Heimur hafsins

17.september'21 | 06:48

Á morgun, laugardaginn 18. september verður skemmtileg dagskrá í Einarsstofu í tilefni af Degi íslenskrar náttúru.

Bæjarstjórnarfundur í beinni

16.september'21 | 16:09

1575. fundur bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn í Einarsstofu, safnahúsi í dag, 16. september og hefst hann kl. 18:00.

Viltu hafa áhrif?

16.september'21 | 11:34

Opið er fyrir ábendingar, tillögur og styrkumsóknir vegna fjárhagsáætlunargerðar Vestmannaeyjabæjar fyrir árið 2022 undir heitinu “Viltu hafa áhrif 2022?” 

Umfangsmiklar hugmyndir tveggja aðildarfélaga

16.september'21 | 07:15

Framtíðarskipulag og uppbygging íþróttamála í Vestmannaeyjum var til umfjöllunar á fundi fjölskyldu- og tómstundaráðs í síðustu viku.