Hlaðvarpið Vestmannaeyjar – Mannlíf og saga
4.mars'21 | 18:12Í fyrsta þætti er rætt við Helgu Jónsdóttur um líf og störf. Helga og Arnór eiginmaður hennar eru mjög virk í menningarlífi Vestmannaeyja og eru alltaf með einhver verkefni í vinnslu.
Daníel Geir Moritz skrifar:
Að kaupa þrjá hluti
22.febrúar'21 | 13:03Ég var kominn í skóna á leiðinni í búðina þar sem það vantaði tvo nauðsynlega hluti á mitt heimili: Bleiur og maísbaunir – svo hægt væri að poppa.
Alfreð Alfreðsson skrifar:
Að pissa í skóna sína
2.febrúar'21 | 15:30Einhvern tímann var mér sagt að austur í Kína hugsuðu þeir áratugi eða árhundruð fram í tímann. Á Íslandi hugsum við einungis til næsta dags.
Eftir Tryggva Má Sæmundsson
Íbúalýðræði í orði en ekki á borði
30.janúar'21 | 08:30Á fundi bæjarstjórnar Vestmannaeyja á fimmtudaginn var, bar Njáll Ragnarsson, fulltrúi Eyjalistans upp eftirfarandi tillögu:
Elítan
Eftir Alfreð Alfreðsson:
Hvenær verður sagan saga?
26.janúar'21 | 12:00Einhvern tímann var mér sagt að við endurbyggingu Landlystar hafi einungis þrjár af upphaflegu spítunum sem notaðar voru fyrir á annað hundrað árum verið notaðar. Samt erum við stolt af Landlyst og kynnum með andakt sögu fyrsta fæðingarheimilisins á Íslandi sem ennþá stendur.
Minning: Ingimar Ágúst Guðmarsson
16.janúar'21 | 11:51Það var auðvitað stæll á peyjanum þegar Ingimari bauð pabba kærustunnar sinnar í bíltúr á nýjum jeppa. Það þurfti aðeins að gefa karlinum inn og láta finna fyrir sér. Ingimar átti nýjan svartan Mitsubishi og það var ekið suður í Klauf og mér leist vel á bílinn en enn betur á kærastann.
Eftir Georg Eið Arnarson
Trillukarlar í stórsjó
15.janúar'21 | 21:10Það má svo sannarlega segja það, að sótt sé að trillukörlum úr öllum áttum þessar vikur og mánuði og eins og svo oft áður af sjávarútvegsráðherrum Sjálfstæðis eða Framsóknarflokks.