Goslokahátíðin í myndum

5.júlí'20 | 08:41

Það má segja að veðurguðirnir hafi verið í hátíðarskapi um helgina þar sem veðrið á Goslokahátíð slapp vel til. Enda var yfirveðurguðinn á svæðinu um helgina. Ingó lék víðsvegar um eyjuna fyrir gesti og gangandi. 

Lokadagur Goslokahátíðar í dag

5.júlí'20 | 05:42

Lokadagur Goslokahátíðar er í dag, sunnudag. Eitt og annað er á boðstólnum í dag. Má þar nefna göngumessu, hestaferð um miðbæinn, ratleikur á vegum íþróttafélagsins Ægis auk fjölda sýninga viðsvegar um bæinn.

Byrjað að safna í brennu á Fjósakletti

4.júlí'20 | 22:04

Þrátt fyrir að töluverð óvissa sé hvort haldin verði Þjóðhátíð í ár vegna kórónuveirufaraldursins lætur brennugengið sitt ekki eftir liggja.