Lóa Baldvinsdóttir skrifar:

Kosningar einu sinni enn...

24.maí'18 | 13:42

Mér hefur tvisvar sinnum verið boðið sæti á lista fyrir sveitastjórnakosningar, í bæði skiptin hér í Vestmannaeyjum.

Georg Eiður Arnarson skrifar:

Gleðilegt sumar

19.apríl'18 | 22:13

Lundinn að setjast upp á sumardaginn fyrsta sem er bara gaman og hefur gerst áður, en alltaf jafn gaman að sjá hann koma. Reyndar eru 4 dagar síðan hann mætti norður í Grímsey, en hann fer líka þaðan fyrr.

Georg Eiður Arnarson skrifar:

Stórskipahöfn í Vestmannaeyjum

22.mars'18 | 21:27

Hefur verið draumur margra hér í Vestmannaeyjum árum og áratugum saman og reglulega setja framboð, sem bjóða fram hér í Eyjum, fram mjög vel útfærðar hugmyndir, en ekkert gerist. 

Ásmundur Friðriksson skrifar:

Ferðasjóður íþróttafélaga

14.mars'18 | 15:50

Ferðasjóður íþróttafélaga hefur fengið árlegt framlag á Fjárlögum Alþingis, allt frá árinu 2007. Sjóðurinn er hugarfóstur Stefáns Jónassonar bæjarfulltrúa í Vestmannaeyjum og það er ánægjulegt að Alþingi bætti verulega í ferðasjóðinn og vegna keppnisferða ársins 2017 fær íþróttafólk í Vestmannaeyjum um 1 milljón á mánuði eða  12.203.727 úthlutað fyrir árið 2017.

Georg Eiður Arnarson skrifar:

Fiskiðjan

11.mars'18 | 09:59

Í minni fyrstu grein eftir að hafa dregið mig út úr bæjarpólitíkini ætla ég að fara aðeins yfir nokkur sjónarmið varðandi Fiskiðjuna, sem reyndar tengist inn í pólitíkina, enda málefni tengd framkvæmdum við Fiskiðjuna sennilega eitt af mest ræddu málunum á kjörtímabilinu bæði í Framkvæmda og hafnarráði og í Umhverfis og skipulagsráði, en ég lenti einmitt í því að þurfa að bóka sér á fundi Framkvæmda og hafnarráðs 15. júlí 2015.

Georg Eiður Arnarson skrifar:

Að vera eða vera ekki...

7.mars'18 | 13:05

......í framboði. Er klárlega sú spurning sem ég hef oftast fengið undanfarna mánuði. Oftast hef ég nú svarað því þannig: 

Ásmundur Friðriksson skrifar:

Auðlindagjald: Skattur eða greiðsla fyrir aðgang?

12.febrúar'18 | 10:17

Enn á ný sprettur upp umræða um veiðigjöld útgerðarinnar. Gildandi lög sem renna út við lok fiskveiðiársins eru stórgölluð og auðlindarentan sem lögin áttu að endurspegla birtast nú í ýktri mynd, þar sem hljóð og mynd hafa ekki farið saman.