Haukar í heimsókn í Eyjum í dag

19.október'19 | 05:44

Í dag mætast í fimmtu umferð Olís deildar kvenna lið ÍBV og Hauka. Leikið er í Vestmannaeyjum. Heimaliðið er í sjötta sæti með 3 stig en lið gestanna er enn án stiga í deildinni.

Gabrí­el Mart­inez framlengir við ÍBV

18.október'19 | 16:05

ÍBV hefur náð samkomulagi við Gabríel Martinez Róbertsson um framlengingu á samningi hans við félagið. Hann skrifar undir samning sem gildir til loka tímabils árið 2023.

Umferðarmálin yfirfarin

18.október'19 | 11:32

Á fundi umhverfis- og skipulagsráðs í vikunni voru tekin fyrir umferðarmál í sveitarfélaginu. Skipulagsfulltrúi lagði fyrir ráðið umsagnir frá umferðarhópi Vestmannaeyjabæjar.

Skoða stækkun á hafnarsvæðinu

18.október'19 | 06:52

Á fundi framkvæmda- og hafnarráðs í vikunni var tekinn fyrir liðurinn "Veðurathuganir á Eiði". Undir þeim lið var umræða um framtíðaráform vegna stækkunar hafnarsvæðis og þær rannsóknir sem mögulega þurfa að fara fram.