Uppskeruhátíð handknattleiksdeildar ÍBV:

Arna Sif og Fannar Þór valin best

18.Maí'19 | 01:34

Í kvöld var lokahóf handknattleiksdeildar ÍBV haldið í Golfskálanum. Að venju voru leikmenn sem skarað hafa framúr heiðraðir. En leikmenn og þjálfarar kusu um það hverjir fengu verðlaunin í flestum tilfellum.

Þá voru þær Kristrún Hlynsdóttir og Ester Óskarsdóttir heiðraðar fyrir fjölda leikja fyrir ÍBV. Kristrún með 166 leiki og 203 mörk og Ester með 268 leiki og 1149 mörk.

Hér fyrir neðan má sjá sjá hvaða leikmenn voru heiðraðir sérstaklega fyrir veturinn. 

3. fl kvenna mestu framfarir: Helga Sigrún Svansdóttir
3 fl kvenna efnilegasti leikmaður: Bríet Ómarsdóttir
3. fl kvenna ÍBVari - Erika Ýr Ómarsdóttir
3. fl kvenna besti leikmaðurinn: Andrea Gunlaugsdóttir

3. fl karla mestu framfarir: Gunnlaugur Hróðmar
3. fl karla Efnilegasti leikmaður: Arnór Viðarsson
3. fl karla IBVari - Birgir Orrason
3. fl karla besti leikmaður: Ívar Logi Styrmison

Efnilegasti leikmaður ÍBV karla = Fréttabikarinn: Gabríel Martínez Róbertsson
Mfl karla mestu framfarir: Dagur Arnarsson
Mfl karla IBVari - Elliði Snær Viðarsson 
Mfl karla besti leikmaður: Fannar Þór Friðgeirsson

Mfl kvenna efnilegasti leikmaður=Fréttabikarinn: Harpa Valey Gylfadóttir 
Mfl kvenna mestu framfarir: Sunna Jónsdóttir
Mfl kvenna IBVari - Sandra Dís Sigurðardóttir
Mfl kvenna besti leikmaður: Arna Sif Pálsdóttir

ÍBV langar að þakka öllum þeim sem komu að starfinu hjá okkur í vetur á einn eða annann hát. Einnig viljum við nota tækifærið og þakka okkar frábæru stuðningsmönnum fyrir ykkar stuðning í vetur, segir í færslu á facebook-síðu handknattleiksdeildar.

Tags

ÍBV

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%

Vilt þú ná til Eyjamanna?

17.Ágúst'19

Þá er Eyjar.net rétti staðurinn til þess. Sendu okkur línu á auglysingar@eyjar.net - og við aðstoðum þig að finna góða lausn fyrir þig og þitt fyrirtæki.