Malbikað í næsta mánuði

30.maí'20 | 09:15

Farið var yfir helstu framkvæmdir í gatnagerð á árinu 2020 á fundi framkvæmda- og hafnarráðs Vestmannaeyjabæjar í vikunni. 

Val á bæjarlistamanni Vestmannaeyja tilkynnt á mánudaginn

30.maí'20 | 09:14

Tilkynnt verður um val á bæjarlistamanni Vestmannaeyja 2020 í Eldheimum mánudaginn 1. júní kl 16:00.

Aukaferð á mánudaginn

29.maí'20 | 15:12

Herjólfur hefur bætt inn sjöundu ferðinni á mánudaginn næstkomandi, annan í hvítasunnu vegna aukinnar eftirspurnar.