Ærin Sóley ber lambi í sláturtíð

30.Ágúst'07 | 07:19

lamb

Þetta lamb fær alveg sérstakt atlæti," segir Haukur Guðjónsson fjáreigandi á samyrkjubúinu Dallas í Vestmannaeyjum þar sem ærin Sóley bar óvænt hrútlambi í gær. Haukur segir Sóleyju bestu kindina sem hann hefur átt á aldarfjórðungsferli sem frístundabóndi.
„Hún hefur fundið á sér að ef hún bæri í vor myndi lambið falla í haust. Nú fá bæði að lifa lengur," segir Haukur. Hann hyggst skíra lambið í höfuðið á Arsene Wenger, þjálfara enska knattspyrnuliðsins Arsenal. „Ég hef áður átt Tony Adams. Og meira að segja Bin Laden sem var hrútleiðinlegur."

Vilt þú ná til Eyjamanna?

28.Júní'17

Þá er Eyjar.net rétti staðurinn til þess. Sendu okkur línu á auglysingar@eyjar.net - og við aðstoðum þig að finna góða lausn fyrir þig og þitt fyrirtæki.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Smáauglýsingar

Hér getur þú með einföldum hætti auglýst það sem þú þarft að koma á framfæri allt frá einum sólarhring uppí einn mánuð. Einfaldur greiðslumáti Þú greiðir fyrir auglýsinguna með kreditkorti. Verð kr. 500,- per sólarhring. Um auglýsinguna Stutt fyrirsögn, hámark 35 tákn. Hnitmiðaður texti, hámark 130 tákn. Mynd á JPG sniði, verður sköluð í 130x100 díla (pixel).