Stórt D og lítið d í bæjarstjórnarkosningum
26.mars'18 | 13:38Það er óhætt að segja að komið hafi fram athyglisvert svar frá Páli Magnússyni, þingmanni Sjálfstæðisflokksins í Silfrinu á RÚV í gær. Páll var spurður hvort Sjálfstæðisflokkurinn í Vestmannaeyjum væri að klofna.
Hvað á skipið að heita?
26.janúar'18 | 11:21Það styttist í að ný Vestmannaeyjaferja verði fullbúin, en reiknað er með að hún komi til landsins síðsumars. Nú er hvíslað um það að verið sé að hugsa um að finna nýju ferjunni nýtt nafn.
Skynsamleg ákvörðun
28.desember'17 | 13:53Það var skynsamleg ákvörðun hjá Sjálfstæðisflokknum að velja það að fara prófkjörsleiðina fyrir næstu bæjarstjórnarkosningar. Á næsta ári verða 28 ár liðin frá því að síðast var haldið prófkjör hjá flokknum í bæjarfélaginu.
Jón eða séra Jón
29.september'17 | 12:18Það fer ekki framhjá neinum að hamfarir ganga nú yfir Austurland og er hægt að taka undir að þarna verði ríkið að grípa inní sem fyrst. Tveir ráðherrar eru nú þegar mættir á svæðið, þeir Bjarni Benediktsson og Jón Gunnarsson, auk fylgdarliðs.