Vestmannaeyjar í gegnum ljósopið mitt:

Bræðurnir Egill og Heiðar sýna í Einarsstofu

20.nóvember'19 | 11:37

Nú er komið að elleftu sýningunni í sýningarröðinni, Vestmannaeyjar í gegnum ljósopið mitt. Það eru bræðurnir Heiðar og Egill Egilssynir sem sýna í Einarsstofu og nú verða þær á gamla tímanum, klukkan 13.00 á laugardaginn. 

Eftir Ásmund Friðriksson

Kjör eldri borgara og frítekjuuppbót

18.nóvember'19 | 10:41

Kjör eldri borgara eiga margt sameiginlegt með kjörum öryrkja, en í þessari grein fjalla ég um kjör eldri borgara. En þessir hópar eiga það sannarlega skilið að fjallað sé um kjör þeirra og við finnum leiðir til að bæta lífsgæði þeirra og afkomu.

Vestmannaeyjar í gegnum ljósopið mitt:

Jói Myndó lofar skemmtilegri sýningu

14.nóvember'19 | 11:20

Jóhannes Helgi Jensson, Jói Myndó er yngstur ljósmyndaranna sem taka þátt í sýningaröðinni, Vestmannaeyjar í gegnum ljósopið mitt sem verður í tíunda skiptið í Einarsstofu á föstudaginn klukkan 17.00. 

Vestmannaeyjar í gegnum ljósopið mitt:

Bói Pálma, Halldór Sveins og Jói Myndó í Einarsstofu

13.nóvember'19 | 15:32

Það er öflug þrenning sem mætir með myndir sínar í Einarsstofu kl. 17.00 á föstudaginn. Þeir eru Halldór Sveinsson, lögregluvarðstjóri, Jói Myndó og Sigmar Pálmason betur þekktur sem Bói Pálma.

Ásmundur Friðriksson skrifar um ferðaþjónustuna í Vestmannaeyjum

Tækifæri fyrir ný framtíðarstörf

5.nóvember'19 | 09:21

Þegar fjórða iðnbyltingin er að ryðja sér til rúms í sjávarútvegi með aukinni framleiðni, verðmætasköpun og betri afkomu, fækkar störfum í greininni. Það er því verkefni atvinnulífsins að mæta þeirri þörf með nýjum störfum. 

Vestmannaeyjar í gegnum ljósopið mitt:

Drottinn leiðir bataferlið

31.október'19 | 14:23

Helgi Rasmussen Tórzhamar, tónlistarmaður og háseti á Herjólfi segist alltaf hafa verið með myndavéladellu og byrjaði snemma að taka myndir. Eyddi líka tímanum í að skoða myndir annarra en það var ekki fyrr en 2012 sem hann tekur til við að taka myndir fyrir alvöru. 

Lóa Baldvinsdóttir Andersen skrifar:

Ekki láta ræna þig gleðinni

31.október'19 | 14:04

Ein góð vinkona mín notar svo oft orðin ,,Ég læt ekki ræna mig gleðinni“ og ég hreint út sagt elska þessi orð því þau eru mér svo góð áminning í dagsins önn um að það er ég sem stjórna mínum viðbrögðum við því sem lífið er alltaf að henda í mig, og okkur öll.