Eftir Ásmund Friðriksson

Tafaleiðir framkvæmda og stjórnun í þágu fjöldans

22.maí'20 | 09:15

Í vetur hafa náttúruöflin svo sannarlega minnt okkur á hvaða kraftar það eru sem raunverulega ráða ríkjum. 

Minning: Eiríkur H. Sigurgeirsson

Stór maður, stutt kveðja

20.maí'20 | 08:03

Það finnast í veröldinni menn, svo stórir og miklir, að augun fanga þá ósjálfrátt, ef frá þannig mönnum geislar einlægnin barnsleg og hlý, eignast þeir líka stað í hjörtum manna. Þannig var Eiríkur hestur! 

Lóa Baldvinsdóttir Andersen skrifar:

Það er svoleiðis........Covid uppgjör StelpuKonu

15.maí'20 | 13:22

Ég er fáránlega lífhrædd mannvera, hef verið svona frá því ég man eftir mér og þessu fylgdi (ok og gerir stundum enn) vandræðaleg taugaveiklun. 

Ásmundur Friðriksson skrifar:

Efnahagsaðgerðir í þágu Suðurlands

27.apríl'20 | 11:10

Þegar ráðist er í jafn umfangsmiklar efnahagsaðgerðir og ríkisstjórnin hefur nú gert í tveimur þrepum og stórir atvinnuvegir eins og ferðaþjónustan hafa nær stöðvast er auðvelt að sjá hið smáa en ekki hið stóra. 

Georg Eiður Arnarson skrifar:

Gleðilegt sumar

16.apríl'20 | 23:16

Já, lundinn settist upp í kvöld 16. apríl og þar með er komið sumar hjá mér. Hann settist reyndar upp þann 14. í fyrra, en mér fannst þessar köldu, vestlægu áttir síðustu daga ekki vera beint rétta veðurfarið, en hæg suðlæg átt eins og núna í kvöld er einmitt besta veðurfarið.

Hrefna Óskarsdóttir skrifar:

Ósambúðarhæfa kynslóðin

6.apríl'20 | 16:21

Því hefur verið fleygt fram í gamni – þó glöggt megi skynja beiskan og grámyglaðan undirtón – að tíðni skilnaða muni ná hámarki eftir Covid-19 ævintýri heimilanna. Ég er ein af þessum „heppnu“ sem þarf ekki að spá í þessu.

Ásmundur Friðriksson skrifar:

Sjálfbærni Íslands með garðyrkjuafurðir og olíu

24.febrúar'20 | 08:53

Ég fór nýverið fyrir hópi fólks á Íslandi sem hefur sérþekkingu á ýmsu sem snýr að sjálfbærni Íslands í framleiðslu grænmetisafurða. Margt athyglisvert kom fram í starfi okkar og var hópurinn kallaður fyrir ráðherranefnd um matvælastefnu sem forsætisráðherra leiðir.