Herjólfur til Þorlákshafnar í dag og á morgun

24.september'18 | 13:43

Herjólfur siglir til Þorlákshafnar seinni partinn í dag, mánudag. Brottför frá Vestmannaeyjum klukkan 16:00 og frá Þorlákshöfn klukkan 19:15. Þá hefur einnig verið gefið út að ferjan sigli til Þorlákshafnar á morgun, þriðjudag.

Heimir segir ekk­ert til í að hann sé að taka við ÍBV

24.september'18 | 13:25

Heim­ir Hall­gríms­son fyrr­ver­andi landsliðsþjálf­ari í knatt­spyrnu segir ekkert til í þeim sögusögnum um að hann sé að taka við liði í Pepsi-deild­inni. 

Mikið fjör á lokahófi yngri flokka ÍBV

24.september'18 | 12:32

Lokahóf yngri flokkanna fór fram sl. fimmtudag þar sem þjálfarar félagsins kvöddu tæplega 200 iðkendur sem eru að fara í haustfrí frá fótboltanum. Farið var í þrauti og leiki í Eimskipshöllinni, síðan voru borðaðar veitingar og veittar viðurkenningar í Týsheimilinu. 

Krefjast þess að ákvörðun VÍS verði endurskoðuð

24.september'18 | 10:58

Landssamband íslenskra verzlunarmanna segist harma þá ákvörðun VÍS að loka átta þjónustuskrifstofum tryggingafélagsins á landsbyggðinni.