Jólamarkaðurinn "Jól í eyjum" í Höllinni um helgina

- tilvalið að kíkja við í vöfflukaffi í Höllina og skoða vörurnar sem í boði eru

9.Nóvember'19 | 10:15

Jólamarkaðurinn "Jól í eyjum" er opinn um helgina. Opið er í dag, laugardag og á morgun sunnudag á milli klukkan 12 og 17. Markaðurinn er í Höllinni. Þar munu listamenn, handverksfólk og fyrirtæki vera með verk sín og þjónustu til sölu. 

Einnig verður kaffihús þar sem verður hægt að fá kaffi, kakó, vöfflur og jólalegar veitingar. Hægt verður að kaupa piparkökur og skreyta á staðnum. Krakkahorn þar sem verður hægt að litla jólamyndir.

Kíktu við og fáðu angan af jólunum og verslaðu einstakar gjafir undir tréð í ár.

Lumar þú á grein?

11.Janúar'19

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%