Daníel Geir Moritz skrifar:

Satúrnusarhringir

17.apríl'21 | 21:10

Satúrnus er 30 ár að fara hring í kringum sólina. Lífið er því u.þ.b. þrír Satúrnusarhringir, ef Guð lofar. 

Hlaðvarpið - Jórunn Lilja Jónasdóttir

15.apríl'21 | 12:25

Í sjöunda þætti er rætt við Jórunni Lilju Jónasdóttur um líf hennar og störf. Jórunn Lilja ræðir við okkur um lífshlaup sitt hvernig lífið var fyrir unga konu á frystitogara, fjölskylduna, sönginn og hvernig veikindi hennar hafa haft áhrif á hana í dag. 

Eftir Georg Eið Arnarson

Gleðilegt sumar

13.apríl'21 | 21:22

Lundinn er að setjast upp í kvöld 13. og þar með komið sumar hjá mér. Mig minnir að þetta sé aðeins í 3. skiptið sem hann sest upp þann 13. og ef miðað er við tíðarfarið að undanförnu, þá hefði maður frekar haldið að hann kæmi eitthvað seinna, en lundinn er óútreiknanlegur.

Alfreð Alfreðsson skrifar:

Stórskipahafnir

13.apríl'21 | 17:06

Það hefur oft reynst okkar akkilesarhæll hve sundruð við erum. Við sjáum markmiðið en getum engan veginn valið leiðina að því. 

Hlaðvarpið - Einar Björn Árnason

8.apríl'21 | 12:40

Í sjötta þætti er rætt við Einar Björn Árnason um líf hans og störf. Einar Björn á og rekur veisluþjónustu og veitingastaðinn Einsa Kalda. Ræðir hann við okkur hvernig var að vera ungur peyji í Eyjum og fer yfir lífshlaup sitt fram að deginum í dag.

Hlaðvarpið - Unnur Guðgeirsdóttir

1.apríl'21 | 13:23

Í fimmta þætti er rætt við Unni Guðgeirsdóttur um líf og störf. 

Eftir Ásmund Friðriksson

Geldingadalur tækifæri nýrra starfa á Suðurnesjum

1.apríl'21 | 10:03

Allt útlit er fyrir að gosið í Geldingadal standi yfir í lengri tíma. Bráðaaðgerðir viðbragðsaðila hafa verið vel skipulagðar og lögregla og björgunarfólk staðið sig frábærlega.