Árlega GOS mótinu lokið

17.September'07 | 10:22

Hið árlega GOS mót, Golfmót Opinberra Starfsmanna í Eyjum, fór fram sl. föstudag á golfvelli GV.

Keppt var með Texas scramble fyrirkomulagi.

Keppendur komu frá nokkrum ríkisstofnunum í Eyjum, s.s. sýslumanninum, lögreglu, Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja og Framhaldsskólanum í Vestmannaeyjum.

Úrslit urðu sem hér segir

1. sætir Sigfríð Björgvinsdóttir og Gunnlaugur Grettisson, 43 högg

1. sæti Svavar Vignisson, Guðni Hjörleifsson og Hallgrímur Njálsson, 43 högg

2. sæti Karl Gauti Hjaltason og Gunnar Kr. Gunnarsson, 45 högg

3. sæti Heiðar Hinriksson og Egill Arngrímsson, 46 högg

Fæst pútt Svavar Vignisson, Guðni Hjörleifsson og Hallgrímur Njálsson, 12 putt

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Ég vil gerast félagsmaður í Krabbavörn

17.September'19

Hver félagsmaður skiptir félagið miklu máli. Ef þið hafið áhuga á að gerast félagsmenn þá endilega fyllið út eyðublaðið (smelltu hér). Krabbavörn er góðgerðarfélag sem styður við og styrkir þá félagsmenn sem greinast með krabbamein og eiga lögheimili í Vestmannaeyjum. Ár hvert leita u.þ.b. 10 nýir einstaklingar til félagsins eftir styrkjum og um 25 einstaklingar fá einhverskonar fjárstuðning frá félaginu á hverju ári. Árgjaldið er aðeins kr. 2500,-

Vilt þú ná til Eyjamanna?

17.Ágúst'19

Þá er Eyjar.net rétti staðurinn til þess. Sendu okkur línu á auglysingar@eyjar.net - og við aðstoðum þig að finna góða lausn fyrir þig og þitt fyrirtæki.