Skora á Alþingi að samþykkja þingsályktunartillögu um opnun neyðarbrautar

23.apríl'17 | 13:40

Bæjarráð fjallaði á fundi sínum í síðustu viku um tillögu til þingsályktunar um opnun neyðarbrautarinnar á Reykjavíkurflugvelli. Þar segir: 

Margir sneru ekki aftur eftir verkfall

23.apríl'17 | 08:27

Margir sjómenn hafa ekki snúið til vinnu á sjó eftir verkfall vegna lágs fiskverðs og lækkandi tekna, segir Valmundur Valmundsson formaður Sjómannasambandsins í viðtali í nýjustu Fiskifréttum. Þeir hafi verið komnir með vinnu annars staðar og telji sig hafa það betra í landi en á sjó.

Eyjahjartað slær í Einarsstofu í dag

23.apríl'17 | 02:25

Í dag - sunnudag, klukkan 13:00 býður Eyjahjartað til sannkallaðrar veislu í Einarstofu í Safnahúsinu. 

Heildarkostnaður getur legið nálægt 200 milljónum

22.apríl'17 | 08:34

Minnisblað frá bæjarstjóra um framkvæmdir við "gamla sjúkrahúsið" sem í daglegu tali er kallað Ráðhúsið - var tekið fyrir hjá bæjarráði nú í vikunni. Í minnisblaðinu er farið yfir kostnað og mögulega verkskiptingu vegna nauðsynlegra endurbóta á “gamla sjúkarhúsinu".