Jólahvíslið verður á sínum stað á aðventunni

8.desember'22 | 09:00

Eitt af því sem er ómissandi á aðventunni eru jólatónleikar. Að venju verður boðið upp á slíka tónleika í Hvítasunnukirkjunni, en þetta verður í fimmta skiptið sem Jólahvíslið er haldið.

Framkvæmt í botni Friðarhafnar - myndband

8.desember'22 | 08:37

Frá árinu 2018 hefur verið í undirbúningi að koma á fót fiskeldi á laxi á landi í Vestmannaeyjum. 

„Allt svo mikið léttara þegar tíðin er svona einstök“

7.desember'22 | 16:31

Bergur VE kom til Vestmannaeyja í gærmorgun með fullfermi. Löndun hófst strax úr skipinu.

Atli Hrafn frá ÍBV til HK

7.desember'22 | 16:25

Atli Hrafn Andrason hefur ákveðið að söðla um og semja við nýliða HK í Bestu deildinni. Atli er 23 ára leikmaður sem hefur verið með ÍBV síðustu tvö tímabil. Hann hjálpaði til við að koma liðinu í efstu deild og hjálpaði svo liðinu að halda sæti sínu í þar í ár.