Nokkur orð um fasteignaskatt

21.október'18 | 11:43

Síðan á síðasta fundi bæjarráðs Vestmannaeyja hefur nokkur umræða skapast í bænum um fasteignaskatt eldri borgara. Bærinn hefur, allt frá árinu 2012, fellt skattinn niður fyrir íbúa 70 ára og eldri. Rökin fyrir þessu eru þau að eldri borgurum sé þannig skapaður hvati til að dvelja lengur í eigin húsnæði. Ekkert er nema gott um þetta að segja.

Breyta síðustu fjölbýlishúsalóðum bæjarins

21.október'18 | 09:45

Meirihluti bæjarstjórnar samþykkti á síðasta fundi bæjarstjórnar að breyta skipulagi síðustu fjölbýlishúsalóða í Vestmannaeyjum í raðhúsalóðir. Bókað var um málið og bentu fulltrúar Sjálfstæðisflokksins á að í tvígang hafi umsækjanda verið synjað um breytingu á skipulagi í Áshamri.

Bæði lið ÍBV í eldlínunni í dag

21.október'18 | 06:34

Bæði kvenna og karlalið ÍBV leika á útivelli í Olís-deildunum í dag. Klukkan 15.00 haefst kvennaleikurinn. Þar mætir Eyjaliðið Fram og er leikið í Fram húsinu. Klukkustund síðar hefst leikur Akureyri og ÍBV í Höllinni á Akureyri.

Hver var svívirtur?

20.október'18 | 17:56

Elliði Vignisson fyrrverandi bæjarstjóri Vestmannaeyja ritar grein undir fyrirsögninni að það sé kúnst að svívirða saklausan mann.