Yfir 300 hlauparar skráðu sig á fyrsta sólarhringnum

27.nóvember'22 | 19:42

The Puffin Run 2023 verður haldið þann 6. maí. Opnað var fyrir skráningu í gær og hafa 300 hlauparar skráð sig nú þegar. 

Herjólfsdalur og Heimaklettur - myndband

27.nóvember'22 | 09:30

Herjólfsdalur og Heimaklettur eru komnir í haustlitina, enda komið fram í nóvember og fyrsti sunnudagur í aðventu í dag.

ÍBV tekur á móti KA í dag

27.nóvember'22 | 05:28

Þrír leikir eru í þrettándu umferð Olís deildar karla í dag. Í fyrsta leik dagsins taka Eyjamenn á móti KA í Eyjum.

Lengri opnunartími gæsluvallar næsta sumar

26.nóvember'22 | 13:45

Á fundi fræðsluráðs Vestmannaeyja í vikunni var gæsluvöllurinn sem starfræktur er á meðan leikskólar loka á sumrin til umræðu.