Uppsteypa hafin við viðbyggingu Hásteinsstúku

27.janúar'20 | 13:28

Í morgun hófst uppsteypa við viðbyggingu Hásteinsstúkunnar við Hásteinsvöll. Það er Steini og Olli ehf byggingaverktakar sem annast verkið. 

Hægviðri og góð ölduspá út vikuna

27.janúar'20 | 11:47

Eftir vægast sagt slæma tíð það sem af er ári, þar sem hver lægðin hefur rekið aðra hyllir nú undir betri tíð. 

Gagnrýna skerðingu á upplýsingaflæði til kjörinna fulltrúa

27.janúar'20 | 07:53

„Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins gagnrýna harkalega að aðgengi þeirra að starfsfólki sveitarfélagsins og eðlileg upplýsingagjöf hefur verið takmörkuð verulega af núverandi meirihluta.”

Að framtíðar tjaldsvæði fyrir Þjóðhátíð verði á Þórsvelli

27.janúar'20 | 07:18

Á fundi bæjarstjórnar Vestmannaeyja fyrir helgi var skipulag tjaldsvæða á Þjóðhátíð til umræðu.