Stuðningur úr óvæntri átt

11.júlí'17 | 11:22

Á síðasta fundi umhverfis og skipulagsráðs var tekinn mikill bókanaslagur á milli meiri- og minnihluta. Tilefnið var hvort tímabært væri að taka ákvörðun um hvort heimila eigi lundaveiðar í Vestmannaeyjum. 

Sókn og niðurskurður

21.febrúar'17 | 10:33

Það var kaldhæðnislegt að lesa síðustu fundargerð bæjarráðs Vestmannaeyja. Í máli númer tvö var tekið fyrir minnisblað frá starfshópi um endurskoðun á rekstrarfyrirkomulagi flugvalla. 

Góðir hlutir gerast hægt

10.febrúar'17 | 12:05

Eitthvað virðast bæjarfulltrúar Vestmannaeyjabæjar hafa lesið vitlaust í síðasta pistilinn hér í Hvíslinu. Þar voru tíundaðir hlutir sem kjörnir fulltrúar hefðu mátt beita sér fyrir að lagfærðir yrðu strax til bóta í samgöngunum milli lands og Eyja.

Lítil vigt í bæjarstjórn

31.janúar'17 | 10:13

Aftur og aftur stígur bæjarstjórn Vestmannaeyja eða forsvarsmaður hennar fram með kröfur um lagfæringar á grunnþjónustu í okkar samfélagi. Hlutir eins og að hér sé fæðingarþjónusta eða að sama gjaldskrá gildi hvort heldur að siglt sé til Landeyja eða Þorlákshafnar.