Breki VE veiðir á við tvo með þriðjungi minni olíu

14.Ágúst'18 | 21:59

Nýr ísfiskstogari Vinnslustöðvarinnar, Breki, gerir gott betur en að uppfylla væntingar útgerðar og áhafnar til skipsins í fyrstu veiðiferðunum eftir heimkomuna frá Kína.

Stefnir á sigur fjórða árið í röð

14.Ágúst'18 | 18:13

Hlynur Andrésson sigurvegari síðustu þriggja ára í hálfu maraþoni karla í Reykjavíkurmaraþoni stefnir ótrauður á sigur um næstu helgi fjórða árið í röð. Hlynur hefur á þessu ári sett Íslandsmet í þremur hlaupagreinum utanhúss. 

Sísí Lára á leið til Noregs?

14.Ágúst'18 | 16:48

Íslenska landsliðskonan Sigríður Lára Garðarsdóttir er mögulega á leið til Lilleström á Noregi. Sísí Lára, sem hefur allan sinn feril spilað með ÍBV, hélt í morgun til Noregs til að skoða aðstæður hjá félaginu. 

Stjórn Herjólfs ofh. firrar bæjarstjóra á engan hátt undan ábyrgð

14.Ágúst'18 | 13:12

Ég hef áhyggjur af þeim misskilningi sem bæjarstjóri virðist leggja í stofnun Herjólfs ohf. þegar hún segir í grein sinni ,,Var það ekki Trausti sjálfur sem var með í að ákveða að þetta væru einmitt alls ekki verkefni bæjarstjórans? Var hann ekki einmitt með í að stofna heilt félag, kjósa því stjórn sem ráða á framkvæmdastjóra til að sjá um þetta?”