Lokahóf hjá 3. flokkum ÍBV

28.september'22 | 15:55

Í gærkvöldi fór fram lokahóf 3. flokks karla og kvenna hjá ÍBV í fótbolta - en síðustu leikirnir voru leiknir um helgina.

Sumarvinnu Vestmannaeyjabæjar lokið

28.september'22 | 14:20

Í sumar voru tveir umhverfis hópar starfandi hjá Vestmannaeyjabæ og voru um 40 einstaklingar 17 ára og eldri í sumarstörfum. 

Tekjur hafnarinnar hundrað milljónum yfir áætlun

28.september'22 | 13:33

Sex mánaða rekstraryfirlit Vestmannaeyjahafnar var kynnt framkvæmda- og hafnarráði í vikunni.

Inni-sundlaugin lokuð í dag

28.september'22 | 13:32

Vegna bilana í kerfum okkar er inni sundlaugin lokuð í dag, segir í fréttatilkynningu frá forsvarsmönnum Sundlaugar Vestmannaeyja.