Hinn 22. nóvember 1918 voru lög frá Alþingi um kaupstaðarréttindi fyrir Vestmannaeyjar staðfest af konungi. Lögin öðluðust gildi hinn 1. janúar 1919 og er sú dagsetning stofndagur Vestmannaeyjabæjar. Á þeim tíma bjuggu í Vestmannaeyjum ríflega tvö þúsund manns af rösklega 90 þúsund á landinu öllu. Fyrsti fundur bæjarstjórnar Vestmannaeyja fór fram 14. febrúar 1919. 

Hér munu birtast greinar og umfjallanir allt afmælisárið um Vestmannaeyjabæ, afmælið og viðburði í tengslum við afmælið. 

Eftir Írisi Róbertsdóttur

Til hamingju með 100 ára afmælið!

1.janúar'19 | 06:17

Upphaf búsetu í Vestmannaeyjum má rekja langt aftur; að  sumra mati lengra aftur í sögunni en nokkurs annars staðar á Íslandi með komu Papanna frá Írlandi. Hér í Eyjum er einnig talinn hafa verið elsti þéttbýlisstaður landsins.

Vestmannaeyjabær:

100 ára kaupstaðarafmæli

30.desember'18 | 12:16

Hinn 7. febrúar 2019 gefur Íslandspóstur út nýtt frímerki í tilefni af 100 ára kaupstaðarafmæli Vestmannaeyjabæjar. Áður höfðu Vestmannaeyjar fengið kaupstaðarréttindi ásamt fimm öðrum byggðarlögum 18. ágúst 1786, en þeir voru Reykjavík, Eskifjörður, Akureyri (Eyjafjörður), Ísafjörður (Skutulsfjörður) og Grundarfjörður. 

100 ára afmæli kaupstaðarréttinda Vestmannaeyjabæjar

23.nóvember'18 | 11:14

100 ára afmæli kaupstaðarréttinda Vestmannaeyjabæjar var eina málið á dagskrá hátíðarfundar bæjarstjórnar Vestmannaeyja í gærkvöldi.