Opna skoska 2007 hjá golfklúbbnum

3.September'07 | 15:36

Golf

Í gær sunnudag var keppt um The Schofield quake sem að eyjavinurinn Stephan Schofield gaf gólfklúbbnum í tilefni mótsins. Félagar í GV hafa farið í golfferðir til Skotlands í tvo skipti og nú var ákveðið að flytja skosku stemmninguna til eyja.

 

GV fékk sekkjapípuleikarann Edwart Wighton frá Dundee til að koma til eyja og leika fyrir keppendur og aðra gesti.

Voru golfarar flestir klæddir í viðeigandi skoskan klæðnað til að mynda enn meiri stemningu í kringum mótið.

Það var svo Ingvi Geir Skarphéðinsson sem sigraði Opna skoska með 41 punkt, í 2.sæti var Arnsteinn Ingi með 37 punkta í 3.sæti var svo Ágúst Ómar einnig með 37 punkta

 

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%

Ég vil gerast félagsmaður í Krabbavörn

17.September'19

Hver félagsmaður skiptir félagið miklu máli. Ef þið hafið áhuga á að gerast félagsmenn þá endilega fyllið út eyðublaðið (smelltu hér). Krabbavörn er góðgerðarfélag sem styður við og styrkir þá félagsmenn sem greinast með krabbamein og eiga lögheimili í Vestmannaeyjum. Ár hvert leita u.þ.b. 10 nýir einstaklingar til félagsins eftir styrkjum og um 25 einstaklingar fá einhverskonar fjárstuðning frá félaginu á hverju ári. Árgjaldið er aðeins kr. 2500,-

Smáauglýsingar

Hér getur þú með einföldum hætti auglýst það sem þú þarft að koma á framfæri allt frá einum sólarhring uppí einn mánuð. Einfaldur greiðslumáti Þú greiðir fyrir auglýsinguna með kreditkorti. Verð kr. 500,- per sólarhring. Um auglýsinguna Stutt fyrirsögn, hámark 35 tákn. Hnitmiðaður texti, hámark 130 tákn. Mynd á JPG sniði, verður sköluð í 130x100 díla (pixel).