Lóa Baldvinsdóttir skrifar:

Töfrastundir aðventu og jóla

6.desember'17 | 16:56

Enn á ný er aðventan gengin í garð. Þessi yndislegi tími sem gefur birtu og hlýju inn í myrkrið sem er svo svart á þessum árstíma. Aðventukransarnir eru tilbúnir, mandarínurnar keyptar, sálin er sykruð og hjartað er komið í saltpækilinn. 

Tryggvi Már Sæmundsson skrifar:

Sameinum frekar en að sundra

10.nóvember'17 | 14:48

Eyjamenn lesa æ oftar um að sameina frekar en sundra. Bæjarstjórinn endar marga sína pistla á þessum orðum. Aðalega í kringum samgöngu-umræðuna. En hvers vegna?

Ásmundur Friðriksson skrifar:

Þakklætið er mér efst í huga

1.nóvember'17 | 06:58

Ég er þakklátur þeim rúmlega 7000 kjósendum sem settu X við D á kjördag í Suðurkjördæmi. Þá er þakklæti mitt hjá þeim ótrúlega fjölda stuðningsmanna flokksins sem veittu okkur lið og unnu fyrir Sjálfstæðisflokkinn í kjördæminu. 

Ásmundur Friðriksson skrifar:

Skattahugmyndir VG og Samfylkingar er árás á kjör fólks

25.október'17 | 19:45

Á sama tíma og launþegar ríkisvaldsins eru að leggja fram launakröfur sínar er áhugavert að bera saman skattastefnu Sjálfstæðisflokksins og vinstri flokkanna á Alþingi. VG og Samfylkingin hafa boðað tugmilljarða aukningu ríkisútgjalda næstu 5 árin eða á bilinu 250-360 milljarða.

Hrefna Óskarsdóttir skrifar:

Hvað kostar að berja barnið sitt?

21.október'17 | 11:53

Skoðanir eru erfitt fyrirbæri því það virðist sem þær séu ýmist réttar eða rangar og ekkert þar á milli. Ég hef stjórnmálaskoðun og trúarskoðun, ég hef skoðun á samgöngum þar sem ég bý í Vestmannaeyjum en hef ekki skoðun á því hvort eigi að leyfa konum yfir ákveðinni þyngd að fara í ungfrú Ísland eða hvort það eigi að lögleiða kannabis.

Ásmundur Friðriksson skrifar:

Kostnaðurinn vegna hælisleitenda

14.október'17 | 11:16

Hælisleitendum sem koma til Íslands hefur fjölgað gríðarlega og ef ítrustu spár ganga eftir gætu þeir orðið allt að 2.000 á þessu ári. Sú fjölgun kemur í kjölfar ákvörðunar Alþingis um að taka hagsmuni einstaklinga fram yfir hagsmuni heildarinnar. 

Lóa Baldvinsdóttir Andersen skrifar:

Vel skreytta sykurmassakakan....... Eru allir að fá sneið?????

10.október'17 | 14:39

Við göngum til kosninga (eina andskotans ferðina enn) eftir 17 daga. Loforðin vella upp úr stjórnmálamönnum og þeir keppast við að fegra sig, yfirleitt á kostnað einhverra annarra, sem mér persónulega finnst alltaf vera merki um lélegan karakter en það getur vel  verið að flestum finnist hið gagnstæða.