Tryggvi Már Sæmundsson skrifar:

Úrelt útboð líflína bæjarstjórnar

13.febrúar'17 | 11:30

Hrós vikunnar fær bæjarstjórn Vestmannaeyja fyrir skjót viðbrögð við upprifjun Eyjar.net um ályktun bæjarstjórnar frá í janúar 2016 um hvað má betur fara í sjósamgöngum milli lands og eyja.

Lóa Baldvinsdóttir skrifar:

Dagur leikskólans

6.febrúar'17 | 08:10

Í 17 ár hef ég unnið á leikskóla. Tók mér hlé til þess að mennta mig sem leikskólakennari og tók mér líka hlé til þess að eiga yngri stelpuna mína. Frá fyrsta degi hef ég elskað að vinna á leikskóla. 

Georg Eiður Arnarson skrifar:

2016 gert upp

14.janúar'17 | 23:25

Loksins búinn að finna tíma til þess að gera árið 2016 upp, en það hefur verið ótrúlega annasamt hjá mér í kring um áramótin. 2016 er hjá mér ár mikilla öfga og stórra ákvarðana. 

Tryggvi Már Sæmundsson skrifar:

Ráðherraskipan Sjálfstæðisflokksins, lítilsvirðing fyrir Suðurkjördæmi eða mátti ekki búast við þessari niðurstöðu?

12.janúar'17 | 07:35

Nú liggur fyrir ráðherraskipan Sjálfstæðisflokksins við myndun ríkisstjórnar í kjölfar Alþingiskosninga. Sjálfstæðisflokkurinn vann mikinn sigur í Suðurkjördæmi í síðustu kosningum til Alþingis og fékk 31.5% atkvæða í kjördæminu og 4 þingmenn kjörna.  

Lóa Baldvinsdóttir skrifar:

Það eru forréttindi að hafa val

28.desember'16 | 11:16

Ég er afar hörundsár, á erfitt með að taka gagnrýni og get verið ofur dramatísk þegar mér finnst að mér eða mínum vegið. Þessi galli hjá sjálfri mér var farin að taka það mikinn toll af mér(dramatíkin, sjáiði til) að ég ákvað að gera eitthvað í þessu í stað þess að velta mér stanslaust upp úr því. 

Georg Arnarson skrifar:

Besti vinur mannsins

23.desember'16 | 21:39

Besti vinur mannsins er klárlega hundurinn, en jólin í ár eru 4 jólin okkar eftir að við fengum okkur hund. Ég er stundum spurður að því, af hverju  hundurinn heitir Svenni, og svarið er það, að mið dóttir okkar átti vin sem hét Svenni sem lést nokkrum dögum áður en við fengum hundinn og hún fékk að ráða nafninu. Kannski ekki beint hundanafn en Svenna er alveg sama. 

Lóa Baldvinsdóttir skrifar:

Það er þessi sérstaki tími

23.nóvember'16 | 19:25

Eins og áður hefur komið fram þá eeeeeelska ég aðventuna, jólin og allt sem þeim fylgir. Elska lyktina af mandarínum, elska jólaljós, elska feitar jólasveinastyttur, elska jólalög, elska smákökur, elska ávaxtafyllta lambalærið sem mamma og pabbi elda á aðfangadag, elska pakkana sem ég fæ (já ég veit maður á ekki að segja svona en ég elska þá samt), elska að vera í fríi, elska að sofa lengi, elska að eyða tíma með fólkinu mínu og ég elska allt hitt sem fylgir þessum dásamlega tíma sem er loksins að renna upp.