Fréttatilkynning frá framboði Sjálfstæðisflokksins

15.maí'22 | 20:22

Eftir langt kosningavor sem hófst með prófkjöri og sveitastjórnakosningum í kjölfarið, þá langar okkur að þakka Eyjamönnum fyrir góðan stuðning.

Kæru Vestmannaeyingar!

15.maí'22 | 13:15

Við í H-listanum, Fyrir Heimaey, þökkum ykkur innilega fyrir það traust sem þið sýnduð okkur í kosningunum í gær. Við bættum við okkur fylgi, fengum 35,7% atkvæða, og meirihlutinn hélt velli.

FH fær ÍBV í heimsókn í dag

15.maí'22 | 06:04

Þrír leikir eru í sjöttu umferð Bestu deildar karla í dag. Í fyrsta leik dagsins mætast FH og ÍBV á Kaplakrikavelli.

Kosningavökur framboðanna í Eyjum - myndir

15.maí'22 | 00:52

Framboðin héldu kosningavökur í kvöld. Það var rafmögnuð spenna í loftinu á meðan beðið var fyrstu talna.