Glataðir milljarðar?

21.janúar'20 | 12:02

„Samninganefnd Sjómannasambands Íslands skorar á íslensk stjórnvöld að láta fara fram óháða rannsókn á söluvirði afurða í íslenskum sjávarútvegi.”

Ölduhæðin 10-12 metrar

21.janúar'20 | 10:59

Nýja Bergey VE fór út frá Vestmannaeyjum sl. laugardag og gat tekið eitt prufukast áður en brældi. 

Styttist í fleiri kojur, rafvæðingu og dýpkunarsamning

21.janúar'20 | 07:24

Enn er ýmislegt óklárað varðandi nýja Herjólf. Má þar nefna rafvæðingu ferjunnar sem og er þess enn beðið að bætt verði við svefnplássi fyrir farþega.

Áherslur þróunarsjóðs leik- og grunnskóla ákveðnar

21.janúar'20 | 07:21

Á fundi fræðsluráðs í síðustu viku voru ræddar tillögur um þróunarsjóð leik- og grunnskóla og áherslur sjóðsins fyrir skólaárið 2020-2021.