Georg Arnarson skrifar:

Landeyjahöfn staðan í dag

18.september'17 | 22:23

Það er ansi mikið búið að ganga á í sumar, en ég ætla að byrja á því að fjalla aðeins um fundina 2 sem haldnir voru í maí og nota um leið tækifærið til þess að þakka þeim fyrir sem komið höfðu að því að koma þessum fundum á, enda hafði ég ítrekað óskað eftir því að farið yrði yfir málin.

Lóa Baldvinsdóttir Andersen skrifar:

Til hamingju - Þú ert að verða mamma......

8.september'17 | 16:26

Að vera mamma er erfiðasta hlutverk sem ég hef fengið.  En að vera mamma er líka skemmtilegasta, mest gefandi og frábærasta hlutverk sem ég hef fengið. Ég var bara 19 ára þegar hlutverkið varð mitt og hef ég elskað það frá upphafi. 

Georg Eiður Arnarson skrifar:

Fiskveiðiárið 2016/17

4.september'17 | 09:30

Þann fyrsta september byrjaði nýtt fiskveiðiár og því rétt að skoða það sem var að enda, mjög skrítið fiskveiðiár að baki, með löngu verkfalli sem að sögn sjómanna skilaði engu. 

Ásmundur Friðriksson skrifar:

Starfið er opin bók

1.september'17 | 08:37

Eftir Töðugjöldin á Hellu finnst mér stutt í sumarlokin. Skólarnir byrja og fjölskyldulífið hjá flestum fær stundatöflu, allir ganga í halarófu og lífið færist aftur í fastar skorður. Börnin og dýrin í sveitinni, við öll höfum fengið okkar frelsi í sumar til að þroskast og dafna en nú er enn og aftur sleginn nýr taktur í allt samfélagið.

Lóa Baldvinsdóttir Andersen skrifar:

Sálarmyrkrið!

25.Ágúst'17 | 13:59

Ég hef alltaf átt ofsalega erfitt með myrkur. Ég er vandræðalega myrkfælin miðað við aldur minn og sef enn með kveikt ljós þegar ég er ein heima. Ímyndurnaraflið mitt er betra en góðu hófir gegnir og ég trúi í alvöru að það sé skrímsli undir rúminu mínu. 

Georg Eiður Arnarson skrifar:

Vertíðin 2017

23.júní'17 | 14:16

Ótrúlega sérstök vertíðin 2017 fyrir marga staði. Fyrst þetta langa verkfall sem stóð frá því um miðjan des. 2016 til um miðjan febr. 2017, en að sögn flestra sjómanna sem ég hef rætt þetta við, þá skilaði þetta nákvæmlega engu. 

Lóa Baldvinsdóttir Andersen skrifar:

Stóra planið......

13.júní'17 | 12:30

Ég hef alltaf verið alveg sérstaklega léleg í því að lifa lífinu eftir einhverjum reglum og skipulagi. Plön eru eitthvað sem henta mér alveg einstaklega illa og Guð hjálpi mér ef ég þarf að skipuleggja mig eitthvað fram í tímann. Það er aðeins þrennt sem ég geng að vísu í mínu lífi og það eru jólin, Goslokin og Þjóðhátíð, allt þar á milli er óskrifað blað.