Bjánagangur í samskiptum

7.desember'19 | 01:31

Ég hef oft verið óttalegur bjáni í samskiptum sem hefur kostað mig gleði, vellíðan og þá nánd sem mig hefur alla tíð dreymt um. Og ef samskiptafærni mín á þeim tíma hefði verið metin til einkunnar þá hefði ég sennilega fengið falleinkunn.

Sito aftur til liðs við ÍBV

6.desember'19 | 17:52

Joes Sito hefur skrifað undir tveggja ára samning við knattspyrnudeild ÍBV. Hann mun því taka slaginn í Inkasso deildinni á næsta ári með Eyjamönnum.

Boltinn, brim, björgin og fjaran í ljósopi Inga Tómasar

6.desember'19 | 17:41

Ingi Tómas Björnsson, fyrrum skattsjóri var áberandi á bæði handbolta- og fótboltaleikjum meistaraflokka ÍBV á árunum um og upp úr 1986. 

Athyglisverðar tillögur í "Villtu hafa áhrif"

6.desember'19 | 13:59

Í september var opnað fyrir ábendingar, tillögur og umsóknir um styrki til Vestmannaeyjabæjar fyrir næsta ár undir heitinu Viltu hafa áhrif 2020? Alls bárust yfir 40 umsóknir um styrki og ábendingar.