Árlega GOS mótinu lokið

17.September'07 | 10:22

Hið árlega GOS mót, Golfmót Opinberra Starfsmanna í Eyjum, fór fram sl. föstudag á golfvelli GV.

Keppt var með Texas scramble fyrirkomulagi.

Keppendur komu frá nokkrum ríkisstofnunum í Eyjum, s.s. sýslumanninum, lögreglu, Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja og Framhaldsskólanum í Vestmannaeyjum.

Úrslit urðu sem hér segir

1. sætir Sigfríð Björgvinsdóttir og Gunnlaugur Grettisson, 43 högg

1. sæti Svavar Vignisson, Guðni Hjörleifsson og Hallgrímur Njálsson, 43 högg

2. sæti Karl Gauti Hjaltason og Gunnar Kr. Gunnarsson, 45 högg

3. sæti Heiðar Hinriksson og Egill Arngrímsson, 46 högg

Fæst pútt Svavar Vignisson, Guðni Hjörleifsson og Hallgrímur Njálsson, 12 putt

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.