Viljayfirlýsing um undirbúning viðburða í tilefni 50 ára afmælis gosloka

17.september'21 | 16:02

Í dag undirrituðu þær Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, og Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri Vestmannaeyja, viljayfirlýsingu um samvinnu og undirbúning viðburða í tilefni þess að árið 2023 verða 50 ár liðin frá eldgosinu á Heimaey og 60 ár liðin frá eldgosinu í Surtsey.

Kvenfélagið Heimaey gefur til GRV

17.september'21 | 15:59

Grunnskóli Vestmannaeyja fékk í dag frábæra gjöf frá Kvenfélaginu Heimaey.

Þarftu að fara norður til að sjá hval?

17.september'21 | 14:20

Á morgun, laugardaginn 18. september munu náttúruvísindamennirnir Nicholai Xuereb og Rodrigo A. Martinez Catalan fjalla um hið fjölbreytta dýralíf allt í kringum Vestmannaeyjar. 

Haustbragur yfir veiðunum

17.september'21 | 12:00

Ísfisktogararnir Vestmannaey VE og Bergey VE hafa verið að veiðum austur af landinu það sem af er septembermánuði og hafa þeir landað ótt og títt í Neskaupstað.