Vel heppnaðir tónleikar á laugardaginn

3.September'07 | 07:24

Erla Björg

Á laugardaginn héldu systurnar Erla Björg og Rannveig Káradætur söngtónleika í Akóges. Vel var mætt og voru yfir 50 áhorfendur á tónleikunum. Sungu þær systur bæði ljóð og aríur eftir Mozart, Grieg, Puccini, R.Strauss, Dvorak, Karl Ó. Runólfsson og svo enduðu þær tónleikana með laginu Heima eftir Oddgeir Kristjánsson.

Það var að heyra á Erlu og Rannveigu eftir tónleikana að þær voru í skýjunum yfir þeim móttökum sem að tónleikagestir sýndu þeim og vildu koma sérstöku þakklæti til allra þeirra sem lögðu leið sína á tónleikana.

Systurnar ætla að halda aðra tónleika í Laugarneskirkju næstkomandi sunnudag kl 16:00.

Lumar þú á grein?

11.Janúar'19

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Eyjar.net mælir með Skálakoti

19.Júní'20

Skammt austur af Seljalandsfossi leynist frábær hótelgisting og margvísleg afþreying. Sjón er sögu ríkari. Skálakot - þegar gera á vel við sig.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%