Vilja nýjan Herjólf

2.Ágúst'07 | 13:29

Herjólfur

Vinstri grænir á Suðurlandi vilja að fenginn verði nýr Herjólfur til að leysa núverandi skip af hólmi á leiðinni Vestmannaeyjar - Þorlákshöfn. Skipið skuli fullnægja flutningsþörfinni og fara 3 ferðir á sólarhring. Þá ítreka Vinstri græn að ákvörðun um gjaldskrá skipsins taki mið af því að leiðin sé þjóðvegur. Vinstri grænir segja að ákvörðun um nýtt skip þoli ekki bið og sé óháð því hvort ráðist verði í gangnagerð eða
Þá vilja Vinstri grænir jafnframt að stjórnvöld láti skilyrðislaust klára þær nauðsynlegu rannsóknir sem þurfi til að byggja á ákvarðanir um jarðgöng til Vestmannaeyja. Ekki dugi að byggja á gömlum upplýsingum og ónógum rannsóknum og hafna göngum á þeim forsendum, eins og gert sé í nýrri skýrslu.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%

V.I.P - tjaldsvæði á Þjóðhátíð

16.Júlí'18

Vaktað tjaldsvæði yfir Þjóðhátíð með salernisaðstöðu, á besta stað í Eyjum, skammt frá Herjólfsdal, (við Áshamar).
Þú getur hlaðið símann - endurgjaldslaust, loftpressa til að blása dýnuna - auk annara fríðinda. Smelltu hér - til að sjá nánar.