200-300 bíla umferð á dag vegna Bakkafjöruhafnar

3.September'07 | 08:33

Bakkaferja Samgöngur

Gert er ráð fyrir 200-300 bíla umferð á Bakkafjöruvegi, sem verður ríflega ellefu kílómetra langur frá þjóðvegi eitt að fyrirhugaðri ferjuhöfn í Bakkafjöru. Þar af verða um 5% þungaflutningar. Þetta kemur fram í drögum að tillögu að matsáætlun vegna Bakkafjöruhafnar, Bakkafjöruvegar og grjótnáms á Hamragarðaheiði í Rangárþingi eystra, sem Vegagerðin hefur birt.

Almenningur getur nú kynnt sér drög þessi á heimasíðu Vegagerðarinnar og gert við þau hvers konar athugasemdir sem sendast skulu VSÓ ráðgjöf.

Nánar er fjallað um málið í Morgunblaðinu í dag.

Lumar þú á grein?

11.Janúar'19

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Jólablað Eyjalistans

22.Desember'18

Út er komið jólablað Eyjalistans. Hér má lesa blaðið.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.