Árni M. Mathiesen situr fyrir svörum

7.September'07 | 08:20

Árrni M

www.eyjar.net ætla að gefa lesendum sínum kost á því í vetur að senda inn spurningar í gegnum www.eyjar.net/spjall á kjörna stjórnmálamenn kjördæmisins.

Fyrstur til að sitja fyrir svörum er Árni M. Mathiesen fjármálaráðherra.

Til að senda inn spurningu verður að skrá sig inn á spjallborð www.eyjar.net/spjall og hægt er að senda inn spurningu í flokknum Pólitík - Spurðu ráðherrann / þingmanninn. Munum við velja nokkrar spurningar og senda þær á Árna sem ætlar að svara þeim.
 
Það er markmið www.eyjar.net að skapa lifandi umræðu um menn og málefni og vonandi náum við með þessari leið að koma skoðunum okkar á framfæri.

Ef að við spyrjum ekki spurninga sem tengjast Vestmannaeyjum þá gerir það enginn.

Undir spurninguna verður að setja fullt nafn notenda.

Lumar þú á grein?

15.Febrúar'18

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is