Eftir Írisi Róbertsdóttur

Til hamingju með 100 ára afmælið!

1.janúar'19 | 06:17

Upphaf búsetu í Vestmannaeyjum má rekja langt aftur; að  sumra mati lengra aftur í sögunni en nokkurs annars staðar á Íslandi með komu Papanna frá Írlandi. Hér í Eyjum er einnig talinn hafa verið elsti þéttbýlisstaður landsins.

Vestmannaeyjabær:

100 ára kaupstaðarafmæli

30.desember'18 | 12:16

Hinn 7. febrúar 2019 gefur Íslandspóstur út nýtt frímerki í tilefni af 100 ára kaupstaðarafmæli Vestmannaeyjabæjar. Áður höfðu Vestmannaeyjar fengið kaupstaðarréttindi ásamt fimm öðrum byggðarlögum 18. ágúst 1786, en þeir voru Reykjavík, Eskifjörður, Akureyri (Eyjafjörður), Ísafjörður (Skutulsfjörður) og Grundarfjörður. 

Georg Eiður Arnarson skrifar:

Áramót 18/19

29.desember'18 | 21:34

Mikið átakaár að baki og líka mjög skrýtið ár og að vissu leyti má segja sem svo, að endirinn á árinu sé eitthvað sem ég hefði aldrei getað ímyndað mér, en kem betur að því í lok greinarinnar.

Georg Eiður Arnarson skrifar:

Jól 2018

25.desember'18 | 15:09

Það eru margar hefðir í kring um jólin, skatan á Þorláks og síðan margs konar kjötmeti, en eitt af því sem mér þykir hvað mikilvægast er ferðin upp í kirkjugarð á aðfangadag og gaman að sjá, hversu margir mæta á hverju ári.

Lóa Baldvinsdóttir Andersen skrifar:

Jólin, aftur og ný-búin

19.desember'18 | 19:29

Ég hef verið í basli með að finna jólagleðina mína þessa aðventuna. Það er afar erfitt fyrir mig að viðurkenna þetta þar sem ég hef alltaf elskað þennan tíma, þetta er uppáhalds tíminn minn og mér líður alltaf vel þegar líða fer að jólum. En þetta árið hef ég ekki fundið taktinn...

Georg Eiður Arnarson skrifar:

Uppgjörið 3 og vonandi síðasti hluti

9.desember'18 | 16:25

Ætla að reyna að klára þetta hér og nú. Eitt af þeim málum sem hvað mesta athygli vakti var bókun mín um að sett yrði saman nefnd til undirbúning fyrir það að einstaklingar eða fyrirtæki vildu fara í vistvæna orkuframleiðslu. 

Hugleiðingar ritstjóra

Ákvarðanir stjórnar Herjólfs ohf. þurfa að endurspegla vilja eigandans

6.desember'18 | 11:02

Síðustu vikur hafa bæjaryfirvöld unnið að eigendastefnu fyrir nýstofnað hlutafélag Vestmannaeyjabæjar. Félagið ber nafnið Vestmannaeyjaferjan Herjólfur ohf.