Vilja þyrlupall á Heimaey

20.september'18 | 20:08

Fimm þingmenn Suðurkjördæmis lögðu í dag fram þingsályktunartillögu þess efnis að samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra verði falið að gera ráðstafnir til að Isavia geti hannað og staðsett þyrlupall á Heimaey. 

Ný slökkvistöð: stóri, ljóti, grái kass­inn

20.september'18 | 20:17

Friðrik Páll Arn­finns­son, slökkviliðsstjóri skrifaði í dag langan pistli á Face­book-síðu Slökkviliðs Vest­manna­eyja um staðsetn­ingu nýrr­ar slökkviliðsstöðvar. Pistill fer hér í heild sinni:

Ekið á barn á reiðhjóli

20.september'18 | 19:53

Laust fyrir klukkan 18 í dag var ekið á barn á reiðhjóli á gatnamótum Hvítingavegar og Skólavegar. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni í Vestmannaeyjum var barnið flutt til aðhlynningar á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja.

VÍS lokar útibúi sínu í Eyjum

20.september'18 | 13:04

Tryggingafélagið VÍS mun um næstu mánaðarmót loka útibúi sínu hér í Vestmannaeyjum. Í tilkynningu frá VÍS segir að félagið hafi í samræmi við nýja framtíðarsýn sína um að verða stafrænt þjónustufyrirtæki ákveðið að endurskipuleggja þjónustu sína.