Vinnu­lag um miðlun upp­lýs­inga

22.júlí'17 | 07:52

Páley Borgþórs­dótt­ir, lög­reglu­stjóri í Vest­manna­eyj­um, mun halda sama skipu­lagi varðandi veit­ingu upp­lýs­inga af af­brot­um á Þjóðhátíð og verið hef­ur síðustu ár.

Daði Freyr kemur fram á Þjóðhátíð

21.júlí'17 | 14:45

Tónlistarmaðurinn Daði Freyr kemur fram á stóra sviðinu í Herjólfsdal á sunnudagskvöldinu og bætist þar með í dagskrá Þjóðhátíðar í ár. Lífið náði tali af söngvara góðum en stjarna hans hefur skinið skært frá því hann sprakk fram í undankeppni Eurovision í vetur.

Krafa að allt verði gert til að tryggja fullnægjandi dýpi sem allra fyrst

21.júlí'17 | 10:42

,,Bæjarstjórn lýsir yfir miklum áhyggjum af stöðu mála í Landeyjahöfn vegna grynninga milli garða og gerir þá sjálfsögðu kröfu að allt verði gert til að tryggja fullnægjandi dýpi sem allra fyrst." segir í upphafi ályktunar sem samþykkt var samhljóða á fundi bæjarstjórnar í gær. 

Tillögur uppá rúmlega 60 milljónir

21.júlí'17 | 07:17

Uppbygging á stoðkerfi fræðslumála og starfsumhverfi kennara haustið 2017 var til umræðu á síðasta fundi fræðsluráðs. Fram kemur í bókun ráðsins að fyrir ráðinu liggi minnisblað.