Tilkynning frá aðgerðastjórn - 57 staðfest smit í Eyjum

29.mars'20 | 21:53

Þrjú sýni til viðbótar hafa greinst jákvæð frá Vestmannaeyjum og eru staðfest smit á COVID-19 því orðin 57 talsins. 

Varðandi sýnatökur vegna COVID-19

29.mars'20 | 15:44

Sýnataka fer fram núna eftir hádegi í dag hjá þeim sem sendu inn svör við spurningalista v. COVID-19 sem kynntur var á vefmiðlum í Eyjum í gær. 

Flugfélagið Ernir breytir opnunartímum

29.mars'20 | 13:14

Í ljósi aðstæðna hefur Flugfélagið Ernir breytt opnunartímum í afgreiðslum sínum um land allt. 

Samkeppnisstaða bæjarfélagsins til langs tíma er að veði

29.mars'20 | 10:55

Á fundi bæjarráðs á fimmtudaginn var gerði Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri grein fyrir bréfi til iðnaðar- og nýsköpunarráðherra um nauðsyn á úrbótum á varaafli í Vestmannaeyjum.