Bæjarstjórn fundar í kvöld

3.desember'20 | 16:00

1566. fundur bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn í gegnum fjarfundabúnað í dag og hefst hann kl. 18:00. Vænta má að fyrirferðamesta mál fundarins verði síðari umræða um fjárhagsáætlun Vestmannaeyjabæjar.

Eyjamaður Íslandsmeistari í sandspyrnu

3.desember'20 | 15:01

Grétar Már Óskarsson tryggði sér í haust Íslandsmeistaratitlinn í sandspyrnu í flokki jeppa. Grétar Már keppir fyrir Torfæruklúbb Suðurlands. 

Mikið álag á hitaveitukerfið vegna kulda

3.desember'20 | 14:05

Mikið kuldakast gengur nú yfir landið og hafa verið fluttar fréttir af því í landsmiðlunum að hugsanlega þurfi að grípa til skammtana á heitu vatni hjá Veitum á höfuðborgarsvæðinu.

Skylda samfélagsins að mismuna ekki íbúum

3.desember'20 | 11:47

Í störfum þingsins í dag ræddi Ásmundur Friðriksson, þingmaður Suðurkjördæmis þá ógn sem stafað hefur að samfélaginu vegna covid faraldursins sem ristir víða djúpt.