Georg Eiður Arnarson skrifar:

Lundasumarið, seinni hluti

19.september'20 | 22:10

Vegna fjölda áskorana kemur hérna seinni hluti. Nú er það þannig að ég hef haldið úti bloggsíðu síðan 2006 og allan þann tíma m.a. fjallað um lundann og merkilegt að fletta upp á yfirlýsingum bæði frá Erp og Ingvari Atla Sigurðssyni og Páli Marvin Jónssyni, lýsingar eins og t.d.:

Georg Eiður Arnarson skrifar:

Lundasumarið 2020

12.september'20 | 23:30

Ekkert lundaball í ár og síðustu pysjurnar að mæta í bæinn þessa dagana og því rétt að gera sumarið upp.

Eftir Ævar Austfjörð

Fjölbreytt fæði?

9.september'20 | 07:40

Næringarfræðingar eru gjarnir á að tala um mikilvægi þess að borða fjölbreytt fæði. Landlæknisembættið telur líka mikilvægt að borða fjölbreytt fæði.

Eftir Ásmund Friðriksson

Gerum meira en minna

7.september'20 | 14:48

Afkastamikill þingstubbur var haldinn í síðustu viku og voru þau mál kláruð sem gert hafði verið ráð fyrir á stubbnum og reyndar rúmlega það. 

Tryggvi Már Sæmundsson skrifar:

Vestmannaeyjar, hvað er það?

4.september'20 | 13:36

Ég ferðaðist töluvert um landið í sumar. Fór m.a hringinn að undanskildum Vestfjörðum. Hafði ekki farið hringinn síðan ég var unglingur fyrir margt löngu síðan.

Ævar Austjörð skrifar:

Hvað skal snæða?

3.september'20 | 10:13

Mataræði er sívinsælt umræðuefni. Mjög misjafnar skoðanir eru á meðal fólks um hvað sé hollt og hvað ekki. Margir halda því fram að allt sé gott í hófi eins og ráðleggingar Landlæknisembættis segja til um. 

Eftir Georg Eið Arnarson

Nýtt fiskveiðiár.....

30.Ágúst'20 | 21:48

...hefst n.k. þriðjudag, 1. sept., og því rétt að fara yfir fiskveiðiárið. Í síðustu greinum mínum fjallaði ég um tillögur Hafró og hugsanleg viðbrögð ráðherra og síðan skoðanir mínar á þessu, byggðar á reynslu og þekkingu minni.