Áfram siglt til Þorlákshafnar

26.september'20 | 15:56

Enn er ófært til Landeyjahafnar vegna mikillar ölduhæðar, því siglir Herjólfur einnig til Þorlákshafnar seinni ferð dagsins. Brottför frá Vestmannaeyjum kl: 17:00. Brottför frá Þorlákshöfn kl: 20:45.

Sunndagaskóli í fyrramálið en messufall á morgun

26.september'20 | 15:47

Í morgun, sunnudaginn 27.september kl. 11.00 verður sunnudagaskólinn á sínum stað í Landakirkju. Sunnudagaskólinn er í umsjón Gísla Stefánssonar.

Þriðja bylgjan hefur áhrif á fiskverð

26.september'20 | 15:30

Í ljósi lækk­andi verðs og minni spurn­ar eft­ir fersk­um fiski í Bretlandi og víðar í Evr­ópu var ákveðið að hætta við út­flutn­ing á um 35 tonn­um frá Vinnslu­stöðinni á fimmtu­daginn síðastliðinn.

Frestanir í fótboltanum

26.september'20 | 09:14

Búið er að fresta tveimur lekjum sem fyrirhugaðir voru í dag. Annars vegar leik Breiðabliks og ÍBV í Pepsí Max deild kvenna. Hins vegar er búið að fresta leik KFS og Hamars í úrslitakeppni fjórðu deildar.