Tryggvi Már Sæmundsson skrifar:

Taktleysi?

9.júlí'20 | 11:47

Hásetar, bátsmenn og þernur á Herjólfi standa nú í kjarabaráttu við vinnuveitanda sinn. Megin krafa þeirra er að bætt verði við fjórðu áhöfninni svo að vinnudögunum fækki úr 20 á mánuði niður í 15 daga án þess að laun skerðist.

Eftir Georg Eið Arnarson

Sjómannadagurinn 2020, seinni hluti

19.júní'20 | 21:34

Það fór nú eins og ég spáði varðandi ráðgjöf Hafró að ýsan var aukin, en að mínu mati hefði mátt auka hana aðeins meira. Þegar maður hins vegar horfir á ráðgjöf Hafró sl. áratug varðandi ýsuna, mætti halda að þetta væri ákveðið með einhvers konar jójói og happ og glapp hvar það stoppar. 

Georg Eiður Arnarson skrifar:

Sjómannadagurinn 2020

6.júní'20 | 21:00

Sjómannadagshelgin er runnin upp og því tímabært að gera upp vertíðina. Fyrir ári síðan spáði ég því, að vegna þess að ekki voru leyfðar loðnuveiðar vertíðina 2019. 

Eftir Ásmund Friðriksson

Tafaleiðir framkvæmda og stjórnun í þágu fjöldans

22.maí'20 | 09:15

Í vetur hafa náttúruöflin svo sannarlega minnt okkur á hvaða kraftar það eru sem raunverulega ráða ríkjum. 

Minning: Eiríkur H. Sigurgeirsson

Stór maður, stutt kveðja

20.maí'20 | 08:03

Það finnast í veröldinni menn, svo stórir og miklir, að augun fanga þá ósjálfrátt, ef frá þannig mönnum geislar einlægnin barnsleg og hlý, eignast þeir líka stað í hjörtum manna. Þannig var Eiríkur hestur! 

Lóa Baldvinsdóttir Andersen skrifar:

Það er svoleiðis........Covid uppgjör StelpuKonu

15.maí'20 | 13:22

Ég er fáránlega lífhrædd mannvera, hef verið svona frá því ég man eftir mér og þessu fylgdi (ok og gerir stundum enn) vandræðaleg taugaveiklun. 

Ásmundur Friðriksson skrifar:

Efnahagsaðgerðir í þágu Suðurlands

27.apríl'20 | 11:10

Þegar ráðist er í jafn umfangsmiklar efnahagsaðgerðir og ríkisstjórnin hefur nú gert í tveimur þrepum og stórir atvinnuvegir eins og ferðaþjónustan hafa nær stöðvast er auðvelt að sjá hið smáa en ekki hið stóra.