Íris orðin bæjarstjóri

24.júní'18 | 15:57

Í dag var gengið formlega frá ráðningu nýs bæjarstjóra í Vestmannaeyjum. Íris Róbertsdóttir, nú bæjarstjóri og Elís Jónsson, forseti bæjarstjórnar undirrituðu samninginn í Einarsstofu í dag.

Ósætti í nýrri bæjarstjórn í Eyjum

24.júní'18 | 13:56

Tekist var á, á fyrsta fundi nýrrar bæjarstjórnar í Vestmannaeyjum. Sjálfstæðismenn lögðu til að Elliði Vignisson yrði áfram bæjarstjóri fyrst um sinn til að ljúka verkum sem hann hefði mikla þekkingu á. Nýr bæjarstjóri vonar að samstaða verði meðal kjörna fulltrúa.

ÍBV tekur á móti Grindavík í dag

24.júní'18 | 06:33

Í dag taka Eyjastúlkur á móti liði Grindavíkur í Pepsí-deild kvenna. ÍBV er sem stendur í fimmta sæti á meðan Grindavík er í sjöunda sæti eftir sex umferðir. 

Bónusvinningur til Eyja

23.júní'18 | 20:59

Enginn var með allar aðaltölurnar réttar og verður 1. vinningur því tvöfaldur í næstu viku. Fimm skiptu með sér bónusvinningnum og hlýtur hver um sig rúmlega 51.900 krónur.