Íris gefur kost á sér til að leiða nýjan framboðslista
15.Apríl'18 | 18:49Íris Róbertsdóttir tilkynnti nú rétt í þessu á facebook-síðu sinni að hún gefi kost á sér til að leiða nýjan framboðslista hér í Vestmannaeyjum í sveitarstjórnarkosningunum í næsta mánuði.
Sjá einnig: Tæplega 200 manns skora á Írisi Róbertsdóttur að leiða nýtt framboð
Tilkynning Írisar í heild sinni:
„Ég hef ákveðið að verða við þeirri áskorun að gefa kost á mér til að leiða nýjan framboðslista hér í Vestmannaeyjum í sveitarstjórnarkosningunum í næsta mánuði. Ég er stolt og þakklát fyrir það traust sem mér er sýnt með þessari áskorun. Þessa ákvörðun hef ég tilkynnt forsvarsmönnum hins nýja bæjarmálafélags - Fyrir Heimaey.”

Liðakeppnin í snóker
20.Apríl'18Um helgina er liðakeppni í snóker haldin hér í Eyjum. Hægt er að fylgjast með gangi mála hér.
Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey
27.Október'17Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

ÚV á FM 104
15.Febrúar'18Góð tónlist flesta laugardaga og sunnudaga frá 16:00. Einnig eru pistlar frá Nice. ÚV á FM 104