ÍBV tekur á móti HK í dag

22.september'18 | 08:30

ÍBV tekur á móti liði HK í dag, í annari umferð Olís-deildar kvenna. ÍBV hafði sigur gegn Stjörnunni í fyrstu umferð en Kópavogsliðið er enn án stiga. 

Fréttir helst sóttar á vefsíður fréttamiðla

22.september'18 | 06:27

Helmingur landsmanna sækir helst fréttir af vefsíðum fréttamiðla. Þetta sýna niðurstöður nýrrar könnunar MMR sem framkvæmd var dagana 3. ágúst til 10. ágúst. Þá kváðust 18% helst sækja fréttir í sjónvarp og 9% í útvarp. 

Eyjamenn mæta ÍR í Austurbergi

22.september'18 | 05:15

Meistarar ÍBV mæta í dag liði ÍR í Olís deild karla. Leikið er í Austurbergi og hefst leikurinn klukkan 16.00. Eyjamenn hafa aðeins hikstað í upphafi móts en höfðu sigur í síðasta leik. ÍR-ingar eru án stiga eftir fyrstu tvær umferðirnar.

Lokaumferðin: Selfoss - ÍBV

22.september'18 | 05:02

Í dag verður leikin lokaumferðin í Pepsí-deild kvenna. Þá mætir ÍBV grönnum sínum í Selfossi og er leikið á heimavelli þeirra síðarnefndu. Bæði lið sigla lygnan sjó um miðbik deildarinnar.