33 þúsund tonn á 10 árum

29.mars'17 | 15:42

Um þessar mundir eru liðin 10 ár frá því að Vestmannaey VE 444 landaði sínum fyrsta farmi í Vestmannaeyjum. Eigandi skipsins er útgerðarfélagið Bergur – Huginn ehf. sem er dótturfyrirtæki Síldarvinnslunnar hf. 

„Ég mun berjast alla leið“

29.mars'17 | 11:54

Lóa Baldvinsdóttir Andersen fór í gær til fundar við þingmenn vegna veikinda dóttur sinnar og skorts á úrræðum fyrir fólk sem glímir við samskonar veikindi. Þeir þingmenn sem Lóa ræddi við voru Ásmundur Friðriksson, Páll Magnússon, Nichole Mosty, Óli Björn Kárason og Eygló Harðardóttir.

Kap II á netaveiðum

29.mars'17 | 06:33

Kap II VE 7 hefur hafið netaveiðar og kom úr fyrstu veiðiferðinni í gær eftir að hafa farið út nóttina á undan. Aflinn var 40 kör af þorski og ufsa og fékkst hann austan við Bjarnarey.

Meistaradeildin

Rólegur, þetta er bara leikur - myndband

Foreldrar á hliðarlínunni í kappleikjum barna geta oft verið til vandræða. Telja sig oft geta leiðbeint börnum sínum til að verða betri. Hokký samband Canada fór í skemmtilega auglýsinga-herferð gegn þessu vandamáli.

Grindavik.net

21.Júní'16

Grindavik.net er fréttavefur með áherslu á efni tengt Grindavik. Sjón er sögu ríkari.

Tveir eignarhlutir í TF-JSO eru til sölu

17.Mars'17

Góður afsláttur eða greiðsluskilmálar ef samið er strax. Nánari upplýsingar veitir Sigurjón I. Ingólfsson í síma 8405540.

ÚV á FM 104

23.Apríl'16

Góð tónlist flesta laugardaga og sunnudaga frá 16:00. Einnig eru pistlar frá Nice. ÚV á FM 104

Ert þú í fasteignahugleiðingum?

30.Janúar'16

Hefur þú skoðað nýjustu fasteignirnar frá Heimaey - Heimaey.net. Fasteignasala - Vestmannaeyjum. (smeltu hér).

Kaupa smáauglýsingu

Sölu og markaðstorg

ÍBV bolur og húfur

27.Mars'17

Gefins: ÍBV bolur nr.152 - ónotaður

3 ÍBV húfur, tvær eru merktar nr. 23 og nr.40 Ein er ómerkt

Uppl.í síma 8469648

Óska eftir íbúð til leigu yfir þjóðhátíð

23.Mars'17

Erum nokkur saman að leita af íbúð frá föstudegi til mánudags yfir þjóðhátíð! Erum á aldrinum 19-20.ára, öll reyklaus og reglusöm. Endilega hafið samband í email: marialif98@gmail.com :))

íbúð til leigu yfir Pæju/ TM- mótið

22.Mars'17

3 svefnherb.2x hjónarúm en dýnur í 3ja herberginu. íbúðin er staðsett við hliðiná Hamarskóla, þar sem sumir krakkarnir gista, Tvískipt stofa Áhugasamir hafið samband við almaros95@gmail.com
MBK Alma

Skoða fleiri Skrá smáauglýsingu
 

Eyjamenn taka á móti Akureyri í kvöld

Í kvöld klukkan 18.00 mætast lið ÍBV og Akureyrar í Olís-deild karla. Leikurinn hefur mikla þýðingu fyrir bæði lið. Akureyri er sem stendur í neðsta sæti en aðeins tvö stig eru í næsta lið, þannig að þeir eiga ennþá von um að bjarga sér frá falli með sigri.