Tryggvi Már Sæmundsson skrifar:

Sameinum frekar en að sundra

10.nóvember'17 | 14:48

Eyjamenn lesa æ oftar um að sameina frekar en sundra. Bæjarstjórinn endar marga sína pistla á þessum orðum. Aðalega í kringum samgöngu-umræðuna. En hvers vegna?

Tryggvi Már Sæmundsson skrifar:

Úrelt útboð líflína bæjarstjórnar

13.febrúar'17 | 11:30

Hrós vikunnar fær bæjarstjórn Vestmannaeyja fyrir skjót viðbrögð við upprifjun Eyjar.net um ályktun bæjarstjórnar frá í janúar 2016 um hvað má betur fara í sjósamgöngum milli lands og eyja.

Tryggvi Már Sæmundsson skrifar:

Ráðherraskipan Sjálfstæðisflokksins, lítilsvirðing fyrir Suðurkjördæmi eða mátti ekki búast við þessari niðurstöðu?

12.janúar'17 | 07:35

Nú liggur fyrir ráðherraskipan Sjálfstæðisflokksins við myndun ríkisstjórnar í kjölfar Alþingiskosninga. Sjálfstæðisflokkurinn vann mikinn sigur í Suðurkjördæmi í síðustu kosningum til Alþingis og fékk 31.5% atkvæða í kjördæminu og 4 þingmenn kjörna.