Tveir menn dæmdir fyrir ránstilraun

18.júlí'18 | 23:04

Héraðsdómur Suðurlands hefur dæmt tvo karlmenn til sex mánaða skilorðsbundinnar fangelsisvistar fyrir tilraun til ráns í Vestmannaeyjum árið 2016.

„Mjög fínum makríl“ landað úr Kap VE

18.júlí'18 | 18:55

Í morgun var byrjað að landa um 250 tonnum af makríl úr Kap VE í Vestmannaeyjahöfn. Þetta er fyrsti makríllinn sem Vinnslustöðin tekur á móti úr eigin skipi á vertíðinni. 

Bæjarstjórnarfundur í beinni

18.júlí'18 | 18:17

Nú stendur yfir annar fundur nýrrar bæjarstjórnar Vestmannaeyja. Fundurinn er í Einarsstofu. og er dagskrá fundarins eftirfarandi:

Ottó N. Þorláksson til sýnis

18.júlí'18 | 10:59

Ottó N. Þorláksson VE-5 er væntanlegur á morgun (fimmtudag) til Eyja úr sinni fyrstu veiðiferð í eigu Ísfélags Vestmannaeyja hf. Eftir löndun verður skipið til sýnis fyrir áhugasama frá kl.14-16.