Setja upp skjái sem þjóna eiga hlutverki upplýsingamiðstöðvar

26.maí'20 | 18:15

Vestmannaeyjabær gerði á dögunum samning við Ferðamálasamtök Vestmannaeyja um sérstakt markaðsátak í ferðaþjónustu skv. tilboði auglýsingastofunnar Hvíta hússins.

Landeyjahöfn orðin fær á ný

26.maí'20 | 15:10

Herjólfur stefnir á siglingar í Landeyjahöfn seinni partinn í dag, segir í tilkynningu frá Herjólfi ohf. en ferjan fór í Þorlákshöfn fyrstu ferð dagsins.

Dagný ráðin skipulags- og umhverfisfulltrúi

26.maí'20 | 15:01

Vestmannaeyjabær hefur ráðið Dagnýju Hauksdóttur í stöðu skipulags- og umhverfisfulltrúa en umsóknarfrestur rann út 11. maí sl. 

Leiðréttar upplýsingar um samning Vestmannaeyjabæjar og ríkisins um rekstur Hraunbúða

26.maí'20 | 14:00

Fyrir mistök voru rangar upplýsingar skráðar um gildistíma og endurnýjunarákvæði samnings um rekstur Hraunbúða á 3127. fundi bæjarráðs Vestmannaeyja sem haldinn var í gær, mánudaginn 25. maí.