Allir á uppsagnarfresti

29.september'20 | 10:45

Í dag er staðan þannig á samgönguleiðum milli lands og Eyja að allir starfsmenn sem þar starfa eru á uppsagnarfresti. Öllum starfsmönnum Herjólfs var sagt upp störfum í lok ágúst.

Óheppilegt!

14.september'20 | 09:10

Það er í besta falli óheppilegt fyrir ráðherra samgöngumála að nánast á sama tíma og niðurgreiðsla á flugfargjöldum tekur gildi sé tilkynnt um að áætlunarflug sé ekki lengur í boði til Vestmannaeyja.

Mun Páll fara í formannsslag?

11.maí'20 | 08:04

Um miðjan nóvember verður landsfundur Sjálfstæðisfslokksins haldinn. 

6-0

3.mars'20 | 18:59

Það var merkilegt að þegar ferðamannastraumurinn var í hámarki til Íslands ákváðu þáverandi bæjaryfirvöld að taka ekki þátt í því ævintýri og leggja niður starf ferða- og kynningarfulltrúa Vestmannaeyjabæjar.