Lokað fyrir bókanir í nýjan Herjólf

16.október'18 | 11:30

Enn er ekki hægt að bóka far með Herjólfi eftir 31. mars 2019. Er þetta sérlega bagalegt fyrir þá sem selja ferðir til ferðamanna til Eyja. Miðað er við að hlutafélag Vestmannaeyjabæjar - Herjólfur ohf. taki við rekstrinum þann 1. apríl næstkomandi.

Förum vandlega yfir stöðuna á verkefninu og vinnulagið hjá stjórninni

16.október'18 | 10:12

Í gær fundaði H-listinn m.a vegna stöðunnar sem upp er komin varðandi mönnun í stjórn Herjólfs ohf. Sem kunnugt er óskaði Dóra Björk Gunnarsdóttir lausnar sem stjórnarmaður í félaginu. Eyjar.net ræddi við Íris Róbertsdóttur, bæjarstjóra um málið.

Vestmannaeyingar skammaðir fyrir skattaafslátt

15.október'18 | 22:31

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið gagnrýnir bæjarstjórn Vestmannaeyja harðlega fyrir að fella niður fasteignaskatt eldri borgara í bænum ár eftir ár vitandi að það væri ólögmætt og virða með því að vettugi fyrirmæli ráðuneytisins. 

Hvað gerist í framhaldinu?

15.október'18 | 15:07

Við brotthvarf Dóru Bjarkar úr stjórn Herjólfs ohf. vakna upp spurningar hvað gerist í framhaldinu. Ljóst er að ólga er innan raða H-listans vegna málsins og eftir þessa úrsögn Dóru á H-listinn eftir einn mann í stjórn.