Eyjastemning hjá Toyota á laugardaginn

16.Ágúst'07 | 12:07

sigurgeir Ljósmyndari

Næstkomandi laugardag klukkan 12:00 opnar í húsnæði Toyota Nýbílavegi sýning á ljósmyndum Sigurgeirs Jónassonar. Sigurgeir er sá einstaklingur sem hefur náð að skrásetja á filmu sögu eyjanna síðustu áratugi og er talið að ljósmyndasafn hans teljist í milljónum mynda.

Sigurgeir hefur haft sérstakan áhuga á óviðjafnalegri fegurð náttúru Vestmannaeyja, dýra- og fuglalífi þeirra og fjölbreytilegu mannlífi. Í safni hans er gríðarlegur fjöldi ljósmynda af einstökum listaverkum náttúrunnar. Með athugulum augum hefur Sigurgeir náð að festa á mynd ótrúlega skúlptúra og form, sem almenningi yfirsést í daglegri umgengni við umhverfi sitt.

Toyota bíður í opnun á þessari ljósmyndasýningu Sigurgeir næstkomandi laugardag frá 12:00 - 16:00 og verður sýningin uppi í húsnæði Toyota næstu vikurnar.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is