Það er kúnst að svívirða saklausan mann

19.október'18 | 22:25

Eftir að niðurstaða kosninga lá fyrir í vor og myndaður var meirihluti án aðkomu míns flokks tók ég ákvörðun um að draga mig alveg í hlé frá umfjöllun um málefni Vestmannaeyjabæjar. 

Eyjarnar á áætlun

19.október'18 | 20:37

Guðmundur Alfreðsson, viðhaldsstjóri, er nýlega kominn frá Noregi þar sem hann fylgist grannt með smíði nýrrar Vestmannaeyjar og Bergeyjar. Það er norska skipasmíðastöðin Vard sem annast smíðina en alls er verið að smíða sjö eins togara fyrir íslensk útgerðarfélög á vegum stöðvarinnar. 

Víðir áfram með ÍBV

19.október'18 | 16:22

Víðir Þorvarðarson skrifaði undir tveggja ára samning við ÍBV nú á dögunum. Víðir kom aftur heim í lok júlí og kláraði tímabilið með liðinu sem endaði deildina í 6.sæti.

Eyþór Ingi og allir hinir í Alþýðuhúsinu

19.október'18 | 15:05

Það er ekkert lát á vinsældum Eyþórs Inga. Uppselt víðsvegar um landið og kemur hann nú fram í fyrsta skipti í Alþýðuhúsinu i Vestmannaeyjum.  Alþýðuhúsið er að ganga í endurnýjun lífdaga og er nú eitt best búna tónleikahús landsins.