Staðbundinn veðurspá úr Brandinum

16.September'07 | 08:01

Hellisey

Engin þjóð er eins upptekin af veðri og sú íslenska og á mörgum heimilum má heyra saumnál detta þegar veðurfréttir eru í sjónvarpi eða útvarpi. Stórhöfði í Vestmannaeyjum er líklega sú veðurstöð á Íslandi og þó víðar væri leitað sem fær hvað flesta metra á sekúndu í gegnum sitt kerfi.
En Norðmenn hafa líka áhuga á veðri og eru þeir búnir að útbúa staðbundnar veðurspár fyrir 7 milljónir punkta í heiminum og eru Vestmannaeyjar og Surtsey eru að sjálfsögðu meðal þessara punkta.

En það eru staðir í Vestmannaeyjum þar sem veðráttan er mikið til umræðu enda veðrið helsti áhrifavaldur á veiði. En það eru úteyjarnar við Vestmannaeyjar. Nú er hægt að sjá staðbundna veðurspá t.d. fyrir Brandinn, Bjarnarey, Elliðaey, Suðurey og Hellisey.

En Norðmönnum þótti ekki taka því að gefa upp staðbundna spá fyrir Álsey.

 

 

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.