Bjarni Sigurðsson sýnir í Einarsstofu

Kokkurinn á bak við myndavélina

10.október'19 | 05:38

Bjarni Sigurðsson sýnir ljósmyndir á sjöttu sýningunni í sýningarröðinni, Vestmannaeyjar í gegnum ljósopið mitt í Einarsstofu á laugardaginn kl. 13.00. 

Vestmannaeyjar í gegnum ljósopið mitt:

Addi í London og Sif í Geisla sýna í Einarsstofu á morgun

4.október'19 | 13:01

Vestmannaeyjar í gegnum ljósopið mitt heldur áfram. Á morgun, laugardag, 5. október kl. 13.00 mæta Addi í London og Sif í Geisla í Einarsstofu.

Addi í London sýnir í Einarsstofu:

Góð mynd fær mann til að gleyma kulda og streði

3.október'19 | 11:47

Ísleifur Arnar Vignisson, Addi í London er ekki maður einhamur, hvort sem er í vinnunni eða þegar hann mætir með myndavélina, á einstaka viðburði eða til að fanga það fallega í náttúrunni og fuglalífinu þar sem lundinn er í sérstöku uppáhaldi. 

Vestmannaeyjar í gegnum ljósopið mitt:

Vestmannaeyjar í öllum sínum margbreytileika

27.september'19 | 20:14

Þriðja dagskráin af fyrirhuguðum þrettán undir heitinu Vestmannaeyjar í gegnum ljósopið mitt heldur áfram þriðja laugardaginn í röð.

Georg Eiður Arnarson skrifar

Lundasumarið 2019

25.september'19 | 20:48

Lundaballið er um helgina og því rétt að gera upp lundasumarið 2019.

Lóa Baldvinsdóttir Andersen skrifar:

,,Hver eru áhugamálin þín“?

24.september'19 | 13:50

Í gegnum tíðina hef ég fengið í magann þegar þessi spurning hefur borið á góma því mig langar geggjað mikið að geta sagt ,,Já það er nú af mörgu að taka en ætli crossfit og langhlaup tróni ekki á toppnumSamhliða því hef ég líka all svakalegan áhuga á vatnsdrykkju og að finna upp nýjar uppskriftir af hollum heimilisréttum“ En ég get bara ekki svarað svona því þá væri ég að ljúga og ég er svo vel uppalin að það geri ég ekki.

Fréttatilkynning:

Vestmannaeyjar í gegnum ljósopið mitt

19.september'19 | 09:07

Rúllandi ljósmyndasýningar bæjarbúa halda áfram en um er að ræða hluta af afmælisdagskrá afmælisnefndar Vestmannaeyjabæjar. Samtals verða dagskrárnar að minnsta kosti 13 laugardaga í röð, en um 40 einstaklingar munu deila ljósmyndum sínum áður yfir lýkur.