Ekki varð vart við loðnu fyr­ir norðaust­an land

18.desember'18 | 08:43

Sam­ráðshóp­ur Haf­rann­sókna­stofn­un­ar og út­gerða upp­sjáv­ar­skipa hitt­ist á fundi í viku­lok­in þar sem m.a. verður rætt um fram­hald loðnu­mæl­inga í janú­ar. 

Þakkarorð á aðventu: Arna Huld Sigurðardóttir

18.desember'18 | 10:05

Núna á aðventunni verður sýnt jóladagatal Landakirkju sem ber heitið Þakkarorð á aðventu. Í stuttum myndbandsinnslögum munu Vestmannaeyingar tala frá eigin brjósti um þakklæti í tengslum við aðventuna, jólin og jólaboðskapinn.

Þetta er gjöf frá okkur til ykkar

18.desember'18 | 07:57

Á föstudaginn kemur verða tónleikarnir Jólahvísl haldnir í Hvítasunnukirkjunni. Þetta er í þriðja skiptið sem slíkir tónleikar eru haldnir. Í fyrra var nánast fullt hús og var það mál manna að tónleikarnir hafi verið mjög vel heppnaðir. 

Fyrsta prufusigling Herjólfs gekk vel

17.desember'18 | 17:59

Á föstudaginn síðastliðinn fór nýr Herjólfur í sinn fyrsta prufutúr í Póllandi þar sem nú er unnið að lokafrágangi skipsins. Eyjar.net kannaði hvernig sigling ferjunnar gekk hjá Jóhannesi Jóhannessyni, ráðgjafa Vegagerðarinnar sem hefur umsjón með smíðinni.