Opna skoska 2007 hjá golfklúbbnum

3.September'07 | 15:36

Golf

Í gær sunnudag var keppt um The Schofield quake sem að eyjavinurinn Stephan Schofield gaf gólfklúbbnum í tilefni mótsins. Félagar í GV hafa farið í golfferðir til Skotlands í tvo skipti og nú var ákveðið að flytja skosku stemmninguna til eyja.

 

GV fékk sekkjapípuleikarann Edwart Wighton frá Dundee til að koma til eyja og leika fyrir keppendur og aðra gesti.

Voru golfarar flestir klæddir í viðeigandi skoskan klæðnað til að mynda enn meiri stemningu í kringum mótið.

Það var svo Ingvi Geir Skarphéðinsson sem sigraði Opna skoska með 41 punkt, í 2.sæti var Arnsteinn Ingi með 37 punkta í 3.sæti var svo Ágúst Ómar einnig með 37 punkta

 

Vilt þú ná til Eyjamanna?

28.Júní'17

Þá er Eyjar.net rétti staðurinn til þess. Sendu okkur línu á auglysingar@eyjar.net - og við aðstoðum þig að finna góða lausn fyrir þig og þitt fyrirtæki.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.