Bæjarstjóri í samráðshóp um sjúkraflug
4.júlí'22 | 07:58Skipan samráðshóps um sjúkraflug, samkvæmt tillögu starfshóps frá árinu 2018 um aukna aðkomu þyrlna að sjúkraflugi var til umræðu á fundi bæjarráðs Vestmannaeyja í síðastu viku.
Ræddu undirbúning á nýju hjúkrunarheimili við ráðherra
4.júlí'22 | 08:00Bæjarráð Vestmannaeyja ræddi fund sem ráðið, ásamt bæjarstjóra, átti með Willum Þór Þórssyni, heilbrigðisráðherra, þriðjudaginn 21. júní sl.
Myndlistin blómstraði á Goslokahátíð
4.júlí'22 | 07:30Það voru vel flestir salir bæjarins nýttir undir myndlistasýningar á Goslokahátíðinni sem lauk í gær. Einnig var ein myndlistasýning utandyra.
Vel sótt göngumessa á goslokum
3.júlí'22 | 16:00Ómissandi þáttur á Goslokahátíð er göngumessa. Að venju byrjaði göngumessan í Landakirkju.