Innleysir 2,1 milljarðs tap við söluna

20.september'18 | 09:01

Brim, sem er í eigu Guðmundar Kristjánssonar, mun innleysa bókfært tap sem nemur 2,1 milljarði króna við sölu á þriðjungshlut í Vinnslustöðinni til FISK-Seafood. 

Óvissa með baðlónin í nýja hrauninu

20.september'18 | 08:31

Samkomulag um samstarf um framkvæmd fýsileikakönnunar að því er varðar gerð baðlóns heilsulindar, sjósundsaðstöðu og tengdra mannvirkja í Vestmannaeyjum var tekið fyrir á fundi bæjarráðs Vestmannaeyja í lok maí mánaðar. Síðan þá hefur engar fréttir borist af verkefninu. 

Pysjurnar að nálgast 5500

20.september'18 | 06:33

Nú eru komnar 5435 pysjur í pysjueftirlit Sæheima, þar af komu 88 pysjur í gær í vigtun, segir í færslu á facebook-síðu Sæheima. 

Rúðubrot í bifreið

19.september'18 | 07:29

Ein eignaspjöll voru tilkynnt lögreglu í liðinni viku en um var að ræða rúðubrot í bifreið sem stóð Hafnargötu að kvöldi 12. september sl. Ekki er vitað hver eða hverjir þarna voru að verki en þeir sem hafa einhverjar upplýsingar um það eru vinsamlegast beðnir um að setja sig í samband við lögreglu.