Tryggvi Már Sæmundsson skrifar:

Næst getur töfin kostað mannslíf

9.janúar'20 | 11:04

Eyjar.net greindi frá því í dag að sjúkraflugvél Mýflugs hafi verið 80 mínútum yfir þeim hámarkstíma (105 mín) sem kveðið er á um í samningi Sjúkratrygginga Íslands og Mýflugs um sjúkraflutninga á hæsta forgangsstigi.

Minning: Leif Magn­ús Grét­ars­son This­land

8.janúar'20 | 14:20

Leif Magnús fæddist í Kristiansand í Noregi 22. janúar 2003. Hann lést af slysförum í Núpá í Eyjafirði 11. desember 2019.

Georg Eiður Arnarson skrifar:

Áramót 2019

31.desember'19 | 18:22

Það er svolítið skrýtið ár að baki, en 2019 átti að vera fyrsta heila árið, þar sem ég kæmi ekkert nálægt útgerð en breytingar á vaktarskipulagi hafnarinnar gerði það að verkum, að ég fór aftur í útgerð að hluta til snemma á þessu ári og gengið bara nokkuð vel. 

Eftir Ásmund Friðriksson

Erum á góðri leið, en viljum gera betur

31.desember'19 | 11:50

Stjórnmál, starfsumhverfið og að vera stjórnmálamaður er afar sérstakur raunveruleiki. Verkefni stjórnmálamannsins klárast aldrei, en þú nærð áföngum. En hvar í flokki sem stjórnmálamaðurinn stendur er stóra verkefnið að létta byrgðar fólks til betra lífs. 

Eftir Ásmund Friðriksson

Garðmaður með Eyjahjarta

29.desember'19 | 10:16

Jónatan Jóhann Stefánsson, Tani er Garðmaður í húð og hár. Hann hefur lengi haft mikið dálæti á Vestmannaeyjum og Eyjamönnum. 

Georg Eiður Arnarson skrifar:

Jólin 2019

22.desember'19 | 22:57

Tíðin hefur verið ótrúlega góð hjá okkur Eyjamönnum um þessi jól og maður svona næstum því, fær samviskubit þegar maður heyrir af ófærð og hörmungum fyrir norðan og austan land, en við Eyjamenn þekkjum nú alveg slæmt veðurfar og veturinn er svo sannarlega ekki búinn.

Þrettándamyndin:

Bæjarstjóri kveikti hugmynd

13.desember'19 | 11:45

Sighvatur Jónsson kvikmyndagerðarmaður segist hafa heillast af ritgerð Hrefnu Díönu um þrettándann.