Í aðdraganda kosninga

21.maí'18 | 00:45

Nú eru örfáir dagar til kosninga í sveitastjórnum landsins. Landsmenn allir eru eflaust komnir með nóg af upplýsingum og loforðum á öllu milli himins og jarðar. 

Fjölskyldudagur - Fyrir Heimaey

20.maí'18 | 21:23

Mánudaginn 21.maí klukkan 13:00 ætlum við að gera okkur glaðan dag. Fjölskyldudagur þar sem boðið verður upp á grillaðar pylsur, gos og safa. Heitt verður á könnunni. 

Léleg eftiráskýring

20.maí'18 | 16:58

Góður vinur minn, gítarbróðir og kórfélagi Leó Snær er með grein í bæjarmiðlunum í dag þar sem hann með rökum reynir að réttlæta ákvörðun Írisar Róbertsdóttur um að sitja ekki sem bæjarfulltrúi verði hún bæjarstóri. Greinin er vel skrifuð en engu að síður rökleysa.

Boð í dögurð og kynningu á stefnuskrá

20.maí'18 | 16:54

Á annan í hvítasunnu kl. 12.00 í Ásgarði, mun Hildur Sólveig Sigurðardóttir bjóða Eyjamönnum í dögurð (brunch).