Umferðarljós eða hraðahindrun til að bæta umferðaröryggi

29.september'22 | 13:40

Við sögðum frá því í síðustu viku að gera ætti ýmsar úrbætur í umferðarmálum á næstunni hér í Vestmannaeyjum.

Óbreytt útsvar og hlutfall fasteignaskatts á íbúðarhúsnæði lækki

29.september'22 | 10:54

Fjárhagsáætlun Vestmannaeyjabæjar fyrir árið 2023 var til umfjöllunnar á fundi bæjarráðs í vikunni.

Sjónlag fjarþjónustuverkefni á sviði augnlækninga á HSU í Eyjum

29.september'22 | 10:32

Að beiðni HSU var settur upp fullkominn tækjabúnaður á sviði augnlækninga á HSU í Vestmannaeyjum. 

Suðurlandsslagur á Selfossi

29.september'22 | 07:15

Fjórða umferð Olís deildar karla hefst í kvöld með fimm leikjum. Meðal leikja er Suðurlandsslagur Selfoss og ÍBV.