Guðmundur vinalausi Kristjánsson eftirlýstur

2.Ágúst'07 | 19:07

Guðmundur Vinalausi VKB Þroskahefti

Bræðrafélagið Vinir Ketils Bónda (VKB) eru í dag sá þjóðhátíðar hópur sem er með hvað mesta umfangið í tengslum við þjóðhátíðina í eyjum. Bræðrafélagið dreifði í gær í öll hús í Vestmannaeyjum þriðja árgangi af Þroskahefti sem er þjóðhátíðarblað þeirra bræðra. Einnig sjá þeir bræður um Vitann í dalnum sem verður vígður við formlega athöfn í kvöld klukkan 22:30

Vifta eða mylla
Í blaðinu t.d. fjallað um muninn á viftu og myllu en VKB bræður sjá um vitann á þjóðhátíðinni og telja þeir mylluna góðu ekkert annað en viftu og rökstyðja þeir mál sitt meðal annars í blaðinu. Myllan á sína sögu að rekja til Þórs þjóðhátíða en Vitin á Týs þjóðhátíða og hefur ákveðin rígur verið lengi milli myllu og vita hópsins.

Guðmundur "vinalausi" eftirlýstur
Á baksíðu Þroskaheftisins er heilsíðu mynd með andliti Guðmunar Kristjánssonar forstjóra Brims þar sem hann er eftirlýstur fyrir að reyna að komast yfir meirihluta hlutabréfa í Vinnslustöð Vestmannaeyja.

Þroskaheftið má nálgast hér

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%

Ég vil gerast félagsmaður í Krabbavörn

17.September'19

Hver félagsmaður skiptir félagið miklu máli. Ef þið hafið áhuga á að gerast félagsmenn þá endilega fyllið út eyðublaðið (smelltu hér). Krabbavörn er góðgerðarfélag sem styður við og styrkir þá félagsmenn sem greinast með krabbamein og eiga lögheimili í Vestmannaeyjum. Ár hvert leita u.þ.b. 10 nýir einstaklingar til félagsins eftir styrkjum og um 25 einstaklingar fá einhverskonar fjárstuðning frá félaginu á hverju ári. Árgjaldið er aðeins kr. 2500,-

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Smáauglýsingar

Hér getur þú með einföldum hætti auglýst það sem þú þarft að koma á framfæri allt frá einum sólarhring uppí einn mánuð. Einfaldur greiðslumáti Þú greiðir fyrir auglýsinguna með kreditkorti. Verð kr. 500,- per sólarhring. Um auglýsinguna Stutt fyrirsögn, hámark 35 tákn. Hnitmiðaður texti, hámark 130 tákn. Mynd á JPG sniði, verður sköluð í 130x100 díla (pixel).