Rafal ehf. bauð lægst í raflagnir fyrir hleðsluturna

15.Ágúst'19 | 11:18
turnar_vegna_herjolfs

Turnarnir sem til stendur að reisa á bryggjunum.

Í síðasta mánuði voru opnuð tilboð í raflagnir fyrir hleðsluturna Herjólfs, bæði í Landeyjahöfn og Vestmannaeyjahöfn. 

Til stóð að koma ferjunni í samband við rafmagn í lok þessa mánaðar, en í útboðsgögnum segir að verkinu skuli lokið eigi síðar en 15. september 2019.

Í útboðslýsingu sem birt er á heimasíðu Vegagerðarinnar segir að helstu verkþættir séu:

·         Raflagnir á bryggjum fyrir hleðsluturna

·         Uppsetning og frágangur hlífa yfir raflagnir  á bryggjum fyrir hleðsluturna

 

 

 

Landeyjahöfn:

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Árvirkinn ehf., Selfossi 7.249.951 111,8 1.267
RST net hf., Hafnarfirði 6.817.289 105,1 834
Áætlaður verktakakostnaður 6.485.100 100,0 502
Rafal ehf., Hafnarfirði 5.982.830 92,3 0

Vestmannaeyjahöfn

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Árvirkinn ehf., Selfossi 5.076.783 111,9 1.062
RST net hf., Hafnarfirði 4.814.296 106,1 800
Áætlaður verktakakostnaður 4.536.900 100,0 522
Rafal ehf., Hafnarfirði 4.014.425 88,5 0

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%

Eyjar.net mælir með Skálakoti

19.Júní'20

Skammt austur af Seljalandsfossi leynist frábær hótelgisting og margvísleg afþreying. Sjón er sögu ríkari. Skálakot - þegar gera á vel við sig.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.