Ljósmyndasýning Jóa Myndó opnar í dag

11.Nóvember'18 | 06:39
joi_mynd

Jói Myndó

Í dag, sunnudag opnar Jói Myndó (Jóhannes Helgi Jensson) ljósmyndasýningu. Jóhannes hefur þrátt fyrir ungan aldur getið sér gott orð á sviði ljósmyndunar. Sýningin í dag er hans fyrsta einkasýning og verður hún opin fyrir gestum og gangandi næstu þrjár vikurnar.

Verk Jóhannesar gefa skemmtilega mynd af náttúru og mannlífi Íslands og þá ekki síst hér í Vestmannaeyjum. Sýningin opnar klukkan 13:00 í Safnahúsinu í dag. Ekki missa af þessari einstöku sýningu.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is