Lóa Baldvinsdóttir Andersen skrifar:

Tilfinningalegt harðlífi

25.apríl'17 | 14:58

Að vera tilfinningarússíbani er ekkert auðvelt skal ég segja ykkur. Ég er svo vandræðalega hrifnæm að ég skammast mín næstum því fyrir það, samt bara næstum því. Það eru ótrúlegustu hlutir sem hreyfa við mér og ég hef farið að gráta við hin ýmsu tækifæri án þess að nokkur annar sé að gráta. 

Georg Eiður Arnarson skrifar:

Gleðilegt sumar

17.apríl'17 | 14:36

Að venju hefst sumarið hjá mér þegar lundinn sest upp og hann settist upp í gærkvöldi 16. apríl, sem er á þessum hefðbundna tíma. Kannski ekki beint sumarlegt veður í dag, en svona er nú einu sinni vorið okkar.

Lóa Baldvinsdóttir Andersen skrifar:

Heil og sæl kæru Alþingismenn

21.mars'17 | 13:59

Heil og sæl kæru Alþingismenn. Mig langar að segja ykkur söguna hennar Emmu Rakelar. Kannski nennið þið ekkert að lesa hana en ég ætla samt að biðja ykkur að taka nokkrar mínútur af annasömum degi til að lesa hana.

Georg Eiður Arnarson skrifar:

Landeyjahöfn, framhald af síðustu grein

16.mars'17 | 23:16

Það var mjög ánægjulegt að sjá svar Sigurðar Áss við minni síðustu grein og kannski svolítið skrítið fyrir mig vegna þess, að eftir vandræðaganginn haustið 2010, þar sem í ljós kom að öll varnarorð mín frá því árunum áður varðandi Landeyjahöfn reyndust á rökum reist, heftur ríkt hálfgerð þöggun um mín skrif um Landeyjahöfn og vil ég þakka þeim á Eyjafréttum fyrir að ná eyrum Sigurðar.

Georg Eiður Arnarson skrifar:

Landeyjahöfn, staðan í dag

12.mars'17 | 16:20

Landeyjahöfn opnaði í vikunni sem er óvenju snemmt. en fyrst og fremst ánægjulegt. Ástæðan er fyrst og fremst hagstæðar vindáttir að undanförnu þannig að Galilei fékk nægan tíma til þess að dæla út úr höfninni.

Hrefna Óskarsdóttir skrifar:

Konur sem prumpa

26.febrúar'17 | 00:58

Ég hef stundum kallað sjálfa mig gallagrip, ekki af því að ég líti á mig sem annars-flokks einstakling (eða af því að ég prumpa), heldur einungis vegna þess að ég er blessunarlega laus við fullkomnun - eins og allar aðrar manneskjur sem hafa stigið hér á jörð.

Tryggvi Már Sæmundsson skrifar:

Úrelt útboð líflína bæjarstjórnar

13.febrúar'17 | 11:30

Hrós vikunnar fær bæjarstjórn Vestmannaeyja fyrir skjót viðbrögð við upprifjun Eyjar.net um ályktun bæjarstjórnar frá í janúar 2016 um hvað má betur fara í sjósamgöngum milli lands og eyja.