Þjónustukönnun Gallup í heild sinni

23.janúar'18 | 06:43

Eyjar.net fjallaði um þjónustukönnun Gallup fyrir helgi en árlega gerir Gallup þessa könnun í 19 stærstu sveitarfélögum landsins. Markmið könnunar ,,Að kanna ánægju með þjónustu stærstu sveitarfélaga landsins og gera samanburð þar ásamt því að skoða breytingar frá fyrri mælingum.“

Bodo til Eyja í dag

23.janúar'18 | 07:19

„Bodo er núna rétt fyrir utan Eiðið og kemur inn þegar Herjólfur fer fyrri ferðina.” segir Gunnlaugur Grettisson rekstrarstjóri Herjólfs í samtali við Eyjar.net. Hann segir áætlað að viðgerðin á Herjólfi taki 14-16 daga.

Clara valin í U-17

23.janúar'18 | 06:27

Jörundur Áki Sveinsson þjálfari U-17 ára landsliðs Íslands í knattspyrnu valdi Clöru Sigurðardóttur í lokahóp sinn fyrir tvo vináttulandsleiki gegn Skotum sem fara fram dagana 4.og 6.febrúar næstkomandi.

AaB skoðar Felix Örn

22.janúar'18 | 17:31

Fel­ix Örn Friðriks­son leikmaður ÍBV og U21 árs landsliðsins í knatt­spyrnu verður til skoðunar hjá danska úr­vals­deild­arliðinu AaB næstu dag­ana.