Mannlíf og saga - nýtt hlaðvarp í Eyjum
2.mars'21 | 07:15Nýtt hlaðvarp/podcast fer í loftið á fimmtudaginn 4. mars nk. Það eru þau Alma Eðvaldsdóttir, Hinrik Ingi Ásgrímsson og Snorri Rúnarsson sem standa á bakvið hlaðvarpið og er það byggt uppá viðtali við fólk sem tengist Eyjum á einn eða annan hátt.
Öruggur sigur á ÍR-ingum
1.mars'21 | 21:07Í gær fengu strákarnir okkar ÍR-inga í heimsókn í Olís deild karla. Í byrjun leiks var nokkuð jafnræði með liðunum en okkar menn þó alltaf skrefi á undan.
Herjólfur til Landeyjahafnar í kvöld
1.mars'21 | 14:53Herjólfur stefnir á að sigla til Landeyjahafnar í dag kl. 18:30 frá Vestmannaeyjum og kl. 19:45 frá Landeyjahöfn. Aðrar ferðir falla niður vegna sjávarstöðu (16:00, 17:15, 21:00 og 22:15).
Meistaradeildin
Sennilega eina leiðin til að fitna við að nota hlaupabretti
Yfirleitt brennir fólk fitu á hlaupabretti – en með þessari aðferð er hægt að fitna alveg reglulega vel.

Ég vil gerast félagsmaður í Krabbavörn
17.September'19Hver félagsmaður skiptir félagið miklu máli. Ef þið hafið áhuga á að gerast félagsmenn þá endilega fyllið út eyðublaðið (smelltu hér). Krabbavörn er góðgerðarfélag sem styður við og styrkir þá félagsmenn sem greinast með krabbamein og eiga lögheimili í Vestmannaeyjum. Ár hvert leita u.þ.b. 10 nýir einstaklingar til félagsins eftir styrkjum og um 25 einstaklingar fá einhverskonar fjárstuðning frá félaginu á hverju ári. Árgjaldið er aðeins kr. 2500,-

Fréttaskot - Eyjar.net
31.Janúar'18Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Smáauglýsingar
Hér getur þú með einföldum hætti auglýst það sem þú þarft að koma á framfæri allt frá einum sólarhring uppí einn mánuð. Einfaldur greiðslumáti Þú greiðir fyrir auglýsinguna með kreditkorti. Verð kr. 500,- per sólarhring. Um auglýsinguna Stutt fyrirsögn, hámark 35 tákn. Hnitmiðaður texti, hámark 130 tákn. Mynd á JPG sniði, verður sköluð í 130x100 díla (pixel).

Smáauglýsingar
Hér getur þú með einföldum hætti auglýst það sem þú þarft að koma á framfæri allt frá einum sólarhring uppí einn mánuð. Einfaldur greiðslumáti Þú greiðir fyrir auglýsinguna með kreditkorti. Verð kr. 500,- per sólarhring. Um auglýsinguna Stutt fyrirsögn, hámark 35 tákn. Hnitmiðaður texti, hámark 130 tákn. Mynd á JPG sniði, verður sköluð í 130x100 díla (pixel).
Sölu og markaðstorg
Hús til leigu .
16.Febrúar'21Til leigu nýlegt 90 fm. 3ja.herbergja einbýlishus á einni hæð í miðbænum. Upplysingar í síma 8220587
Smáauglýsingar Eyjar.net
29.Apríl'20Hér má með einföldum hætti birta smáauglýsingar. Og það þér að kostnaðarlausu. Eyjar.net - fyrir alla
ÍBV Esports sigraði deildarforkeppni Vodafone deildarinnar
ÍBV Esports er að gera góða hluti í íslensku senunni í Counter Strike. CS:GO lið ÍBV Esports sigraði deildarforkeppni Vodafone deildar og unnu sér þar með inn sæti í fyrstu deild. Þeir fóru upp um tvær deildir með þessum árangri.