Ásmundur Friðriksson skrifar:

Ferðasjóður íþróttafélaga

14.mars'18 | 15:50

Ferðasjóður íþróttafélaga hefur fengið árlegt framlag á Fjárlögum Alþingis, allt frá árinu 2007. Sjóðurinn er hugarfóstur Stefáns Jónassonar bæjarfulltrúa í Vestmannaeyjum og það er ánægjulegt að Alþingi bætti verulega í ferðasjóðinn og vegna keppnisferða ársins 2017 fær íþróttafólk í Vestmannaeyjum um 1 milljón á mánuði eða  12.203.727 úthlutað fyrir árið 2017.

Georg Eiður Arnarson skrifar:

Fiskiðjan

11.mars'18 | 09:59

Í minni fyrstu grein eftir að hafa dregið mig út úr bæjarpólitíkini ætla ég að fara aðeins yfir nokkur sjónarmið varðandi Fiskiðjuna, sem reyndar tengist inn í pólitíkina, enda málefni tengd framkvæmdum við Fiskiðjuna sennilega eitt af mest ræddu málunum á kjörtímabilinu bæði í Framkvæmda og hafnarráði og í Umhverfis og skipulagsráði, en ég lenti einmitt í því að þurfa að bóka sér á fundi Framkvæmda og hafnarráðs 15. júlí 2015.

Georg Eiður Arnarson skrifar:

Að vera eða vera ekki...

7.mars'18 | 13:05

......í framboði. Er klárlega sú spurning sem ég hef oftast fengið undanfarna mánuði. Oftast hef ég nú svarað því þannig: 

Ásmundur Friðriksson skrifar:

Auðlindagjald: Skattur eða greiðsla fyrir aðgang?

12.febrúar'18 | 10:17

Enn á ný sprettur upp umræða um veiðigjöld útgerðarinnar. Gildandi lög sem renna út við lok fiskveiðiársins eru stórgölluð og auðlindarentan sem lögin áttu að endurspegla birtast nú í ýktri mynd, þar sem hljóð og mynd hafa ekki farið saman. 

Georg Eiður Arnarson skrifar:

Stærstu verðlaunin

11.febrúar'18 | 22:25

Aðalfundur Sjóve var haldinn í gær, 10. febrúar. Ég komst nú ekki á fundinn en það rifjaðist upp fyrir mér í dag lítil veiðisaga sem ég skrifaði í eitt af blöðum Sjóve fyrir nokkrum árum síðan.

Ásmundur Friðriksson skrifar:

Mikilvægar sveitarstjórnarkosningar að vori

11.febrúar'18 | 09:58

Þá má eiginlega segja að N 1 kosningaslagurinn sé í uppsiglingu svo tíðar hafa kosningar til Alþingis verið á síðustu árum. Þjóðin komin með kosningaleiða sem mikilvægt er að hún hristi af sér. Sveitarstjórnarkosningar eru á fjögurra ára fresti sama á hverju gengur.

Lóa Baldvinsdóttir skrifar:

Ég, um mig, frá mér, til þeirra......

8.janúar'18 | 20:52

Fyrir nokkrum árum var ég veislustjóri á árshátíð hér í bæ. Mér fannst og finnst sjúklega gaman að vera veislustjóri og hef fengið að gegna því hlutverki nokkrum sinnum.