Nýr Herjólfur:

Sigl­ir ekki strax fyr­ir raf­magni

16.Mars'19 | 09:09
Herjólfur Jóh 8

Turn­arn­ir til að tengja hleðslu­stöð Herjólfs við raf­magn koma með skip­inu frá Póllandi. Mynd/Aðsend.

Turn­arn­ir sem sett­ir verða upp í Land­eyja­höfn og Vest­manna­eyja­höfn til að tengja hleðslu­stöð Herjólfs við raf­magn koma með skip­inu frá Póllandi. Tek­ur tíma að koma búnaðinum upp og verður Herjólf­ur því ekki raf­drif­inn fyrst um sinn.

Vega­gerðin áætl­ar að kerfið kom­ist í gagnið í vor eða sum­ar. Turn­arn­ir verða á hafn­ar­bökk­un­um, við skips­hlið. Þeir eru tölu­verð mann­virki og með arma sem ganga út í skipið.

Vest­manna­eyja­bær er að ganga frá breyt­ing­um á deili­skipu­lagi til að hægt verði að heim­ila bygg­ingu hleðslut­urns þar og HS Veit­ur hófu í gær að grafa fyr­ir streng frá aðveitu­stöð að skips­hlið. Kap­al­leiðin er í því til­viki ör­stutt.

Full­trúi skipu­lags- og bygg­inga­mála í Rangárþingi eystra hef­ur fengið teikn­ing­ar af fyr­ir­huguðum turni við Land­eyja­höfn og á von á að um­sókn um fram­kvæmda­leyfi ber­ist fljót­lega.

 

Mbl.is greindi frá.

Tags

Herjólfur

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.