Eygló Harðardóttir býður sig fram til formanns LFK

17.Ágúst'07 | 01:27

Eygló Harðardóttir, glóa2

Laugardaginn 18.ágúst verður haldið landsþing Landssambands Framsóknarkvenna (LFK) og mun núverandi formaður Bryndís Bjarnadóttir ekki gefa kost á sér til áframhaldandi formennsku. Eygló Harðardóttir hefur ákveðið að sækjast eftir formennsku í LFK í kjölfar ákvörðunar Bryndísar.

Eygló hefur tekið þátt í starfi Framsóknarflokksins síðustu ár og skipaði Eygló 4.sætið á lista framsóknarmanna í Suðurkjördæmi við síðustu alþingiskosningar. Eygló hefur gegnt fjölmörgum trúnaðarstörfum í Vestmannaeyjum, t.d. verið stjórnarmaður í Nýsköpunarstofu Vestmannaeyja, í stjórn Visku og verið stjórnarformaður Náttúrustofu Suðurlands.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

OLÍSMÓTIÐ 2018

29.Desember'17

Olísmótið í snóker hefst í janúar. Hægt verður að fylgjast með framvindu mótsins hér á þessum stað. Vikulega verður staðan uppfærð. Mótið er opið áhorfendum. Sjá stöðu.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Hárstofan HárArt

4.September'17

Þú færð milk_shake vörurnar hjá HárArt. Sími: 8970050.