Ekki fallist á að greiða fyrir færslu ljósastaura og götuskápa

28.september'20 | 07:20

Tekið var fyrir bréf frá íbúum í Foldahrauni 14 og 17 á fundi umhverfis- og skipulagsráðs í síðustu viku. 

Litla Hvít og Litla Grá kanna Klettsvík - myndband

28.september'20 | 08:19

„Það gleður okkur að deila myndbandinu sem þú hefur beðið eftir - Litla Hvít og Litla Grá kanna Klettsvík í fyrsta skipti!”

Fulltrúar í ungmennaráði megi ekki vera yfir 18 ára

28.september'20 | 07:15

Á síðasta fundi fjölskyldu- og tómstundaráðs var tekið fyrir erindi Umboðsmanns barna og breyting á aldursviðmiðum í 13. gr. samþykkt fyrir ungmennaráð í Vestmannaeyjum.

„Afli dagsins var í heildina langt framar vonum“

27.september'20 | 19:12

„Við fengum humar í flestar gildrur, í nokkrum var ekkert en afli dagsins var í heildina langt framar vonum. Við fengum alla vega staðfest að það er talsvert af humri á þessum slóðum en auðvitað er óvarlegt að draga víðtækar ályktanir af því sem kom upp í dag.