Eftir Ásmund Friðriksson

Kjánahrollur

11.nóvember'20 | 09:15

Líklega er leitun að meira taktleysi í tillöguflutningi í þinginu en finna má í þingsályktunartillögu 18 þingmanna um bjóða konum frá Evrópulöndum að ferðast til Íslands í fóstureyðingar. 

Minning: Kristinn Guðni Ragnarsson

4.nóvember'20 | 06:50

Æviágrip.  Kristinn Guðni Ragnarsson pípulagningameistari fæddist í Vestmannaeyjum 08. desember 1962. Hann lést á heimili sínu 25. október 2020.

Lóa Baldvinsdóttir Andersen skrifar:

Ég lifi ekki á þakklætinu einu saman

2.nóvember'20 | 19:37

Ég er verulega hugsi og búin að vera lengi. Ég er hluti af svokallaðri framvarðarsveit, er í framlínustarfi sem leikskólakennari, kenni yngstu nemendunum í skólakerfinu. 

Alfreð Alfreðsson skrifar:

Eigum við gott skilið?

23.október'20 | 13:54

Ég á það til að stinga niður penna og láta hugleiðingar mínar í ljós. Oftast eru það hugleiðingar sem tengjast samgöngumálum okkar í eyjum og snerta veskið mitt, enda starfa ég við ferðaþjónustu.

Eftir Georg Eið Arnarson

Sjósund

20.október'20 | 17:17

Ég sé á fésbókinni hjá mér að hópur Eyjamanna er farinn að stunda sjósund suður í Klauf og ég sé að á minnsta kosti einum stað er minnst á að gott væri að hafa heitann pott á svæðinu.

Alfreð Alfreðsson skrifar:

Sláturtíð

30.september'20 | 11:18

Það er komið haust og sláturtíðin komin á fullan skrið. Mér skilst að hjá Norðlenska á Húsavík slátri þeir um 2000 stykkjum á dag.

Georg Eiður Arnarson skrifar:

Lundasumarið, seinni hluti

19.september'20 | 22:10

Vegna fjölda áskorana kemur hérna seinni hluti. Nú er það þannig að ég hef haldið úti bloggsíðu síðan 2006 og allan þann tíma m.a. fjallað um lundann og merkilegt að fletta upp á yfirlýsingum bæði frá Erp og Ingvari Atla Sigurðssyni og Páli Marvin Jónssyni, lýsingar eins og t.d.: