Staða bólusetninga, horfur og næstu skref

25.október'21 | 14:52

Smitum af völdum Covid-19 hér á landi hefur fjölgað nokkuð undanfarið og þróun í ýmsum ríkjum Evrópu þar sem fjölgun smita er enn hraðari og sjúkrahúsinnlögnum fjölgar ört, kallar á stöðumat hér. 

Stefnan tekin austur fyrir land

25.október'21 | 12:54

Ísfisktogarinn Vestmannaey VE landaði í heimahöfn sl. fimmtudagsmorgun eftir stuttan túr. Áður hafði skipið landað á þriðjudag. Á föstudagskvöld var haldið til veiða á ný og þá var farið austur fyrir land.

Gul viðvörun - austan og norðaustan stormur

25.október'21 | 12:35

Veðurstofa Íslands hefur gefið út gula viðvörun fyrir Suðurland, Suðausturland og Miðhálendið. Viðvörunin á Suðurlandi tekur gildi á morgun klukkan 11.00 og gildir til kl. 20.00.

Vilja fá gamla Herjólf í Breiðafjörð

25.október'21 | 07:20

Vegagerðin setti í sumar Herjólf III á sölu á erlendum sölusíðum, en skipið hefur verið notað sem varaskip fyrir nýja Herjólf síðastliðin tvö ár.