Átta umsóknir bárust um raðhúsalóðir í Áshamri

9.apríl'20 | 09:23

Átta umsóknir bárust Vestmannaeyjabæ um fjórar raðhúsalóðir í Áshamrinum. Lóðirnar voru auglýstar lausar til umsóknar í lok febrúar. 

Ekkert smit greindist á síðasta sólarhring

8.apríl'20 | 16:35

Ekkert smit hefur greinst síðastliðinn sólarhring í Vestmannaeyjum og er það í fyrsta skipti frá 17. mars sl. Enn er fjöldi staðfestra smita 103 en fjölgar í hópi þeirra sem hafa náð bata og eru þeir orðnir 34. Virk smit eru því 69.210 eru í sóttkví.

Símaviðtöl vegna Covid 19 á heilsugæslunni yfir páskana

8.apríl'20 | 13:35

Í ljósi þeirra aðstæðna sem nú eru uppi og langrar helgi framundan hefur verið ákveðið að bjóða upp á símaviðtal við hjúkrunarfræðing yfir páskahelgina. 

Lífsreynsla sem maður gleymir seint

8.apríl'20 | 12:27

Arn­ar Rich­ards­son er á bata­vegi eft­ir að hafa smit­ast af kór­ónu­veirunni. Hann lýs­ti því sem hann gekk í gegn­um eft­ir að hann veikt­ist á facebook síðu sinni í gærkvöldi.