Goslokahátíðin hefst á fimmtudag

30.Júní'20 | 06:59
IMG_3418

Skólahreysti verður á sínum stað í dagskrá Goslokahátíðar. Ljósmynd/TMS

Á fimmtudag hefst Goslokahátíð í Vestmannaeyjum. Goslokanefnd hefur nú birt dagskrá Goslokahátíðar, en hún fer fram dagana 2.-5. júlí nk., þar sem áhersla verður lögð á barnadagskrá, lista- og menningarviðburði. Eins og áður hefur komið fram verður hátíðin með breyttu sniði þetta árið.

Í ljósi aðstæðna og að tilmælum Almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra og sóttvarnalæknis, sbr. fund þeirra í dag, hefur goslokanefnd ákveðið að hætta við fyrirhugaða kvöldskemmtun á Stakkagerðistúni, laugardagskvöldið 4. júlí nk.

Goslokanefnd vonar að sem flestir geti fundið sér eitthvað við hæfi á hátíðinni og minnir gesti á að fara að þeim tilmælum sem eru í gildi, segir í tilkynningu goslokanefndar.

Hér að neðan má sjá dagskrá helgarinnar.

Lumar þú á grein?

11.Janúar'19

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%

Eyjar.net mælir með Skálakoti

19.Júní'20

Skammt austur af Seljalandsfossi leynist frábær hótelgisting og margvísleg afþreying. Sjón er sögu ríkari. Skálakot - þegar gera á vel við sig.