Umsóknir vegna jólaaðstoðar

6.desember'21 | 11:57

Tekið er við umsóknum vegna jólaaðstoðar Landakirkju og Hjálparstarfs kirkjunnar til fimmtudagsins 8. desember. 

Dagatal fyrir bragðlaukana: Kornfleks-toppar frá Íslandi

6.desember'21 | 10:18

Multicultural Center Vestmannaeyjar ætlar að hafa jóladagatal á Facebook í desember! Til þess að fagna fjölbreytileikanum ætlum við að hafa uppskriftir af jólamat frá mismunandi löndum í 24 daga í desember.

Jóladagatal Bókasafns Vestmannaeyja: 6. kafli

6.desember'21 | 10:11

Starfsfólk Safnahúss Vestmannaeyja hefur tekið sig saman og gert jóladagatal. Þau munu skiptast á að lesa einn kafla á dag úr bókinni Á baðkari til Betlehem eftir Sigurð Valgeirsson og Sveinbjörn I. Baldvinsson.

Jóladagatal Landakirkju: Þórhallur Barðason | Að lifa í trú

6.desember'21 | 07:35

Jóladagatal Landakirkju hóf göngu sína um mánaðarmótin. Í ár ber það heitið "Að lifa í trú". Í stuttum myndbandsinnslögum tala Vestmannaeyingar frá eigin brjósti um trúnna.