Stærsta skátamót Íslandssögunnar

24.apríl'17 | 06:59

Stærsta skátamót Íslandssögunnar verður haldið 25. júlí til 2. ágúst á þessu ári, þegar yfir 5.000 skátar frá 80 löndum taka þátt í hinu alþjóðlega skátamóti World Scout Moot. Mótið er opið fyrir allt ungt fólk á aldrinum 18-25 ára.  

Skora á Alþingi að samþykkja þingsályktunartillögu um opnun neyðarbrautar

23.apríl'17 | 13:40

Bæjarráð fjallaði á fundi sínum í síðustu viku um tillögu til þingsályktunar um opnun neyðarbrautarinnar á Reykjavíkurflugvelli. Þar segir: 

Margir sneru ekki aftur eftir verkfall

23.apríl'17 | 08:27

Margir sjómenn hafa ekki snúið til vinnu á sjó eftir verkfall vegna lágs fiskverðs og lækkandi tekna, segir Valmundur Valmundsson formaður Sjómannasambandsins í viðtali í nýjustu Fiskifréttum. Þeir hafi verið komnir með vinnu annars staðar og telji sig hafa það betra í landi en á sjó.

Eyjahjartað slær í Einarsstofu í dag

23.apríl'17 | 02:25

Í dag - sunnudag, klukkan 13:00 býður Eyjahjartað til sannkallaðrar veislu í Einarstofu í Safnahúsinu.