Mannauðurinn er okkar dýrmætasta auðlind

18.september'18 | 08:06

Vestmannaeyjar hafa í gegnum tíðina verið ríkar af hinum ýmsu auðlindum, hér áður fyrr voru björgin og úteyjarnar mikið forðabúr, þá líkt og nú voru fiskimiðin gjöful og mikilvæg auðlind, hugvitsmenn nýttu svo þær náttúruhamfarir sem gengu yfir eyjuna okkar til að kynda húsnæði Eyjamanna á tímabili og stórbrotin náttúra okkar, saga og menning er mikið og vaxandi aðdráttarafl fyrir ferðaþjónustuna. 

Lokahóf yngri flokka framundan

18.september'18 | 09:17

Á fimmtudag verður lokahóf yngri flokka í knattspyrnu. Dagskrá dagsins er sem hér segir:

Töluvert af umsóknum um byggingarleyfi

18.september'18 | 06:37

Á síðasta fundi umhverfis- og skipulagsráðs voru teknar fyrir nokkrar umsóknir um byggingarleyfi. Auk þess var umsókn afgreidd um lóð og breytingar á lóðarmörkum. Þá var fyrirspurn um afstöðu ráðsins varðandi byggingu bílgeymslu. Ekki reyndist samstaða í ráðinu um það mál.

Smíði hafin á Vestmannaey VE

17.september'18 | 21:11

Undir lok síðasta árs undirrituðu fulltrúar fjögurra íslenskra útgerðarfélaga samninga um smíði sjö togara hjá norsku skipasmíðastöðinni Vard.