Rúm 30% af aflamarkinu til Eyja
25.janúar'21 | 16:30Fiskistofa hefur úthlutað 111.469 tonna veiðiheimildum í norsk-íslenskri síld á grundvelli aflahlutdeilda og eru ellefu útgerðir handhafar slíkra aflaheimilda, en fjórar útgerðir eru samanlagt með 63,7% aflahlutdeild í tegundinni.
Búist við frátöfum á siglingum til Landeyjahafnar næstu daga
25.janúar'21 | 14:08Farþegum Herjólfs er góðfúslega bent á, í tilkynningu frá Herjólfi ohf. að veðurspá fyrir næstu daga sé ekki hagstæð til siglinga í Landeyjahöfn.
Auðæfi við eyjuna grænu
25.janúar'21 | 13:43Íslendingar hafa tækifæri til að byggja upp nýjan grænan iðnað á sviði þörungavinnslu. Hér landi eru kjöraðstæður á heimsvísu, hreinn sjór og stór hafsvæði.
Hvessir af austri við ströndina í kvöld
25.janúar'21 | 10:42Norðaustan og austan 8-13 m/s en hvessir af austri við ströndina í kvöld. Austlæg átt, 10-18 á morgun, hvassast við sjóinn og í uppsveitum. Bjart með köflum og frost 0 til 6 stig.