Magnús Kristinsson greiðir hæstu gjöldin í Vestmannaeyjum

31.Júlí'07 | 16:30

Heimaklettur

Magnús Kristinsson, útgerðarmaður, greiðir hæstu opinberu gjöldin í umdæmi skattstjórans í Vestmannaeyjum, samkvæmt álagningarskrá sem lögð var fram í morgun. Greiðir Magnús 32,6 milljónir króna. Gunnar Jónsson greiðir 8,2 milljónir króna og Leifur Ársælsson 7,3 milljónir króna.
1. Magnús Kristinsson, 32.608.834 krónur
2. Gunnar Jónsson, 8.239.207 krónur
3. Leifur Ársælsson, 7.304.724 krónur
4. Bjarni Sighvatsson, 7.126.513 krónur
5. Eyjólfur Guðjónsson, 6.253.849 krónur
6. Smári Steingrímsson, 6.231.166 krónur
7. Sigurður Hjörtur Kristjánsson, 5.811.392 krónur
8. Ólafur Ágúst Einarsson, 5.724.185 krónur
9. Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson 5.579.997 krónur
10. Kristbjörn Árnason, 5.393.149 krónur

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.