Tillögur uppá rúmlega 60 milljónir

21.júlí'17 | 07:17

Uppbygging á stoðkerfi fræðslumála og starfsumhverfi kennara haustið 2017 var til umræðu á síðasta fundi fræðsluráðs. Fram kemur í bókun ráðsins að fyrir ráðinu liggi minnisblað.

Þreytt á ótrygg­um ferðum

21.júlí'17 | 06:57

Rösk­un á ferðum Herjólfs til Land­eyja­hafn­ar á há­anna­tíma veld­ur ferðaþjón­ustuaðilum í Vest­manna­eyj­um miklu tjóni. Gísli Matth­ías Auðuns­son, einn eig­enda veit­ingastaðar­ins Slipps­ins í Vest­manna­eyj­um, og Krist­ín Jó­hanns­dótt­ir, safn­stjóri Eld­heima, segja ótrygg­ar sam­göng­ur rýra traust á ferðaþjón­ustuaðilum.

Fyrsti makrílinn í gegnum flokkunarstöð VSV

20.júlí'17 | 10:05

Fyrsti makrílinn fór í byrjun vikunnar í gegnum tæki og tól nýrrar flokkunarstöðvar Vinnslustöðvarinnar og var síðan frystur í nýja uppsjávarhúsinu. Upphafsdagar vertíðarinnar eru nýttir til að stilla vélar og ganga úr skugga um að gangverkið allt starfi eins og ætlast er til af því. 

Ferðalangar björguðu litlum langvíuunga

20.júlí'17 | 08:30

Ferðamenn af skemmtiferðaskipi frá Ocean Diamond björguðu litlum langvíuunga í gær og komu með hann til okkar í Sæheimum. Voru þau við Ystaklett í litlum slöngubát og komu auga á ungann þar sem hann veltist um í briminu við klettinn.