrúnar og 2B company sem gefur út Sjónvarpsvísi Suðurlands. Búið er að sameina útlitin á þessum tveimur ritum en báðir sjónvarpsvísarnir eru settir upp af prentsmiðjunni Eyrúnu. Áfram verður slegið á létta strengi í sjónvarpvísinum og því ættu tryggir lesendur hans ekki að örvænta.

Hér má sjá nýja sjónvarpsvísirinn

Jólablað Eyjalistans

22.Desember'18

Út er komið jólablað Eyjalistans. Hér má lesa blaðið.

Lumar þú á grein?

11.Janúar'19

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.