Sjómannasambandið á móti veiðigjöldum

21.október'18 | 21:45

Ég hef áður skrifað um skoðanir mínar á veiðigjöldum sem nú eru enn á ný í kastljósi umræðunnar eftir að sjávarútvegsráðherra lagði fram nýtt veiðigjaldafrumvarp á dögunum. 

Úrsögn stjórnarmanns ekki staðfest af bæjarstjóra

22.október'18 | 06:50

Umræða var um samgöngumál á síðasta fundi bæjarráðs Vestmannaeyja. Bæjarráð ræddi meðal annars stöðuna varðandi stjórn Vestmannaeyjaferjunnar Herjólfs ohf. 

Ótrúlega skrýtin umræða um Herjólf ohf.

21.október'18 | 19:49

Það hefur verið ótrúlegt að fylgjast með umræðunni um málefni Herjólfs ohf. undanfarnar vikur. Umræðu sem einkennst hefur af upphrópunum og ályktunum sem eiga sér enga stoð í veruleikanum. Blásið hefur verið upp moldviðri trekk í trekk og maður spyr sig óneitalega hver tilgangurinn sé. 

Nokkur orð um fasteignaskatt

21.október'18 | 11:43

Síðan á síðasta fundi bæjarráðs Vestmannaeyja hefur nokkur umræða skapast í bænum um fasteignaskatt eldri borgara. Bærinn hefur, allt frá árinu 2012, fellt skattinn niður fyrir íbúa 70 ára og eldri. Rökin fyrir þessu eru þau að eldri borgurum sé þannig skapaður hvati til að dvelja lengur í eigin húsnæði. Ekkert er nema gott um þetta að segja.