Opna skoska 2007 hjá golfklúbbnum

3.September'07 | 15:36

Golf

Í gær sunnudag var keppt um The Schofield quake sem að eyjavinurinn Stephan Schofield gaf gólfklúbbnum í tilefni mótsins. Félagar í GV hafa farið í golfferðir til Skotlands í tvo skipti og nú var ákveðið að flytja skosku stemmninguna til eyja.

 

GV fékk sekkjapípuleikarann Edwart Wighton frá Dundee til að koma til eyja og leika fyrir keppendur og aðra gesti.

Voru golfarar flestir klæddir í viðeigandi skoskan klæðnað til að mynda enn meiri stemningu í kringum mótið.

Það var svo Ingvi Geir Skarphéðinsson sem sigraði Opna skoska með 41 punkt, í 2.sæti var Arnsteinn Ingi með 37 punkta í 3.sæti var svo Ágúst Ómar einnig með 37 punkta

 

Fjölskylda óskar eftir gistiaðstöðu á Þjóðhátíð

13.Júní'19

Fjögurra manna fjölskylda með djúpar Eyjarætur óskar eftir gistiaðstöðu frá fimmtudegi til mánudags á Þjóðhátíð. Um er að ræða hjón með tvö ung börn. Nánari upplýsingar hjá Þórlindi í síma 822 8968.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is