Uppsteypa hafin við viðbyggingu Hásteinsstúku

27.Janúar'20 | 13:28
stuka_vidb_ibvsport

Frá framkvæmdunum. Ljósmynd/ibvsport.is

Í morgun hófst uppsteypa við viðbyggingu Hásteinsstúkunnar við Hásteinsvöll. Það er Steini og Olli ehf byggingaverktakar sem annast verkið. 

Á vefsíðu ÍBV-íþróttafélags segir að Steini og Olli séu komnir á fullt við að byggja búningsklefa ofl. við stúkuna á Hásteinsvelli. „Byrjuðu að steypa í morgun og er vonast til að aðstaðan verði tilbúin sem fyrst í sumar svo hún nýtist í leikjum komandi tímabils.”

Lumar þú á grein?

11.Janúar'19

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.