Rekstrarafkoma næsta árs áætluð á þriðja hundrað milljónir

2.desember'22 | 13:30

Gert er ráð fyrir jákvæðri rekstrarafkomu uppá rúmlega 228 milljónir kr. í fjárhagsáætlun Vestmannaeyjabæjar fyrir árið 2023, sem bæjarstjórn Vestmannaeyja samþykkti í gær.

Gamla myndin: Snjó kyngdi niður

2.desember'22 | 11:30

Óskar Pétur Friðriksson heldur áfram að grúska í ljósmyndasafni sínu og rifja upp skemmtileg augnablik frá Eyjum.

Lög brotin við ráðningu hafnarstjóra

2.desember'22 | 09:15

Brotin voru lög við ráðningu hafnarstjóra. Dómsorð taldi málsmeðferð hafnarstjórnar ámælisverða og ekki lögum samkvæmt. 

Bæjarstjórnarfundur í beinni

1.desember'22 | 17:07

1588. fundur bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn í fundarsal Ráðhússins í dag. Alls eru 13 mál á dagskrá fundarins, en þar ber hæst seinni umræða um fjárhagsáætlun næsta árs. Einnig verða samgöngumál á dagskrá.