Álsey VE 2 opin almenningi í dag

2.September'07 | 14:40

Álsey

Í dag milli 14:00 - 16:00 er nýjasta skip eyjaflotans Álsey VE 2 opið almenningi til sýnis og er gestum boðið að þiggja léttar veitingar um borð. Skipið er hið glæsilegasta og er þetta góð viðbót við skipaflota eyjamanna.

Samkvæmt upplýsingum frá Ísfélaginu er gert ráð fyrir því að skipið haldi á miðinn á næsti dögum til veiða.

Myndir úr Álsey VE 2: http://eyjar.net/?p=300&gal=26845

 

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Jólablað Eyjalistans

22.Desember'18

Út er komið jólablað Eyjalistans. Hér má lesa blaðið.

Lumar þú á grein?

11.Janúar'19

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla.