Elva Ósk fær styrk úr minningarsjóði

4.Október'07 | 07:30

Elva Ósk

Elva Ósk Ólafsdóttir, Sigrún Edda Björnsdóttir og Kristbjörg Kjeld hlutu styrk úr minningarsjóði frú Stefaníu Guðmundsdóttur, sem veittur var á mánudagskvöld.

Það var stjórn sjóðsins sem veitti styrkinn í Iðnó í gær, en hana skipa þau Kjartan Borg, Hjörtur Torfason, Þorsteinn Gunnarsson, Jón Viðar Jónsson og Sunna Borg.

Frú Stefanía er talin einn helsti frumkvöðull leiklistar á Íslandi og hefur verið úthlutað úr minningarsjóði hennar frá árinu 1970. Þá hlaut Helga Bachmann styrkinn.

Nú hafa alls 28 hlotið styrk úr sjóðnum.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Óska eftir leiguhúsnæði

10.Ágúst'19

Óska eftir að taka á leigu húsnæði fyrir minni útgerð, lágmarksstærð ca. 20 fm. Kaup koma líka til greina, skoða allt. Upplýsingar s: 869 3499, Georg