Páll Scheving Ingvarsson skrifar:

Maður með byssu

4.Ágúst'20 | 08:50

Ég finn til með Jeffrey Ross Gunter, sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi. Jeffrey líður örugglega mjög illa, hann finnur til mikils óöryggis á Íslandi og telur einu mögulegu lækninguna við þessari vanlíðan, að vopnast, bera á sér byssu. Ég vona að honum verði ekki að ósk sinni. Vopnaðir vænisjúkir einstaklingar eru stórhættulegir.

Lóa Baldvinsdóttir Andersen skrifar:

Gleðilega Þjóðhátíð.......eða nei bíðum aðeins....

31.júlí'20 | 15:40

Að sitja í sófanum heima hjá mér á föstudegi á Þjóðhátíð, fylgjast með upplýsingafundi Almannavarna og gráta úr mér augun er eitthvað sem ég hélt ég myndi aldrei upplifa. 

Sýnum samfélagslega ábyrgð

30.júlí'20 | 10:35

Covid stríðið geysar enn á Íslandi sem og annarstaðar í heiminum. Hér á landi var hægt að koma böndum á ástandið með samstilltu átaki þjóðarinnar. Nú hins vegar er veiran komin aftur á kreik. 

Tryggvi Már Sæmundsson skrifar:

Taktleysi?

9.júlí'20 | 11:47

Hásetar, bátsmenn og þernur á Herjólfi standa nú í kjarabaráttu við vinnuveitanda sinn. Megin krafa þeirra er að bætt verði við fjórðu áhöfninni svo að vinnudögunum fækki úr 20 á mánuði niður í 15 daga án þess að laun skerðist.

Eftir Georg Eið Arnarson

Sjómannadagurinn 2020, seinni hluti

19.júní'20 | 21:34

Það fór nú eins og ég spáði varðandi ráðgjöf Hafró að ýsan var aukin, en að mínu mati hefði mátt auka hana aðeins meira. Þegar maður hins vegar horfir á ráðgjöf Hafró sl. áratug varðandi ýsuna, mætti halda að þetta væri ákveðið með einhvers konar jójói og happ og glapp hvar það stoppar. 

Georg Eiður Arnarson skrifar:

Sjómannadagurinn 2020

6.júní'20 | 21:00

Sjómannadagshelgin er runnin upp og því tímabært að gera upp vertíðina. Fyrir ári síðan spáði ég því, að vegna þess að ekki voru leyfðar loðnuveiðar vertíðina 2019. 

Eftir Ásmund Friðriksson

Tafaleiðir framkvæmda og stjórnun í þágu fjöldans

22.maí'20 | 09:15

Í vetur hafa náttúruöflin svo sannarlega minnt okkur á hvaða kraftar það eru sem raunverulega ráða ríkjum.