„Nei ekki hann, hrópaði barnið“

24.september'19 | 18:21

Gunnar Smári Egilsson, fjölmiðlamaður og einn stofnanda Sósíalistaflokksins, segist fagna tilkomu Ísflix Ingva Hrafns Jónsson, þó ekki í hefðbundnum skilningi. Hann segist hafa notað þætti hans á ÍNN sem nokkurs konar Grýlu.

Tók sig til og málaði hjólið í skjóli nætur

10.júlí'19 | 13:36

Á dögunum var hjólið góða við kyndistöðina málað af starfsmönnum HS-Veitna. Var settur á það nýr litur.

Fær ekki að heita „Sukki”

8.apríl'19 | 11:39

Mannanafnanefnd hefur hafnað beiðni fullorðins manns sem vildi fá að heita Sukki. Nefndin sagði í úrskurði sínum að nafnið væri dregið af nafnorðinu sukk sem merki svall, óregla, eyðslusemi, óráðsía eða hávaði og háreysti. Nafnorðið hefði því mjög neikvæða merkingu.

Vigdís, er vinnufriður í borgarstjórn?

27.febrúar'19 | 13:38

Myndbrot úr kvöldfréttum RÚV frá því fyrr í vikunni hefur öðlast nýtt líf á efnisveitunni YouTube.