Áhyggjur af álagi sem skapast vegna fjarveru skólastjóra

22.nóvember'17 | 06:55

„Aðalfundur Kennarafélags Vestmannaeyja lýsir yfir áhyggjum af því álagi sem skapast vegna fjarveru skólastjóra í þau skipti sem hann sinnir starfi sínu sem þjálfari landsliðs Holllands í handbolta.” segir í ályktun Kennarafélags Vestmannaeyja.

Loksins komið að heimaleik hjá strákunum

21.nóvember'17 | 14:39

Eins og frægt er orðið hefur karlalið ÍBV byrjað þetta Íslandsmót á útivöllum þar sem unnið hefur verið við að skipta um gólfefni á nýja salnum. Alls hefur liðið spilað níu fyrstu leikina á útivöllum en á morgun miðvikudag kl. 18:00 er loksins komið að heimaleik er liðið fær Fram í heimsókn.

Breytingar á tilhögun flugsamgangna milli Bakka og Vestmannaeyja

21.nóvember'17 | 06:45

Ágætu Vestmannaeyingar og aðrir viðskiptavinir. Síðastliðinn vetur tókum við ákvörðun um að halda úti flugsamgöngum milli Bakka og Vestmannaeyja á heilsársgrundvelli með þægindi heimamanna og ferðamanna til Vestmannaeyja að leiðarljósi. 

Tvær frá ÍBV í A-landsliðinu

17.nóvember'17 | 04:47

Axel Stefánsson, þjálfari A landsliðs kvenna, hefur valið 16 leikmenn til að taka þátt í æfingum í Reykjavík 20.-23. nóvember og þremur vináttulandsleikjum. Annars vegar við Þýskaland 25. nóvember og hins vegar við Slóvakíu 27. og 28. nóvember 2017.