Bæjarstjórnarfundur í beinni

1.desember'22 | 17:07

1588. fundur bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn í fundarsal Ráðhússins í dag. Alls eru 13 mál á dagskrá fundarins, en þar ber hæst seinni umræða um fjárhagsáætlun næsta árs. Einnig verða samgöngumál á dagskrá.

Fjórir forvitnilegir fyrirlestrar á opnum fundi

1.desember'22 | 10:46

Mánudaginn 05.12.2022 verður afar áhugaveður fundur í Þekkingarsetrinu þar sem fjórir forvitnilegir fyrirlestrar verða haldnir.

Fjölgað um tæplega 500 í Eyjum síðan í hruninu

1.desember'22 | 09:20

Áfram fjölgar íbúum í Vestmannaeyjum. Við síðustu tölur sem teknar voru í lok september voru íbúar í Eyjum 4503 talsins.

Styrktarsjóður Landakirkju

30.nóvember'22 | 11:55

Styrktarsjóður Landakirkju veitir fólki sem hefur fasta búsetu í Eyjum aðstoð fyrir jólin og erum við byrjaðir að taka við umsóknum um aðstoð.