Eftir Ásmund Friðriksson

Þingmaður er þjónn fólksins í kjördæminu

11.nóvember'18 | 13:03

Starf þingmannsins er ólíkt öllum öðrum störfum sem ég hef áður kynnst. Hann er kosinn til starfa og hans eini yfirmaður er kjósandinn sem á kjördag veitti honum umboð sitt. Enginn annar en kjósandinn getur sagt þingmanninum upp störfum. 

Georg Eiður Arnarson skrifar:

Uppgjörið, fyrri hluti

11.nóvember'18 | 00:45

Mig minnir að það hafi verið í febrúar 2014, sem fulltrúi uppstillingarnefndar Eyjalistans leitaði fyrst til mín um að koma á lista fyrir kosningarnar það vor. Ég var svolítið efins framan af en ákvað síðan að slá til og taka 6. sæti listans. 

Ásmundur Friðriksson skrifar:

Í ljósi sögunnar

4.nóvember'18 | 22:46

Eftir ábendingu frá góðum vin hef ég verið á hlusta á þætti Veru Illugadóttir á Rás 1 Ríkisútvarpsins, Í ljósi sögunnar. Það er notalegt að láta þættina renna í gegnum heyrnatólið sem hangir á eyrunum í morgungöngunni.

Eftir Ásmund Friðriksson

ASI þing og svik í Helguvík

29.október'18 | 08:16

Það er ástæða til að óska nýkjörnum forseta ASI, Drífu Snædal til hamingju með kjörið. Það er mikilvægt að forseti samtaka með um 100 þúsund félaga njóti viðtæks stuðning innan verkalýðshreyfingarinnar. 

Ásmundur Friðriksson skrifar:

Sjómannasambandið á móti veiðigjöldum

21.október'18 | 21:45

Ég hef áður skrifað um skoðanir mínar á veiðigjöldum sem nú eru enn á ný í kastljósi umræðunnar eftir að sjávarútvegsráðherra lagði fram nýtt veiðigjaldafrumvarp á dögunum. 

Tryggvi Már Sæmundsson skrifar:

Hver var svívirtur?

20.október'18 | 17:56

Elliði Vignisson fyrrverandi bæjarstjóri Vestmannaeyja ritar grein undir fyrirsögninni að það sé kúnst að svívirða saklausan mann.

Ásmundur Friðriksson skrifar:

Framtíðar lífsgæði kosta þúsund milljarða

14.október'18 | 18:13

Við Íslendingar gerum miklar kröfur um lífsgæði. Hvar sem við berum okkur saman við aðrar þjóðir eða alþjóðastofnanir, sem mæla getu og styrkleika Íslands, erum við í hópi þeirra þjóða sem best standa. Þrátt fyrir það mun baráttan fyrir bættum lífskjörum standa um alla framtíð.