Vilja halda áfram viðræðum við ríkið

20.mars'18 | 14:18

Umræða um samgöngumál var í bæjarráði Vestmannaeyja í dag. Bæjarráð ræddi m.a fund með Sigurði Inga Jóhannsssyni samgönguráðherra sem fram fór í seinustu viku.

Sandra spilar með U-20 á HM í Eyjum um helgina

20.mars'18 | 15:30

Um helgina spilar íslenska kvennalandsliðið U-20 ára í undankeppni fyrir HM, riðill Íslands verður leikinn hérna í Vestmannaeyjum um næstu helgi, 23. - 25. mars.

Erla Rós í afrekshóp A landsliðsins

20.mars'18 | 13:32

Rakel Dögg Bragadóttir og Einar Guðmundsson hafa valið Erlu Rós Sigmarsdóttur til æfinga með afrekshóps leikmanna sem leika í Olísdeildinni. Hópurinn æfir í Reykjavík 18. - 22. mars samhliða A landsliðinu.

Tveir frá ÍBV í æfingahóp hjá B landsliðinu

20.mars'18 | 13:19

Guðmundur Guðmundsson og Einar Guðmundsson landsliðsþjálfarar hafa valið Agnar Smára Jónsson og Róbert Aron Hostert í 18 manna æfingahóp B landsliðs karla.