Úthlutað aflamark eftir fyrirtækjum í upphafi fiskveiðiársins 2007/2008

27.Ágúst'07 | 17:54

VSV vinnslustöðin

HB Grandi er kvótahæsta útgerð landsins samkvæmt úthlutun Fiskistofu um aflamark komandi fiskveiðiárs. HB Granda fékk 30.306 þorskígildistonn úthlutað eða 10,06% af heildar úthlutun. Samherji fær úthlutað 21.500 tonnum eða 7,14% af heild og Útgerðarfélagið Tjaldur ehf. fær til ráðstöfunar 21.079 tonn eða 7%.
Útgerð: úthlutuð þoskígildistonn% af heildarafla
Vinnslustöðin11.147 3.70%
Ísfélagið 5.800 1.95%
Bergur Huginn5.757 1.91%
Gullberg ehf2.277 0.77%
Stígandi ehf1.506 0.50%
Bergur ehf 1.454 0.48%
Dala Rafn ehf1.304 0.43%
Ufsaberg ehf1.269 0.42%
Mattías Óskarsson1.189 0.39%
Frár ehf 1.157 0.38%

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Lumar þú á grein?

15.Febrúar'18

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.