Eftir fyrsta bæjarstjórnarfund

23.júní'18 | 09:54

Nú hefur ný bæjarstjórn Vestmannaeyja tekið til starfa. Vil ég byrja á því að óska bæjarfulltrúum til hamingju með kjörið og bæjarbúum öllum til hamingju með nýja bæjarstjórn. 

Ási Friðriks bregður sér á sjóinn

23.júní'18 | 10:13

Ásmund­ur Friðriks­son, þingmaður Sjálf­stæðis­flokks­ins, hélt á sjó í há­deg­inu í gær en hann mun starfa í viku sem kokk­ur.

Minnihlutinn ósáttur við að fá ekki varaformennsku í ráðum

23.júní'18 | 06:56

Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins lýstu yfir vonbrigðum með að minnihlutinn fengi ekki varaformennsku í fastanefndum Vestmannaeyjabæjar, en kosið var í nefndir og ráð á bæjarstjórnarfundi sl. fimmtudag.

Vilji kjósendans nær ekki fram að ganga vegna ádeilu um nokkrar sekúndur

22.júní'18 | 13:48

Sjálfstæðisflokkurinn mun ekki áfrýja úrskurði kjörnefndar vegna kæru flokksins um framkvæmd sveitarstjórnarkosninga í Vestmannaeyjum. Þetta kom fram í tilkynningu frá flokknum.