Unnið verður að dýpkun þegar færi gefst

17.janúar'22 | 18:15

Í síðustu viku var greint frá því að dýpi væri ekki lengur nægilegt í Landeyjahöfn fyrir Herjólf.

Ný aðstaða dýralæknis, loðnulöndun og brimið - myndband

17.janúar'22 | 15:12

Ný aðstaða dýralæknis mun opna í húsinu við malarvöllinn í Löngulág innan nokkurra vikna. Nú standa yfir framkvæmdir við húsið.

60 manns í einangrun í Eyjum

17.janúar'22 | 10:45

Fækkað hefur um sex í hópi þeirra sem þurfa að sæta einangrun í Vestmannaeyjum vegna Covid-19 frá því fyrir helgi. Þetta má sjá í tölum dagsins sem Heilbrigðisstofnun Suðurlands gefur út.

Staðan í Eyjum

16.janúar'22 | 17:14

Hér í Eyjum sluppum við nokkuð vel við upphaf þessarar nýju bylgju faraldursins sem nú er í hámarki, eða alveg þangað til síðari hluta desember.