Dældu 3000 rúmmetrum um helgina

28.nóvember'22 | 14:50

Enn þarf Herjólfur að haga áætlun sinni eftir sjávarföllum vegna grynninga í og við Landeyjahöfn. Sanddæluskipið Álfsnes hefur verið við dýpun á svæðinu síðan í síðustu viku.

Samið um fjarheilbrigðisþjónustukerfi og samtengdan búnað

28.nóvember'22 | 11:15

Í síðustu viku skrifuðu forráðamenn Öryggsmiðstöðvar Íslands og Heilbrigðisstofnunar Suðurlands undir samning um kaup á mælitækjum og leigu á hugbúnaði fyrir fjarheilbrigðisþjónustu.

Kvenfélag Landakirkju gefur kirkjunni nýjar sálmabækur

28.nóvember'22 | 07:35

Kvenfélag Landakirkju hefur gefið nýjar sálmabækur í Landakirkju. Laufey Sigurðardóttir formaður kvenfélagsins afhenti bækurnar formlega í gær.

Yfir 300 hlauparar skráðu sig á fyrsta sólarhringnum

27.nóvember'22 | 19:42

The Puffin Run 2023 verður haldið þann 6. maí. Opnað var fyrir skráningu í gær og hafa 300 hlauparar skráð sig nú þegar.