Lóa Baldvinsdóttir skrifar:

Ég, um mig, frá mér, til þeirra......

8.janúar'18 | 20:52

Fyrir nokkrum árum var ég veislustjóri á árshátíð hér í bæ. Mér fannst og finnst sjúklega gaman að vera veislustjóri og hef fengið að gegna því hlutverki nokkrum sinnum. 

Georg Eiður Arnarson skrifar:

Áramót 17/18

2.janúar'18 | 00:12

Að venju geri ég upp árið með mínum augum séð. Margt merkilegt er búið að gerast á árinu, en að mínu mati kannski merkilegast tengt fótboltanum, en eins og flestir vita þá náðum við Eyjamenn þeim einstaka árangri að verða bikarmeistarar, bæði karla og kvenna og framtíðin því bara nokkuð björt þar.

Lóa Baldvinsdóttir skrifar:

Við áramót er við hæfi að líta um öxl.....

31.desember'17 | 07:48

Mér finnast áramótin oft svo erfið, en um leið svo frábær, æ það er erfitt að útskýra þetta. Um áramótin finnst mér gott að líta yfir árið, skoða hvað það bauð mér upp á bæði í gleði og sorg. 

Georg Eiður Arnarson skrifar:

Jólin 2017

20.desember'17 | 20:42

Það hefur oft verið erfitt að vera trillukarl í desember, enda tíðin ansi oft rysjótt um það leytið (aðeins rólegri hjá mér þessa dagana hjá höfninni), en það hefur oft kostað mikil átök að láta enda ná saman um þetta leytið. Ég náði þeim merka áfanga í nóvember, að þá voru akkúrat 30 ár síðan ég keypti minn fyrsta bát og í byrjun þessarar viku voru einmitt nákvæmlega 30 ár síðan ég eignaðist frumburðinn. 

Lóa Baldvinsdóttir skrifar:

Töfrastundir aðventu og jóla

6.desember'17 | 16:56

Enn á ný er aðventan gengin í garð. Þessi yndislegi tími sem gefur birtu og hlýju inn í myrkrið sem er svo svart á þessum árstíma. Aðventukransarnir eru tilbúnir, mandarínurnar keyptar, sálin er sykruð og hjartað er komið í saltpækilinn. 

Tryggvi Már Sæmundsson skrifar:

Sameinum frekar en að sundra

10.nóvember'17 | 14:48

Eyjamenn lesa æ oftar um að sameina frekar en sundra. Bæjarstjórinn endar marga sína pistla á þessum orðum. Aðalega í kringum samgöngu-umræðuna. En hvers vegna?

Ásmundur Friðriksson skrifar:

Þakklætið er mér efst í huga

1.nóvember'17 | 06:58

Ég er þakklátur þeim rúmlega 7000 kjósendum sem settu X við D á kjördag í Suðurkjördæmi. Þá er þakklæti mitt hjá þeim ótrúlega fjölda stuðningsmanna flokksins sem veittu okkur lið og unnu fyrir Sjálfstæðisflokkinn í kjördæminu.