Fjórir sóttu um stöðu skólastjóra við Tónlistarskólann

13.Ágúst'18 | 14:24

Alls sóttu fjórir um stöðu skólastjóra við Tónlistarskóla Vestmannaeyja. Það er Capacent sem sér um ráðningarferlið, segir Jón Pétursson framkvæmdastjóri fjölskyldu- og fræðslusviðs Vestmannaeyjabæjar. 
 

Eitt fíkniefnamál kom upp í liðinni viku

13.Ágúst'18 | 14:30

Einn þjófnaður var tilkynntur lögreglu í liðinni viku en um var að ræða þjófnað á einnota drykkjarumbúðum sem voru geymdar í plastkörum á bak við veitingahúsið Gott v/Bárustíg. Talið er að þjófnaðurinn hafi átt sér stað að kvöldi 4. ágúst eða aðfaranótt 5. ágúst sl. 

Ráðningar á Herjólf

13.Ágúst'18 | 05:50

Guðlaugur Ólafsson, skipstjóri á Herjólfi til átta ára var ekki einn þeirra þriggja sem ráðinn var til að stýra nýrri ferju sem rekin verður af nýstofnuðu félagi í 100% eigu Vestmannaeyjabæjar. Guðlaugur hefur starfað á Herjólfi í þrettán ár og gegnt stöðu fyrsta skipstjóra í tæp þrjú ár. 

Svarað og spurt

12.Ágúst'18 | 06:30

Það er ástæða til að bregðast stuttlega við nokkrum atriðum sem komu fram í viðtali við Trausta Hjaltason hér á Eyjar.net. Trausti heldur áfram að kvarta sáran yfir því að kosin hafi verið ný stjórn í hið opinbera hlutafélag bæjarins um rekstur Herjólfs.