Hrefna Óskarsdóttir skrifar:

Ósambúðarhæfa kynslóðin

6.apríl'20 | 16:21

Því hefur verið fleygt fram í gamni – þó glöggt megi skynja beiskan og grámyglaðan undirtón – að tíðni skilnaða muni ná hámarki eftir Covid-19 ævintýri heimilanna. Ég er ein af þessum „heppnu“ sem þarf ekki að spá í þessu.

Ásmundur Friðriksson skrifar:

Sjálfbærni Íslands með garðyrkjuafurðir og olíu

24.febrúar'20 | 08:53

Ég fór nýverið fyrir hópi fólks á Íslandi sem hefur sérþekkingu á ýmsu sem snýr að sjálfbærni Íslands í framleiðslu grænmetisafurða. Margt athyglisvert kom fram í starfi okkar og var hópurinn kallaður fyrir ráðherranefnd um matvælastefnu sem forsætisráðherra leiðir.

Lóa Baldvinsdóttir Andersen skrifar:

Dagur leikskólans 2020

6.febrúar'20 | 06:20

Ég var spurð um daginn af hverju ég hefði lært að verða leikskólakennari og ég svaraði ,,Ég valdi ekki að verða leikskólakennari, ég fæddist leikskólakennari og starfið mitt valdi mig“

Eftir Tryggva Má Sæmundsson

Er hlutlaus fjölmiðlun draumsýn?

29.janúar'20 | 07:52

Einhver umræða hefur átt sér stað undanfarið um fjölmiðla, hlutleysi eða hlutdrægni þeirra.

Tryggvi Már Sæmundsson skrifar:

Næst getur töfin kostað mannslíf

9.janúar'20 | 11:04

Eyjar.net greindi frá því í dag að sjúkraflugvél Mýflugs hafi verið 80 mínútum yfir þeim hámarkstíma (105 mín) sem kveðið er á um í samningi Sjúkratrygginga Íslands og Mýflugs um sjúkraflutninga á hæsta forgangsstigi.

Minning: Leif Magn­ús Grét­ars­son This­land

8.janúar'20 | 14:20

Leif Magnús fæddist í Kristiansand í Noregi 22. janúar 2003. Hann lést af slysförum í Núpá í Eyjafirði 11. desember 2019.

Georg Eiður Arnarson skrifar:

Áramót 2019

31.desember'19 | 18:22

Það er svolítið skrýtið ár að baki, en 2019 átti að vera fyrsta heila árið, þar sem ég kæmi ekkert nálægt útgerð en breytingar á vaktarskipulagi hafnarinnar gerði það að verkum, að ég fór aftur í útgerð að hluta til snemma á þessu ári og gengið bara nokkuð vel.