Saga mikilla framfara í samgöngum á sjó

11.desember'19 | 11:51

Sigurgeir Jónasson, ljósmyndari frá Skuld tók myndir þegar fyrsti Herjólfur lagðist nýr að bryggju kl. 14.00 laugardaginn 12. desember 1959. Þær verða sýndar ásamt fleiri myndum sem tengjast samgöngum á sjó í Einarsstofu kl. 17.00 á morgun, fimmtudag þegar sextíu ár verða frá komu skipsins.

Hrefna Óskarsdóttir skrifar:

Bjánagangur í samskiptum

7.desember'19 | 01:31

Ég hef oft verið óttalegur bjáni í samskiptum sem hefur kostað mig gleði, vellíðan og þá nánd sem mig hefur alla tíð dreymt um. Og ef samskiptafærni mín á þeim tíma hefði verið metin til einkunnar þá hefði ég sennilega fengið falleinkunn.

Ljósopið – Þar sem kynslóðirnar mætast

5.desember'19 | 09:27

Það var skemmtileg stemning í Einarsstofu á laugardaginn þar sem Katarzyna Żukow-Tapioles, Jói Listó og Svavar Steingrímsson sýndu myndir sínar. Eins og alltaf var góð mæting. 

Eyjasundsbikarinn afhentur - myndband

4.desember'19 | 06:43

Um helgina var Eyjasundsbikarinn afhentur í fyrsta sinn. Bikarinn er afhentur þeim sem hafa synt Eyjasundið. Fimm einstaklingar hafa synt þetta sund. Fyrstur var Eyjólfur Jónsson í júlí árið 1959. Á þessu ári synti Sigrún Þuríður Geirsdóttir, sem er frænka Eyjólfs, fyrst kvenna þetta sund.

Georg Eiður Arnarson skrifar:

Virðing...........

3.desember'19 | 21:58

......eða kannski skortur á virðingu að einhverju leiti, er svona það hugtak sem mér hefur oftast dottið í hug að undanförnu og langar mig að nefna hér 4 dæmi um slíkt.

Guðrún Bergmann fjallaði um heilsuna - myndband

3.desember'19 | 06:45

Guðrún Bergmann, rithöfundur, fyrirlesari og heilsumarkþjálfi var með erindi í Einarsstofu á sunnudaginn var. Fjallaði hún um nokkrar einfaldar leiðir til að bæta heilsuna og kynnti nýjustu bók sína, Betra líf fyrir konur á besta aldri.

Tólfta Ljósopið í Einarsstofu á morgun

29.nóvember'19 | 19:37

Nú er komið að tólftu sýningunni í sýningarröðinni, Vestmannaeyjar í gegnum ljósopið mitt. Þar sýna Katarzyna Żukow-Tapioles, Jói Listó og Svavar Steingrímsson. Er hún að vanda í Einarsstofu og hefst kl. 13.00, laugardag.