Foreldrar afar ánægðir með þjónustu dagforeldra

22.febrúar'20 | 09:11

Á fundi fræðsluráðs í vikunni voru niðurstöður viðhorfskönnunar sem gerð var meðal foreldra sem nýttu þjónustu dagforeldra árið 2019 kynntar.

ÍBV og Stjarnan mætast í dag

22.febrúar'20 | 06:07

Í dag tekur ÍBV á móti Stjörnunni í 17. umferð Olís deildar kvenna. Lið ÍBV enn sem fyrr í næst neðsta sæti deildarinnar með 12 stig en lið gestanna er í þriðja sætinu með 19 stig úr 16 leikjum.

Verkfall hefði víðtæk áhrif á þjónustu bæjarins

21.febrúar'20 | 16:37

Yfirgnæfandi meirihluti félaga í öllum aðildarfélögum BSRB sem lokið hafa atkvæðagreiðslu um verkfallsboðun samþykkti boðun verkfalls. Verkfallsaðgerðir munu hefjast mánudaginn 9. mars, takist samningar ekki fyrir þann tíma.

Eyjastelpur í Miss Universe Iceland 2020

21.febrúar'20 | 13:38

Vestmannaeyjar eiga þrjá fulltrúa í Miss Universe Iceland 2020. Fegurðarsamkeppnin Miss Universe Iceland fer fram í fimmta sinn í ár.