Skipa faghóp um framtíðarsýn í menntamálum

20.janúar'20 | 06:52

Framtíðarsýn og áherslur í menntamálum var til umfjöllunar hjá fræðsluráði í síðustu viku. Á fundinum voru umræður um skipun faghóps sem mun stýra vinnu við gerð nýrrar framtíðarsýnar í menntamálum.

Áframhaldandi loðnubrestur kæmi harðast niður í Vestmannaeyjum

18.janúar'20 | 10:22

Vestmannaeyjar hafa á síðustu árum verið stærsta löndunarhöfn loðnu, en milli 2016 og 2018 voru 29% aflans landað þar, og kæmi áframhaldandi loðnubrestur því einna harðast niður á sveitarfélaginu að því er segir í nýrri Hagsjá Landsbankans.

164 tilkynningar til barnaverndarnefndar í fyrra

18.janúar'20 | 09:11

Sískráning barnaverndarmála 2019 var til umjöllunar á fundi fjölskyldu- og tómstundaráðs Vestmanneyja í vikunni.