Gunnar er í óvissu með framhaldið

20.Ágúst'07 | 08:41

Gunnar Heiðar

Gunnar Heiðar Þorvaldsson landsliðsmaður í knattspyrnu segir að landsleikurinn gegn Kanadamönnum á miðvikudaginn gæti ráðið úrslitum um hvort einhver lið hafi áhuga á að fá hann í sínar raðir.

Eyjamaðurinn á ekki von á því að fá mörg tækifæri hjá þýska úrvalsdeildarliðinu Hannover á næstu vikum og mánuðum. „Þjálfarinn hefur sagt að það besta í stöðunni fyrir mig sé að komast að hjá öðru liði sem lánsmaður," sagði Gunnar Heiðar í gær.

Nánar er rætt við Gunnar Heiðar í íþróttablaði Morgunblaðsins í dag.

Lumar þú á grein?

15.Febrúar'18

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.