Nýja Vestmannaey komin út úr húsi

26.apríl'19 | 10:33

Hin nýja Vestmannaey var tekin út úr húsi í morgun, máluð og fín. Skipið er smíðað í skipasmíðastöð Vard í Aukra í Noregi. Notaður er vagn til að færa skipið út úr húsinu og mun hann flytja það út á pramma. 

Úttekt á rekstri Hraunbúða

26.apríl'19 | 06:59

Á síðasta fundi bæjarstjórnar Vestmannaeyja kom til umræðu úttekt Vestmannaeyjabæjar á rekstri Hraunbúða. Í bókun H- og E-lista segir að meirihluti bæjarstjórnar Vestmannaeyja taki undir bókun fjölskyldu- og tómstundaráðs frá 8. apríl sl. 

Grunnskólaheimsókn í uppsjávarvinnslu VSV

26.apríl'19 | 06:35

Nemendur í 5. bekk Grunnskóla Vestmannaeyja kynntu sér starfsemina í uppsjávarvinnslu VSV á miðvikudaginn var, og fóru fjölfróð og ánægð heim. Óskað var eftir því í vetur að krakkarnir fengju að stúdera loðnuna alveg sérstaklega, enda loðna fiskur árgangsins í skólanum. 

Fyrsta konan sem flýgur fisflugvél frá Indlandi til Grænlands

25.apríl'19 | 11:35

Aarohi Pandit er fyrsta konan sem flýgur fisflugvél frá Indlandi til Grænlands. Hún er búinn að vera hér í Eyjum síðan í desember til að þjálfa sig að fljúga í vindi.