14 áhugaverð verkefni hlutu styrki

7.desember'19 | 15:59

Í september var opnað fyrir ábendingar, tillögur og umsóknir um styrki til Vestmannaeyjabæjar fyrir næsta ár undir heitinu "Viltu hafa áhrif 2020?" Alls bárust yfir 40 umsóknir um styrki og ábendingar. 

Landeyjahöfn ófær - siglt til Þorlákshafnar síðdegis

7.desember'19 | 15:14

Herjólfur siglir til Þorlákshafnar seinni partinn í dag. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Herjólfi ohf. 

KOBBOÍ

7.desember'19 | 11:02

Ég á góðan vin í netlandi, hann Netflix. Á köldum vetrarkvöldum er notarlegt að halla sér að hlýrri öxl Netflix vinar míns og fá hann til að segja sögur.

Jóladagatal Landakirkju: Sigríður Kristjánsdóttir | Að lifa í von

7.desember'19 | 10:11

Núna á aðventunni verður sýnt jóladagatal Landakirkju sem ber heitið "Að lifa í von". Í stuttum myndbandsinnslögum munu Vestmannaeyingar tala frá eigin brjósti um vonina.