Framtíðarsýn íþróttamála enn í vinnslu

23.apríl'21 | 08:30

Framtíðarskipulag og uppbygging íþróttamála í Vestmannaeyjum, var til umfjöllunar á fundi fjölskyldu- og tómstundaráðs Vestmannaeyja síðastliðinn miðvikudag.

Úrvinnsla gagna að hefjast hjá Vegagerðinni

23.apríl'21 | 08:24

Þróun og framtíðarsýn Vestmannaeyjahafnar var til umræðu á fundi framkvæmda- og hafnarráðs í vikunni.

Hlaðvarpið - Íris Róbertsdóttir

22.apríl'21 | 13:38

Í áttunda þætti er rætt við Írisi Róbertsdóttur um líf hennar og störf. Íris ræðir við okkur um lífshlaup sitt, fjölskylduna, námið og ýmislegt fleira.

Heiðlóan er fugl ársins

22.apríl'21 | 09:45

Það er heiðlóan sem er sigurvegari kosninga um titilinn fugl ársins 2021. Hún flaug beint á toppinn í atkvæðagreiðslunni og sigraði með glæsibrag þar sem hún fékk bæði flest atkvæði sem 1. val kjósenda og var einnig með flest atkvæði samanlagt sem 1.-5. val.