Setningu þjóðhátíðar frestað til 16:00

3.Ágúst'07 | 13:48

Þjóðhátíð

Þjóðhátíðarnefnd hefur sent frá sér tilkynningu um festun á setningu þjóðhátíðarinnar. Örlitlar breytingar verða á dagskrá dagsins í kjölfarið, fimleikar og frjálsar íþróttir sem voru á dagskránni detta út af dagskrá dagsins.

Enn er örlítill strekkingur í eyjum og samkvæmt veður spá á að lægja með kvöldinu.

Dagskráinn í dag verður því eftirfarandi:

16.00 Setning þjóðhátíðar
 
 Þjóðhátíðin sett: Jóhann Pétursson
 Hátíðarræða:  Erna Jóhannesdóttir
 Hugvekja: séra Kristján Björnsson
 Kór Landakirkju,
 Lúðrasveit Vestmannaeyja
 
Eftir setningu byrjar barnadagskrá

Barnadagskrá á brekkusviði

Brúðubíllinn
                         
 Söngvakeppni barna, Dans á rósum
 
21.00 Kvöldvaka   
 
 Frumflutningur þjóðhátíðarlags
 Hálft í hvoru ásamt Guðrúnu Gunnars
 Söngvakeppni barna. Verðlaunaafhending 
 Þorsteinn Guðmundsson
 Sigurvegarar í búningakeppni
 Raggi Bjarna og Þorgeir Ástvaldsson
 Í svörtum fötum
 Á móti sól
             
00.00 Brenna á Fjósakletti
 
00.15 Dansleikir á báðum pöllum
 
Brekkusvið: XXX Rottweiler, Á móti sól og Í svörtum fötum
Tjarnarsvið: Hálft í hvoru og Dans á rósum

 

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.