Minna álag á umsjónarkennurum í teymiskennslu

11.júlí'20 | 08:00

Fræðsluráð fékk kynningu á fyrirkomulagi teymiskennslu Grunnskóla Vestmannaeyja á síðasta fundi ráðsins. Anna Rós Hallgrímsdóttir, skólastjóri GRV fór yfir hvernig fyrirkomulagið gekk í vetur.

Biður Eyjamenn um að keyra hægar innanbæjar

11.júlí'20 | 07:48

Eyjar.net fékk ábendingu frá konu sem er nýflutt aftur til Eyja. Henni finnst bera á því að Vestmannaeyingar keyri of hratt innanbæjar.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%

Eyjar.net mælir með Skálakoti

19.Júní'20

Skammt austur af Seljalandsfossi leynist frábær hótelgisting og margvísleg afþreying. Sjón er sögu ríkari. Skálakot - þegar gera á vel við sig.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Kaupa smáauglýsingu

Sölu og markaðstorg

Smáauglýsingar Eyjar.net

29.Apríl'20

Hér má með einföldum hætti birta smáauglýsingar. Og það þér að kostnaðarlausu.  Eyjar.net - fyrir alla

Skoða fleiri Skrá smáauglýsingu
 

Björguðu lambi og kind úr sjálfheldu í Heimakletti

Það var fyrir rúmum einum og hálfum mánuði síðan að kind féll í Heimakletti. Lenti kindin á stað á klettinum sem nefnist Danska tó. Má vera kraftaverki næst að kindin hafi lifað fallið af. Að ekki sé talað um að hún bar lambi í sjálfheldunni í Dönsku tó.