Fær ekki að heita „Sukki”

8.apríl'19 | 11:39

Mannanafnanefnd hefur hafnað beiðni fullorðins manns sem vildi fá að heita Sukki. Nefndin sagði í úrskurði sínum að nafnið væri dregið af nafnorðinu sukk sem merki svall, óregla, eyðslusemi, óráðsía eða hávaði og háreysti. Nafnorðið hefði því mjög neikvæða merkingu.

Vigdís, er vinnufriður í borgarstjórn?

27.febrúar'19 | 13:38

Myndbrot úr kvöldfréttum RÚV frá því fyrr í vikunni hefur öðlast nýtt líf á efnisveitunni YouTube. 

Sleikti dyrabjöllu í þrjár klukkustundir á meðan börnin sváfu

9.janúar'19 | 22:33

Lögreglan í Kaliforníu lýsir eftir manni sem sleikti dyrabjöllu í heilar þrjár klukkustundir aðfaranótt laugardags.

„Er ég sá minn old kantor oná Donald trampa”

29.desember'18 | 20:49

Í gær greindum við frá því hér á Eyjar.net að Guðmundur H. Guðjónsson trampaði á Trump í Ameríku-ferð sinni. Sigurgeir Jónsson og Guðmundur halda alltaf góðu sambandi meðan hann dvelur erlendis, með ljóðabréfum sem þeir senda hvor öðrum með ákveðnu millibili.