Myndbönd frá Þjóðhátíð 2007

8.Ágúst'07 | 19:37

Vinir ketils bónda, VKB LOGO

Eru byrjuð að streyma úr öllum áttum inn á http://www.youtube.com/.

Fremstir þar í flokki eru hinir uppatækjasömu Vinir Ketils Bónda og hafa þeir sett inn þó nokkur myndbönd sem hægt er að skoða hér. http://www.youtube.com/profile?user=vinirketils

Ef áhugi er fyrir að skoða myndbönd frá öðrum þarf einungis að skrifa inn "Þjóðhátíð" í leitarvélinni á http://www.youtube.com/

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Fjölskylda óskar eftir gistiaðstöðu á Þjóðhátíð

13.Júní'19

Fjögurra manna fjölskylda með djúpar Eyjarætur óskar eftir gistiaðstöðu frá fimmtudegi til mánudags á Þjóðhátíð. Um er að ræða hjón með tvö ung börn. Nánari upplýsingar hjá Þórlindi í síma 822 8968.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is