Lokað fyrir bókanir í nýjan Herjólf

16.október'18 | 11:30

Enn er ekki hægt að bóka far með Herjólfi eftir 31. mars 2019. Er þetta sérlega bagalegt fyrir þá sem selja ferðir til ferðamanna til Eyja. Miðað er við að hlutafélag Vestmannaeyjabæjar - Herjólfur ohf. taki við rekstrinum þann 1. apríl næstkomandi.

Förum vandlega yfir stöðuna á verkefninu og vinnulagið hjá stjórninni

16.október'18 | 10:12

Í gær fundaði H-listinn m.a vegna stöðunnar sem upp er komin varðandi mönnun í stjórn Herjólfs ohf. Sem kunnugt er óskaði Dóra Björk Gunnarsdóttir lausnar sem stjórnarmaður í félaginu. Eyjar.net ræddi við Íris Róbertsdóttur, bæjarstjóra um málið.

Vestmannaeyingar skammaðir fyrir skattaafslátt

15.október'18 | 22:31

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið gagnrýnir bæjarstjórn Vestmannaeyja harðlega fyrir að fella niður fasteignaskatt eldri borgara í bænum ár eftir ár vitandi að það væri ólögmætt og virða með því að vettugi fyrirmæli ráðuneytisins. 

Meistaradeildin

Hræðilegt klúður veður­frétta­manns

Ef það er eitt­hvað sem sjón­varps­frétta­fólk elsk­ar þá er það að stilla sér upp í óveðri og segja frétt­ir. Þetta ætlaði veður­fréttamaður­inn Mike Sei­del að gera þegar felli­byl­ur­inn Flórens reið yfir Banda­rík­in á dög­un­um en tveir stutt­buxna­klædd­ir menn eyðilögðu frétt­ina hans. 

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Lumar þú á grein?

15.Febrúar'18

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Kaupa smáauglýsingu

Sölu og markaðstorg

herbergi til leigu í vetur

15.Október'18

Herbergi til leigu í vetur í miðbæ Vestmannaeyja

frítt wi-fi,hiti og rafmagn,aðgangur að sturtu

uppl í sima 8958582,

Atvinnuhúsnæði til leigu

6.Október'18

Rúmlega 50m2 atvinnuhúsnæði til leigu á besta stað í eyjum. Nánar tiltekið á Strandvegi 39 (neðri hæð)

Nánari upplýsingar gefur Birgir 867 0068

Íbúð til leigu

5.Október'18

Snyrtileg íbúð til langtímaleigu. Laus strax.
3 svefnherbergi + stofa.
Nýtt parket að hluta og nýmáluð.

upplýsingar í síma 893-9777

Skoða fleiri Skrá smáauglýsingu
 

Hvað gerist í framhaldinu?

Við brotthvarf Dóru Bjarkar úr stjórn Herjólfs ohf. vakna upp spurningar hvað gerist í framhaldinu. Ljóst er að ólga er innan raða H-listans vegna málsins og eftir þessa úrsögn Dóru á H-listinn eftir einn mann í stjórn.