Staðan í samgöngumálum

17.nóvember'17 | 04:33

Viðbrögð bæjarfulltrúa við grein Tryggva Más eru öll eins og vænta mátti. Fyrst hjólað í manninn en lítið um það sem hann er að segja. En hversvegna er þessi óánægja og ósætti á meðal bæjabúa í samgöngumálum.

Tvær frá ÍBV í A-landsliðinu

17.nóvember'17 | 04:47

Axel Stefánsson, þjálfari A landsliðs kvenna, hefur valið 16 leikmenn til að taka þátt í æfingum í Reykjavík 20.-23. nóvember og þremur vináttulandsleikjum. Annars vegar við Þýskaland 25. nóvember og hins vegar við Slóvakíu 27. og 28. nóvember 2017.

Af vettvangi skipulagsmála

16.nóvember'17 | 20:35

Eyjamenn eru almennt bjartsýnir á framtíð sína og Eyjanna.  Það dylst engum sem fer um bæinn okkar að framkvæmdir eru miklar og einstaklingar og fyrirtæki eru stórhuga í framkvæmdum.  

Hvert stefnir bæjarstjórn?

16.nóvember'17 | 03:49

Mikið hefur verið rætt um samgöngumál undanfarið þ.e. samgöngur á sjó. Eðlilega skipta sjósamgöngur okkur sem búum í Vestmannaeyjum gríðar miklu máli og það á ekki sýna okkur þá óvirðingu að nota svo 2-3 vikur til greina þarfir okkar í sjósamgöngum!