Af litlum neista

31.Ágúst'07 | 07:56

brefaklemma

Hlutabréf geta aukið verðgildið sitt og þau geta líka hrapað í verðmætum og því er hlutabréfamarkaðurinn nokkuð erfiður yfirferðar. Bankarnir skila milljörðum í hagnað, krónan er ýmist sterk eða veik, loðnan veiðist misvel og allt hefur þetta áhrif á gang mála í efnahagsmálum þjóðarinnar.

En hversu mikil virði er bréfaklemma? Og hversu mikið getur ein bréfaklemma aukið verðmæti sitt til styrktar góðu málefni?

www.eyjar.net fengu ábendingu um þessa síðu á netfangið eyjar@eyjar.net en þessi síða er sett upp af erlendi fyrirmynd.

En hér fyrir neðan er útskýring á því af hverju viðkomandi fór af stað með eina bréfaklemmu að vopni.

AF ERLENDRI FYRIRMYND ÞÁ HEF ÉG ÁKVEÐIÐ AÐ SETJA AF STAÐ BLOGGSÍÐU TIL STYRKTAR CP FÉLAGINU Á ÍSLANDI. HUGMYNDIN GENGUR ÚT Á AÐ ÉG BÍÐ LITLA EINFALDA BRÉFAKLEMMU Í SKIPTUM FYRIR HLUT SEM GESTIR BLOGGSÍÐUNNAR BJÓÐA MÉR. SÍÐAN SKIPTI ÉG ÞEIM HLUT ÁFRAM Í EINHVERN ANNAN HLUT OG SÍÐAN KOLL AF KOLLI Í EITT ÁR. ÞÁ KEM ÉG TIL MEÐ AÐ BJÓÐA LOKAHLUTINN TIL SÖLU OG GEFA SÍÐAN CP FÉLAGINU. SEM SAGT, UPPHAFSHLUTURINN ER BRÉFAKLEMMA. FYRSTA FÆRSLAN ER NEÐST.

HTTP://WWW.AFLITLUMNEISTA.BLOGSPOT.COM/

 

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.