Ásmundur Friðriksson skrifar um ferðaþjónustuna í Vestmannaeyjum

Tækifæri fyrir ný framtíðarstörf

5.nóvember'19 | 09:21

Þegar fjórða iðnbyltingin er að ryðja sér til rúms í sjávarútvegi með aukinni framleiðni, verðmætasköpun og betri afkomu, fækkar störfum í greininni. Það er því verkefni atvinnulífsins að mæta þeirri þörf með nýjum störfum. 

Vestmannaeyjar í gegnum ljósopið mitt:

Drottinn leiðir bataferlið

31.október'19 | 14:23

Helgi Rasmussen Tórzhamar, tónlistarmaður og háseti á Herjólfi segist alltaf hafa verið með myndavéladellu og byrjaði snemma að taka myndir. Eyddi líka tímanum í að skoða myndir annarra en það var ekki fyrr en 2012 sem hann tekur til við að taka myndir fyrir alvöru. 

Lóa Baldvinsdóttir Andersen skrifar:

Ekki láta ræna þig gleðinni

31.október'19 | 14:04

Ein góð vinkona mín notar svo oft orðin ,,Ég læt ekki ræna mig gleðinni“ og ég hreint út sagt elska þessi orð því þau eru mér svo góð áminning í dagsins önn um að það er ég sem stjórna mínum viðbrögðum við því sem lífið er alltaf að henda í mig, og okkur öll.

Vestmannaeyjar í gegnum ljósopið mitt:

Jóna Heiða og Friðrik Björgvins sýna á laugardaginn

25.október'19 | 16:23

Nú er komið að sjöundu sýningunni í röðinni, Vestmannaeyjar í gegnum ljósopið mitt og þá geysast þau Jóna Heiða Sigurlásdóttir og Friðrik Björgvinsson fram og sýna okkur lítið brot af þeim myndum sem þau hafa tekið í gegnum árin.  

Vestmannaeyjar í gegnum ljósopið mitt:

Jóna Heiða sýnir í Einarsstofu

25.október'19 | 06:28

„Ljósmyndun er eitt af því sem ég nota í myndlistinni. Ég er að skrá það sem ég er að skoða og rannsaka úti í náttúrunni. Flóruna okkar, dýralífið og svo alla þessa heillandi náttúru sem umlykur okkur hér í Vestmannaeyjum,“ segir Jóna Heiða Sigurlásdóttir, myndlistarkona og kennari sem sýnir ljósmyndir sínar í Einarsstofu klukkan 13.00 á laugardaginn.

Vestmannaeyjar í gegnum ljósopið mitt:

Guðmundur Gísla og Pétur Steingríms sýna í Einarsstofu

18.október'19 | 06:26

Nú er komið að sjöundu sýningunni í sýningaröðinni, Vestmannaeyjar í gegnum ljósopið mitt og nú geysast fram á völlinn þeir Pétur Steingrímsson og Guðmundur Gíslason. Báðir hafa þeir tekið myndir lengi og fáum við að sjá árangurinn í Einarsstofu klukkan 13.00 á laugardaginn.

Í gegnum ljósopið mitt – Guðmundur Gíslason:

Þarf stundum að hafa fyrir hlutunum í ljósmyndun

17.október'19 | 06:30

Hann lét ekki mikið fara fyrir sér á Hásteinsvelli þegar hann byrjaði að taka myndir af meistaraflokki kvenna ÍBV í leik. En engan skal vanmeta. Okkar maður var vel tækjum búinn og einbeittur í því sem hann var að gera.