Munu ekki áfrýja úrskurði kjörnefndar

22.júní'18 | 13:27

Sjálfstæðisflokkurinn í Vestmannaeyjum virðir úrskurð kjörnefndar og mun ekki áfrýja málinu til dómsmálaráðuneytisins. Óumdeilt er að utankjörfundaratkvæðin bárust í hendur kjörnefndarfulltrúa fyrir kl. 22:00 um 20 metrum fyrir utan kjörstað. 

Vilji kjósendans nær ekki fram að ganga vegna ádeilu um nokkrar sekúndur

22.júní'18 | 13:48

Sjálfstæðisflokkurinn mun ekki áfrýja úrskurði kjörnefndar vegna kæru flokksins um framkvæmd sveitarstjórnarkosninga í Vestmannaeyjum. Þetta kom fram í tilkynningu frá flokknum.

Kosið í ráð, nefndir og stjórnir

22.júní'18 | 07:50

Á fundi bæjarstjórnar í gærkvöldi var kosið í ráð, nefndir og stjórnir Vestmannaeyjabæjar til næstu fjögurra ára. Njáll Ragnarsson verður formaður bæjarráðs og Elís Jónsson var kjörinn forseti bæjarstjórnar.

Leikur Íslands og Nígeríu sýndur á Stakkó

22.júní'18 | 06:21

Í dag klukkan 15.00 leikur Ísland gegn Nígeríu á Heimsmeistaramótinu í knattspyrnu. Króatar tryggðu sig áfram í gærkvöld þegar að þeir völtuðu yfir Argentínu. Leikurinn í dag verður sýndur beint á risaskjá á Stakkó!