Ríkið þarf ekki að endurgreiða Vinnslustöðinni

23.mars'17 | 16:39

Hæstiréttur staðfesti í dag að íslenska ríkið þurfi ekki að endurgreiða Vinnslustöðinni í Vestmannaeyjum rúman hálfan milljarð króna sem það innheimti í formi sérstakt veiðigjalds.

Hefur fengið viðbrögð frá sjö þingmönnum

23.mars'17 | 15:10

Bréf Lóu Baldvinsdóttur Andersen sem hún sendi til 26 alþingismanna hefur vakið gríðarlega athygli. Þar lýsir hún veikindum yngri dóttur sinnar og því úrræðaleysi sem mætir þeim í heilbrigðiskerfinu á Íslandi. Við ræddum við Lóu um hver viðbrögðin hafa verið við neyðarkalli hennar.

Mugison í Höllinni í Eyjum 19. maí

23.mars'17 | 10:27

Mugison og hljómsveit spiluðu á alltof fáum tónleikum þegar þau fylgdu eftir síðustu plötu kappans,  Enjoy! fyrir síðustu jól. Það var mál manna og kvenna að hljómsveitin hafi aldrei hljómað betur, Rósa Sveinsdóttir bættist í hópinn í fyrra og spilar á saxafón. 

Burt með lítilsvirðinguna

23.mars'17 | 07:10

Fyrir nokkrum árum komu fjölmargir Vestmannaeyingar saman á Stakkó til að mótmæla ófremdarástandi því sem ríkti í heilbrigðismálum okkar Eyjamanna. Þessi mótmæli áttu fyllilega rétt á sér enda var margt í megnasta ólestri og full ástæða til þess að mótmæla ástandinu og setja fram kröfur um umbætur.