Hver ber ábyrgðina á öllu þessu?

25.september'17 | 07:40

Það tók Vegagerðina þrjá mánuði að finna ferju sem tilheyrði fortíðinni í samgöngumálum til afleysinga fyrir Herjólf. Ferju sem hefur ekki leyfi til  siglinga í Þorlákshöfn. 

Hvalur í höfninni

25.september'17 | 08:24

Stærðarinnar hvalur spókar sig nú um innan hafnar í Vestmannaeyjahöfn. Ljósmyndari Eyjar.net smellti nokkrum myndum af hvalnum þar sem hann var að skoða sig um í Friðarhöfn nú í morgunsárið.

Stefnt að siglingum til Landeyjarhafnar í dag

25.september'17 | 07:28

Ekkert var hægt að sigla til Landeyjahafnar í gær og aðeins var farin fyrsta ferðin á laugardaginn. Eru því komnir tæpir tveir sólarhringar síðan ferjan sigldi. Það stendur nú til bóta. Í tilkynningu frá Sæferðum segir að stefnt sé að siglingum til Landeyjarhafnar í dag. 

Mikið álag vegna fjar­veru Herjólfs

25.september'17 | 06:30

„Það er búið að vera stans­laust flug frá Bakka og tvær auka­vél­ar frá Ern­in­um,“ seg­ir Ingi­berg­ur Ein­ars­son, flug­fjar­skiptamaður í flugt­urn­in­um á Vest­manna­eyja­flug­velli.