Náungakærleikur í Eyjum

26.Ágúst'07 | 09:40

Fréttablaðið

Góðir nágrannar geta komið sér vel, eins og Jóhanna María Finnbogadóttir sem býr á Vestmannabraut í Vestmannaeyjum komst að.
Jóhanna, sem er komin af léttasta skeiði, byrjaði að mála húsið sitt í gærmorgun en það er þriggja hæða og verkið því ekki auðvelt.

Nágrannar hennar, sem eru meðal annars lögfræðingur, lögreglumaður, fréttamaður, skipstjóri, lundakarl, starfsmaður heilsugæslu og bjargveiðimaður, komu henni til aðstoðar og máluðu húsið, Jóhönnu til mikillar ánægju.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Lumar þú á grein?

15.Febrúar'18

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla.