Guðbjartur Ellert ráðinn framkvæmdastjóri Herjólfs ohf.

18.september'18 | 16:15

Á fundi stjórnar Vestmannaeyjaferjunnar Herjólfs ohf. í gær, þann 17. september sl., var það einróma niðurstaða stjórnar félagsins að ráða í starf framkvæmdastjóra, Guðbjart Ellert Jónsson.

Fisk Seafood kaupir þriðjungshlut í VSV

18.september'18 | 16:07

FISK Seafood ehf. á Sauðárkróki hefur gengið frá samningi um kaup á öllum eignarhlut Brims hf. í Vinnslustöðinni hf. Félagið greindi frá þessu í dag. Um er að ræða þriðjungshlut alls hlutafjár í Vinnslustöðinni. 

Lokahóf yngri flokka framundan

18.september'18 | 09:17

Á fimmtudag verður lokahóf yngri flokka í knattspyrnu. Dagskrá dagsins er sem hér segir:

Mannauðurinn er okkar dýrmætasta auðlind

18.september'18 | 08:06

Vestmannaeyjar hafa í gegnum tíðina verið ríkar af hinum ýmsu auðlindum, hér áður fyrr voru björgin og úteyjarnar mikið forðabúr, þá líkt og nú voru fiskimiðin gjöful og mikilvæg auðlind, hugvitsmenn nýttu svo þær náttúruhamfarir sem gengu yfir eyjuna okkar til að kynda húsnæði Eyjamanna á tímabili og stórbrotin náttúra okkar, saga og menning er mikið og vaxandi aðdráttarafl fyrir ferðaþjónustuna.