Mikill er máttur bænarinnar

29.janúar'20 | 11:12

Ólafur Jóhann Borgþórsson, sóknarprestur í Seljakirkju setur fram skemmtilegar staðreyndir á facebook-síðu sína um messur sem helgaðar voru sitt hvoru málefninu.

„Nei ekki hann, hrópaði barnið“

24.september'19 | 18:21

Gunnar Smári Egilsson, fjölmiðlamaður og einn stofnanda Sósíalistaflokksins, segist fagna tilkomu Ísflix Ingva Hrafns Jónsson, þó ekki í hefðbundnum skilningi. Hann segist hafa notað þætti hans á ÍNN sem nokkurs konar Grýlu.

Tók sig til og málaði hjólið í skjóli nætur

10.júlí'19 | 13:36

Á dögunum var hjólið góða við kyndistöðina málað af starfsmönnum HS-Veitna. Var settur á það nýr litur.