Fjöldi áhugaljósmyndara mikill

29.Ágúst'07 | 12:17

diddi vídó

Það færist í vöxt að almenningur eigi góðar myndavélar og síðustu ár hefur almenningur eignast stærri og stærri vélar með skiptanlegum linsum. Í dag eru þó nokkrir áhugaljósmyndarar í eyjum og fer þeim fjölgandi. Á netinu er hægt að sjá margar fallegar myndir frá þeim og birtum við hér lista yfir þá ljósmyndara sem eyjar.net vita af og eru frá eyjum.

Diddi Vídó http://flickr.com/photos/diddiv
Diddi Vídó gömul síða http://flickr.com/photos/dvido
Sigurður Agnar (Diddi í Ísfélaginu) http://www.flickr.com/photos/20975731@N00/
Konný http://www.flickr.com/photos/lubbakonsa
Sigurjón Andrésson http://www.flickr.com/photos/sand_iceland/
Sjöfn Ólafsdóttir http://heimaey.is/

Áhugaverðar leitarniðurstöður
Ef að notuð er leitarvélin á www.flickr.com sem er vinsælasta ljósmyndasíðan í dag þá koma eftirfarandi niðurstöður í ljós

Heimaey 978 ljósmyndir
Vestmannaeyjar 2018 ljósmyndir
Westman Islands 949 ljósmyndir
Þjóðhátíð 954 ljósmyndir
Surtsey 48 ljósmyndir
Heimaklettur 50 ljósmyndir

 

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is