Fara í markvissa uppbyggingu á gönguleiðum

23.júlí'19 | 07:47

Á fundi umhverfis- og skipulagsráðs í gær var tekin fyrir greinargerð vinnuhóps um göngustíga og gönguleiðir.

ÍBV tekur á móti Keflavík

23.júlí'19 | 06:56

Eyjastúlkur taka í kvöld á móti liði Keflavíkur í Pepsí deild kvenna. ÍBV hefur átt erfitt uppdráttar undanfarið og tapað síðustu þrem deildarleikjum. Þær sitja í áttunda sæti deildarinnar með 9 stig úr 9 leikjum. Gestirnit eru hins vegar í fimmta sæti með stigi meira.

Líkamsárás kærð til lögreglu

22.júlí'19 | 12:56

Ein líkamsárás var kærð til lögreglu eftir skemmtanahald helgarinnar en þarna hafði maður sem var eitthvað ósáttur slegið annan í andlitið þannig að tönn losnaði. Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar í Vestmannaeyjum yfir verkefni síðustu viku.

Gróður í mikilli sókn í Surtsey

22.júlí'19 | 09:10

Surtsey kemur vel undan þurrkatíð sumarsins. Rannsóknir líffræðinga í eynni sýndu að sem fyrr er gróður þar í mikilli sókn. Í árlegum leiðangri líffræðinga Náttúrufræðistofnunar Íslands í eyjuna dagana 14-18. júlí fannst ein ný plöntutegund og tvær nýjar pöddutegundir.