Felix tryggði íslenska liðinu jafntefli

17.nóvember'18 | 17:49

Felix Örn Friðriksson leikmaður ÍBV sem nú í láni hjá danska liðinu Vejle kom, sá og sigraði þegar íslenska landsliðið í knattspyrnu skipað leikmönnum 21 árs og yngri gerði 1-1 jafntefli gegn Kína á Wanzhou Sports Center í dag.

Leik ÍBV og KA frestað vegna ófærðar

17.nóvember'18 | 14:48

Vegna ófærðar til og frá Eyjum í dag hefur leik ÍBV og KA í Olísdeild karla sem fara átti fram á morgun, sunnudag verið frestað. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Handknattleikssambandinu.

Lóðsinn aðstoðaði Mykines að komast út úr Þorlákshöfn

17.nóvember'18 | 13:48

Leiðindaveður er nú Eyjum sem hófst um hádegisbil í gær. Herjólfur náði að fara eina ferð í Landeyjahöfn í gærmorgun en sigldi síðdegis til Þorlákshafnar. Ferðin heim tók á fimmta klukkutíma vegna veðurs og sjólags.