Eftir Alfreð Alfreðsson:
Hvenær verður sagan saga?
26.janúar'21 | 12:00Einhvern tímann var mér sagt að við endurbyggingu Landlystar hafi einungis þrjár af upphaflegu spítunum sem notaðar voru fyrir á annað hundrað árum verið notaðar. Samt erum við stolt af Landlyst og kynnum með andakt sögu fyrsta fæðingarheimilisins á Íslandi sem ennþá stendur.
Minning: Ingimar Ágúst Guðmarsson
16.janúar'21 | 11:51Það var auðvitað stæll á peyjanum þegar Ingimari bauð pabba kærustunnar sinnar í bíltúr á nýjum jeppa. Það þurfti aðeins að gefa karlinum inn og láta finna fyrir sér. Ingimar átti nýjan svartan Mitsubishi og það var ekið suður í Klauf og mér leist vel á bílinn en enn betur á kærastann.
Eftir Georg Eið Arnarson
Trillukarlar í stórsjó
15.janúar'21 | 21:10Það má svo sannarlega segja það, að sótt sé að trillukörlum úr öllum áttum þessar vikur og mánuði og eins og svo oft áður af sjávarútvegsráðherrum Sjálfstæðis eða Framsóknarflokks.
Minning: Páll Árnason
15.janúar'21 | 10:15Palli Árna múrari var innangirðingarmaður frá Vesturhúsum en lengst af bjó á Auðsstöðum við Brekastíg. Palli var 15 ára þegar faðir hans lést og móðir hans þá sjúklingur og hann sendur í fóstur hjá móðursystur sinni á Vesturhúsum.
Daníel Geir Moritz skrifar:
Smart ráð frá Noko eyjum
14.janúar'21 | 12:04Ég varð 17 ára á hátíð sem hét Noko eyjar en þá hittust forsvarsmenn menntaskólanemendafélaga um allt land á Skógum og ímynduðu sér að þeir væru á stað framkvæmdarinnar: Noko eyjum.
Georg Eiður Arnarson skrifar:
Áramót
2.janúar'21 | 21:28Árið 2020 verður klárlega árið sem flestir munu minnast sem hörmungarárs vegna Covids, en að Covids slepptu, þá var þetta bara nokkuð gott ár hjá mér.
Eftir Georg Eið Arnarson
Jólin 2020
24.desember'20 | 12:26Það sem svo mikið er af neikvæðni í heiminum í dag, þvi ætla ég bara að fjalla um það sem er jákvætt.