Nýr Herjólfur formlega nefndur og afhentur Vestmannaeyingum

15.júní'19 | 16:48

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, og Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, voru við móttökuathöfn í Friðarhöfn í Vestmannaeyjum í dag þar sem nýr Herjólfur var afhentur Vestmannaeyingum. 

Vertu velkominn heim Herjólfur

15.júní'19 | 12:21

Í dag er sannanlega gleðidagur fyrir íbúa í Vestmannaeyjum en í dag er okkur afhentur nýr og glæsilegur Herjólfur hér í heimahöfn. Eftir þessum degi höfum við beðið í þó nokkurn tíma – en biðin er nú loks á enda!  

Vatnslögn í sundur á Strembugötu

15.júní'19 | 11:19

Í morgun fannst bilun í vatnslögn á miðri Strembugötu. Unnið er að viðgerð en vatnslaust er á Strembugötu auk þess er hluti Bröttugötu án vatns. Stefán Óskar Jónasson, verkstjóri hjá HS-Veitum segir að vatn ætti að vera komið á eftir um klukkustund.

Stoppaður með fíkniefni í Herjólfi

15.júní'19 | 08:04

Eitt fíkni­efna­mál kom upp í Vest­manna­eyj­um í gær­kvöldi þegar ökumaður sem var að koma með Herjólfi var stoppaður í reglu­bundnu fíkni­efna­eft­ir­liti lög­regl­unn­ar.