Besta árið í sögu Bergs-Hugins

14.desember'18 | 15:57

Dótturfélag Síldarvinnslunnar í Vestmannaeyjum, Bergur-Huginn, gerir út Vestmannaey VE og Bergey VE. Nú hafa skipin lokið veiðum í ár og eru áhafnirnar komnar í vel þegið jóla- og áramótafrí. 

Þakkarorð á aðventu: Snorri Rúnarsson

14.desember'18 | 11:58

Núna á aðventunni verður sýnt jóladagatal Landakirkju sem ber heitið Þakkarorð á aðventu. Í stuttum myndbandsinnslögum munu Vestmannaeyingar tala frá eigin brjósti um þakklæti í tengslum við aðventuna, jólin og jólaboðskapinn.

Starfsmenn kvaddir

14.desember'18 | 09:25

Í gær hélt Vestmannaeyjabær hóf til heiðurs þeim starfsmönnum sem starfað hafa hjá sveitarfélaginu og létu af störfum á árinu fyrir aldurs sakir. Margir hverjir eftir áratugastarf hjá Vestmannaeyjabæ. Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri afhenti hverjum og einum smá þakklætisvott af þessu tilefni.

Tommadagurinn í Eyjum á sunnudaginn

14.desember'18 | 06:29

Tommadagurinn er í Eyjum, næstkomandi sunnudag. Eyjamaðurinn Tómas Ingi Tómasson hefur ekki náð bata frá því að hann fékk gervimjöðm í ársbyrjun 2015. Um síðustu helgi var haldinn Tommadagur í Reykjavík og tókst hann vel.