Eitt tilboð barst í endurbyggingu á Ráðhúsinu

21.apríl'21 | 13:17

Í gær voru opnuð tilboð í uppbyggingu innanhúss í Ráðhúsinu. Verkið fellst í að fullgera húsið að innan.

Mynd að komast á nýtt raðhúsahverfi í Áshamri

21.apríl'21 | 12:27

Mikil uppbygging á sér nú stað á raðhúsalóðum í Áshamrinum. Þar er byrjað að reisa eitt af fjórum raðhúsum sem búið er að úthluta.

Framsókn fyrir fólk eins og þig

21.apríl'21 | 11:59

Stjórn Kjördæmasambands Framsóknar í Suðurkjördæmi hvetur þig til að hafa áhrif. 

Tveir í sóttkví og sjö í skimunarsóttkví

20.apríl'21 | 14:03

Sem kunnugt er hefur smitum á landsvísu fjölgað umtalsvert síðustu daga. Sem stendur er enginn í einangrun í Vestmannaeyjum en tveir einstaklingar eru í sóttkví og sjö í skimunarsóttkví.