Bætist í dagskrá Þjóðhátíðar

17.Maí'19 | 11:55
hatid_2016_svid

Það má búast við mikilli stemningu á brekkusviðinu eftir 77 daga. Ljósmynd/Gunnar Ingi.

Undirbúningur fyrir Þjóðhátíð er nú í fullum gangi. Í morgun var tilkynnt um fleiri listamenn sem koma fram á hátíðinni í ár.

GRL PWR, Lukku Láki, Sprite Zero Klan og Jóipé X Króli voru að bætast í hóp þeirra tónlistamanna sem koma fram í Herjólfsdal.

Það eru bara 77 dagar í þjóðhátíð og hægt er að nálgast miða á dalurinn.is.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Vilt þú ná til Eyjamanna?

28.Júní'17

Þá er Eyjar.net rétti staðurinn til þess. Sendu okkur línu á auglysingar@eyjar.net - og við aðstoðum þig að finna góða lausn fyrir þig og þitt fyrirtæki.