Fv. ráðherra lítt hrifinn af stórskipahöfn í Þorlákshöfn

12.Ágúst'07 | 14:22

þorlákshöfn, Herjólfur

Bæjaryfirvöld í Ölfusi hafa skrifað forsætisráðherra bréf þar sem skorað er á ríkisstjórnina að láta gera stórskipahöfn í Þorlákshöfn. Ekki sé raunhæft að búa til höfn í Bakkafjöru, eins og stjórnvöld hafa ákveðið.

Birna Borg Sigurgeirsdóttir forseti bæjarstjórnar Ölfuss, segir að stórskipahöfn sé meðal annars forsenda fyrir álveri í nágrenni Þorlákshafnar.

Sturlu Böðvarssyni, fyrrverandi samgönguráðherra, líst ekki á hugmyndir bæjaryfirvalda í Ölfusi um stórskipahöfn í Þorlákshöfn í stað hafnar í Bakkafjöru.

Mynd fengin af www.fmis.is

 

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Lumar þú á grein?

15.Febrúar'18

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla.