Þurfti að stoppa leikinn til að færa bílinn sinn
29.nóvember'21 | 12:16Það gerast alls konar skemmtilegir hlutir í ensku utandeildunum. Á því var engin undantekning um helgina þegar Chester og Curzon Ashton áttust við í FA Trophy, sem er bikarkeppni fyrir lið í ensku utandeildunum.
Vitaverðirnir vitja ekki vitans - Myllumenn bjóðast til að aðstoða
22.október'21 | 13:45Það hefur án efa ekki farið framhjá neinum að Vitinn eða "kertastjakinn" eins og mannvirkið er oft kallað stendur enn upp í Herjólfsdal. Venjan mun vera sú að mannvirki Þjóðhátíðar eru tekin niður fljótlega eftir hátíðina en sú hefur ekki verið raunin nú með Vitann.
Hefðu unnið milljarða ef greiðslan hefði farið í gegn
5.mars'21 | 15:59Ungt breskt par, hin nítján ára gamla Rachel Kennedy og 21 árs gamli Liam McCrohan frá Hertfordskíri væru í dag milljarðamæringar ef að síðasta greiðsla þeirra í Eurojackpot hefði farið í gegn.
Sennilega eina leiðin til að fitna við að nota hlaupabretti
24.júní'20 | 14:13Yfirleitt brennir fólk fitu á hlaupabretti – en með þessari aðferð er hægt að fitna alveg reglulega vel.