Strand í gini gígsins á hvíta tjaldið?

1.júlí'22 | 22:00

Surtseyjargosið sem hófst 14. nóvember 1963 er einn merkilegasti atburður í sögu Vestmannaeyja. 

Myndasyrpa frá föstudegi á Goslokahátíð

1.júlí'22 | 20:17

Fjölbreytt dagskrá var um allan bæ á öðrum degi Goslokahátíðar. Óhætt er að segja að veðrið hafi leikið við hátíðargesti.

Kvennalið ÍBV í Evrópukeppnina

1.júlí'22 | 13:45

Sú ákvörðun var tekin í gær eftir lengdan umhugsunarfrest sem félaginu var veittur á miðvikudaginn, að skrá kvennalið ÍBV í handbolta til keppni í EHF European Cup tímabilið 2022-2023, en félagið vann sér inn þátttökurétt á mótið á liðnu tímabili. 

Takturinn sleginn í Eldheimum í gær - myndir

1.júlí'22 | 12:34

Það var góð stemning í Eldheimum í gærkvöldi þar sem takturinn var sleginn í upphafi Goslokahátíðar.