Frávísun í máli Brims gegn Vinnslustöðinni

18.Ágúst'17 | 14:32

Hæstirétt­ur staðfesti í dag niður­stöðu Héraðsdóms Suður­lands að vísa frá dómi máli Brims hf. Gegn Vinnslu­stöðinni í Vest­manna­eyj­um. Brim krafðist ómerk­ing­ar stjórn­ar­kjörs á aðal­fundi og hlut­hafa­fundi VSV á ár­inu 2016.

Borholan féll saman

18.Ágúst'17 | 11:45

„Í gærmorgun var staðan þannig að borinn hafði verið fastur í sólarhring. Hann losnaði í stutta stund kvöldið áður en festist fljótt aftur. Þrátt fyrir allar tilraunir bormanna tókst ekki að losa borinn.” segir í facebook-færslu Jarðvísindastofnunar Háskólans frá í nótt.

Kosningu lýkur á miðnætti á mánudag

18.Ágúst'17 | 06:52

Á miðnætti á mánudaginn næstkomandi lokar fyrir skoðanakönnun Eyjar.net. Það er því um að gera að henda inn atkvæði um hverja þú vilt sjá bjóða sig fram í næstu bæjarstjórnarkosningum hér í Eyjum.

Holan komin vel niður fyrir heitasta hluta Surtseyjar

17.Ágúst'17 | 06:59

Í gær gekk borun erfiðlega eftir nokkuð góðan gang nóttina þar á undan. Holan stóð í 151 metrum í gærmorgun en síðan stóð borinn fastur mestallan daginn. Síðustu fréttir kl. 22 voru þó þær að hann væri laus og allt tilbúið til að halda áfram borun.