Breki til veiða á ný eftir málningar- og viðhaldsstopp

10.júlí'20 | 23:07

Togarinn Breki VE lagði úr höfn í Vestmannaeyjum í kvöld í fyrstu veiðiferð eftir stopp í hálfan annað mánuð. 

Björguðu lambi og kind úr sjálfheldu í Heimakletti

10.júlí'20 | 22:10

Það var fyrir rúmum einum og hálfum mánuði síðan að kind féll í Heimakletti. Lenti kindin á stað á klettinum sem nefnist Danska tó. Má vera kraftaverki næst að kindin hafi lifað fallið af. Að ekki sé talað um að hún bar lambi í sjálfheldunni í Dönsku tó.

Þungar áhyggjur bæjarstjórnar vegna kjaradeilu

10.júlí'20 | 16:46

Bæjarstjórn Vestmannaeyja tók fyrir og ræddi stöðu kjaradeilna Herjólfs ohf. og háseta, þerna og bátsmanna á Herjólfi, á fundi sínum í gær.

Verið að vinna að því að end­ur­greiða miða á Þjóðhátíð

10.júlí'20 | 13:26

Allt stefn­ir í að eng­in Þjóðhátíð verði í Vest­manna­eyj­um í ár sök­um kór­ónu­veirufar­ald­urs­ins.