Hvað fá Vestmannaeyjar úr fjárlagafrumvarpi ársins 2008

4.Október'07 | 11:42

Árni M Matt

Í dag leggur Árni M. Mathiesen fjármálaráðherra og 1.þingmaður Suðurkjördæmis fram fjárlagafrumvarp fyrir árið 2008. Fjárlagafrumvarpið gerir ráð fyrir 30.8 milljarða tekjuafgangi og er það mun betri afkoma en gert var ráð fyrir í langtímaáætlun sem lögð var fram síðasta haust. Talsverður afgangur verður á ríkissjóði á næsta ári þrátt fyrir að áformað sé að ráðast í miklar samgöngubætur og mótvægisaðgerðir vegna lækkunar á aflamarki þorsks.

Hér fyrir neðan má stóra hluta þeirra málefna sem tengjast Vestmannaeyjum og eru í fjárlagafrumvarpinu.

- Selja á eignarhluta ÁTVR í húsnæði að Strandvegi 50
- Viðhald Stafkirkju í Vestmannaeyjum 3 milljónir
- Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum 164.2 milljónir
- Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum 166,7 milljónir
- Hraunbúðir Vestmannaeyjum 235,2 milljónir
- Heilbrigðistofnunin í Vestmannaeyjum 608.5 milljónir
- Náttúrustofa Suðurlands 9,2 milljónir
- Fræðslu- og símenntunarstöð (VISKA)  11.3 milljónir
- Rannsóknarsetrið Vestmannaeyjum 15 milljónir á ári í þrjú ár
- Surtseyjarstofa Vestmannaeyjum 12 milljónir
- Samningur við Vestmannaeyjabæ um þjónustu við aldraða 89,4 milljónir
- Skattstofa Vestmannaeyja 26.6 milljónir
- Hafnarbótarsjóður Vestmannaeyjaferja 100.00 milljónir
- Bakkafjara og ný Vestmannaeyjaferja 900 milljónir
- Tímabundið framlag vegna fjölgunar ferða Herjólf 30 milljónir
- Rekstur Herjólfs 251.3 milljón
- Aukning á flugi til Vestmannaeyja 15 milljónir

 

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%

Ég vil gerast félagsmaður í Krabbavörn

17.September'19

Hver félagsmaður skiptir félagið miklu máli. Ef þið hafið áhuga á að gerast félagsmenn þá endilega fyllið út eyðublaðið (smelltu hér). Krabbavörn er góðgerðarfélag sem styður við og styrkir þá félagsmenn sem greinast með krabbamein og eiga lögheimili í Vestmannaeyjum. Ár hvert leita u.þ.b. 10 nýir einstaklingar til félagsins eftir styrkjum og um 25 einstaklingar fá einhverskonar fjárstuðning frá félaginu á hverju ári. Árgjaldið er aðeins kr. 2500,-

Vilt þú ná til Eyjamanna?

17.Ágúst'19

Þá er Eyjar.net rétti staðurinn til þess. Sendu okkur línu á auglysingar@eyjar.net - og við aðstoðum þig að finna góða lausn fyrir þig og þitt fyrirtæki.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.