Mjaldrarnir til Eyja á miðvikudag

17.júní'19 | 20:24

Mjaldr­arn­ir Little Grey og Little White koma til Íslands á miðviku­dag og verður þeim komið fyr­ir í sjókví í Vest­manna­eyj­um. Mjaldr­arn­ir áttu upp­haf­lega að koma í apríl en för þeirra var frestað vegna veðurs. Nú er hins veg­ar allt klárt fyr­ir komu þeirra.

Vilja bjóða í rekstur nýs Herjólfs eftir 2 ár

17.júní'19 | 18:11

Formleg móttökuathöfn var á laugardag vegna komu fjórða Herjólfs til Vestmannaeyja. Sigurður Ingi Jóhannsson samgönguráðherra afhenti Vestmannaeyingum ferjuna sem var rafvædd í smíðaferlinu.

17. júní - dagskrá dagsins

17.júní'19 | 05:22

Í dag er þjóðhátíðardagur Íslendinga haldinn hátíðlegur um land allt. Eyjar.net sendir landsmönnum óskir um gleðilega Þjóðhátíð. Í Vestmannaeyjum verður dagskráin með hefðbundnu sniði. 

Erlingur í sögubækur Hollendinga

16.júní'19 | 20:33

Erl­ing­ur Rich­ards­son ritaði nafn sitt í sögu­bæk­urn­ar í hol­lensk­um hand­bolta í dag. Hann stýrði hol­lenska liðinu til 25:21-sig­urs á Lett­landi á heima­velli og tryggði liðið sér sæti í loka­keppni EM með sigr­in­um.