Fótboltasumarið gert upp hjá ÍBV

27.september'21 | 15:35

Lokahóf meistaraflokka ÍBV í knattspyrnu var haldið sl. laugardag. Þar var Pepsi Max deildar sætum liðanna vel fagnað. 

Atkvæðin endurtalin í Suðurkjördæmi

27.september'21 | 14:59

Á fundi yfirkjörstjórnar Suðurkjördæmis í dag var ákveðið að endurtelja atkvæðin sem greidd voru í Suðurkjördæmi í alþingiskosningunum.

Ingi býður sig fram í bráðabirgðastjórn KSÍ

27.september'21 | 14:58

Framboðsfrestur til stjórnar KSÍ rann út á  laugardaginn sl. en aukaþing hefur verið boðað þann 2. október nk. Þar verður kosinn formaður og stjórn til bráðabirgða sem mun starfa fram að næsta knattspyrnuþingi sem haldið verður í febrúar árið 2022. 

Fjórir flokkar óska eftir endurtalningu í Suðurkjördæmi

27.september'21 | 11:28

Sjálf­stæð­is­flokk­urinn, Pír­at­ar, Sós­í­al­ist­a­flokk­urinn og VG hafa óskað eftir því að atkvæði verði talin aftur í Suðurkjördæmi.