Lögreglan byrjuð að sekta þá sem aka enn um á nagladekkjum

24.maí'22 | 14:19

Tími nagladekkja er nú löngu liðinn en samkvæmt reglum er óheimilt að aka á slíkjum dekkjum frá 15. apríl til 31. október.

Klaufar, karlakór og klan í Höllinni

24.maí'22 | 10:43
Það er mikið um að vera í Höllinni á næstu dögum. Eftir langvarandi bið getur Karlakór Vestmannaeyja loks haldið tónleika og verður engu til sparað.

Dæmdur fyrir að sigla Herjólfi réttindalaus

23.maí'22 | 13:18

Fyrrverandi skipstjóri á Herjólfi hefur verið dæmdur í 30 daga skilorðsbundið fangelsi fyrir að sigla ferjunni eftir að skipstjórnarréttindi hans voru runnin út. Hann var að auki dæmdur fyrir að gefa upp rangar upplýsingar um mönnun skipsins.

Biskup Íslands heimsótti Eyjamenn

23.maí'22 | 11:18

Biskup Íslands, fr. Agnes M. Sigurðardóttir, heimsótti Vestmannaeyjar um síðastliðna helgi. Biskupinn ásamt fylgdarliði átti fund með prestum og sóknarnefnd Landakirkju. Einnig heimsótti biskup Hraunbúðir.