ÍBV - Víkingur Ólafsvík í kvöld á Hásteinsvelli

31.Ágúst'07 | 08:21
Í kvöld klukkan 18:30 mætast á Hásteinsvelli lið ÍBV og Víkingur Ólafsvík. Staða ÍBV í deildinni er ekki sú sem menn vonuðust eftir en samt sem áður en er enn möguleiki að komast upp í úrvalsdeild að ári.

ÍBV vann sinn útileik gegn Víking Ólafsvík 0-1 með marki frá Yngva Borgþórssyni.
www.eyjar.net hvetja eyjamenn að mæta á Hásteinsvöll í kvöld.

Í kvöld leika einnig; (tekið af ksi.is)
fös. 31. ágú. 07 18:30 Fjarðabyggð - Leiknir R. Eskifjarðarvöllur
  
fös. 31. ágú. 07 18:30 Reynir S. - KA Sparisjóðsvöllurinn 

fös. 31. ágú. 07 18:30 Þór - Stjarnan Akureyrarvöllur 
   
fös. 31. ágú. 07 18:30 ÍBV - Víkingur Ó. Hásteinsvöllur  
  
lau. 01. sep. 07 14:00 Þróttur R. - Grindavík Valbjarnarvöllur 
  

Í gærkvöldi sigraði Fjölnir Njarðvík 2-0.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Vilt þú ná til Eyjamanna?

17.Ágúst'19

Þá er Eyjar.net rétti staðurinn til þess. Sendu okkur línu á auglysingar@eyjar.net - og við aðstoðum þig að finna góða lausn fyrir þig og þitt fyrirtæki.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.