Hafa fjarlægt um 50 þúsund rúmmetra af sandi í haust

15.október'19 | 19:58

Haustdýpkun Landeyjahafnar hófst 16. september síðastliðinn. Björgun ehf. sér um dýpkunina og er áætlað að fjarlægja þurfi um 100.000 rúmmetra af efni úr höfninni á tímabilinu sem stendur til 15. nóvember.

Nýi Herjólfur í brælu á leið til Eyja - myndband

15.október'19 | 16:59

Nýi Herjólfur siglir til Þorlákshafnar í dag þar sem veður og ölduhæð er óhagstæð til siglinga í Landeyjahöfn. Herjólfur kom laust fyrir klukkan 15 í dag til hafnar í Eyjum úr fyrri ferð dagsins.

Kostnaður við smíði Herjólfs kominn yfir 4500 milljónir

15.október'19 | 14:49

„Heildarkostnaður Vegagerðarinnar vegna smíði á nýjum Herjólfi liggur ekki fyrir þar sem ekki hefur verið gengið frá ýmsum kostnaðarliðum sem tengjast töfunum á afhendingu Herjólfs.”

Fimm fulltrúar ÍBV í hæfileikamótun HSÍ

15.október'19 | 10:56

Hæfileikamótun HSÍ og Bláa lónsins fer fram um næstu helgi í TM-höllinni í Garðabæ. Þar æfa strákar og stelpur fædd 2006 undir stjórn nýráðinna þjálfara, en það eru þau Halldór Jóhann Sigfússon og Rakel Dögg Bragadóttir.