Bætist í dagskrá Þjóðhátíðar

17.Maí'19 | 11:55
hatid_2016_svid

Það má búast við mikilli stemningu á brekkusviðinu eftir 77 daga. Ljósmynd/Gunnar Ingi.

Undirbúningur fyrir Þjóðhátíð er nú í fullum gangi. Í morgun var tilkynnt um fleiri listamenn sem koma fram á hátíðinni í ár.

GRL PWR, Lukku Láki, Sprite Zero Klan og Jóipé X Króli voru að bætast í hóp þeirra tónlistamanna sem koma fram í Herjólfsdal.

Það eru bara 77 dagar í þjóðhátíð og hægt er að nálgast miða á dalurinn.is.

Vilt þú ná til Eyjamanna?

17.Ágúst'19

Þá er Eyjar.net rétti staðurinn til þess. Sendu okkur línu á auglysingar@eyjar.net - og við aðstoðum þig að finna góða lausn fyrir þig og þitt fyrirtæki.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.