Eftir Georg Eið Arnarson

Hvernig getum við bætt ís­lenskan sjávar­út­veg?

14.september'21 | 10:45

Ég hef sótt sjóinn frá unga aldri og hef sterkar skoðanir á því sem betur má fara í íslenskum sjávarútvegi. Hér fara á eftir nokkur atriði sem mér eru hugleikin:

Georg Eiður Arnarson skrifar:

Vestmannaeyjabær

11.september'21 | 23:27

Fyrir mig hafa það verið algjör forréttindi að fá að búa á stað eins og hér á Heimaey. Ég hef fengið að upplifa nálægðina við náttúruna, bæði í eggjatöku og lundaveiði og svo á sjónum enda verið trillukarl í næstum 34 ár. 

Hlaðvarpið - Guðný Charlotta Harðardóttir

9.september'21 | 19:50

Í tuttugasta og áttunda þætti er rætt við Guðnýju Charlottu Harðardóttur um líf hennar og störf. Guðný Charlotta ræðir við okkur um líf sitt, tónlistina, tónlistarnámið og margt fleira.

Hlaðvarpið - Þórarinn Ólason

3.september'21 | 06:57

Í tuttugasta og sjöunda þætti er rætt við Þórarinn Ólason um líf hans og störf. Tóti eins og við þekkjum hann, ræðir við okkur um líf sitt, fjölskylduna, tónlistina og margt fleira.

Eftir Ásmund Friðriksson

Heimsmet í eymd

1.september'21 | 09:31

Á Vesturlöndum hefur fólk kosningarétt og getur valið skýrar línur til hægri eða vinstri. Í sósíalistaríkjum eru líka hreinar línur. Þar er ekki kosið, þess þarf ekki. Þar ráða sérhagsmunir og forréttindastéttir ríkjum. 

Georg Eiður Arnarson skrifar:

37 ára tilraun sem mistókst

30.Ágúst'21 | 20:19

Langafi minn kom til Eyja í upphafi síðustu aldar og gerðist útgerðamaður. Þá var allt með öðrum brag en í dag og lífsbaráttan hörð en ef maður ber saman fiskveiðar fyrir 100 árum síðan og svo aftur fiskveiðar í dag og sömuleiðis kvótakerfið, þá var veiðifyrirkomulagið mjög einfalt í gamla daga þó aðbúnaður sjómanna hafi verið skelfilegur.

Hlaðvarpið - Gísli Stefánsson

26.Ágúst'21 | 14:28

Í tuttugasta og sjötta þætti er rætt við Gísla Stefánsson um líf hans og störf. Gísli ræðir við okkur um líf sitt, fjölskylduna, tónlistina, kirkjustarfið, pólitík og margt fleira.