Mikið fjör á lokahófi yngri flokka ÍBV

24.september'18 | 12:32

Lokahóf yngri flokkanna fór fram sl. fimmtudag þar sem þjálfarar félagsins kvöddu tæplega 200 iðkendur sem eru að fara í haustfrí frá fótboltanum. Farið var í þrauti og leiki í Eimskipshöllinni, síðan voru borðaðar veitingar og veittar viðurkenningar í Týsheimilinu. 

Krefjast þess að ákvörðun VÍS verði endurskoðuð

24.september'18 | 10:58

Landssamband íslenskra verzlunarmanna segist harma þá ákvörðun VÍS að loka átta þjónustuskrifstofum tryggingafélagsins á landsbyggðinni. 

Tíu frá ÍBV í ungmennalandsliðum

24.september'18 | 09:29

HSÍ var að tilkynna um val í nokkra unglingalandsliðshópa. Alls á ÍBV tíu leikmenn í þremur af hópunum. Fjórir leikmenn eru frá félaginu í U-17 kvenna, fimm í U-15 kvenna og einn í U-15 karla. 

Clara skoraði þrennu

24.september'18 | 08:45

U17 ára lið kvenna vann frábæran 6-0 sigur gegn Moldavíu í undankeppni EM 2019, en riðillinn fer einmitt fram í Moldavíu.