Höfundur: Tryggvi Már Sæmundsson

Ritstjóri og útflutningsstjóri. Fæddur í Vestmannaeyjum árið 1976.

Netfang: tryggvi@eyjar.net

Hugleiðingar ritstjóra

Ákvarðanir stjórnar Herjólfs ohf. þurfa að endurspegla vilja eigandans

6.desember'18 | 11:02

Síðustu vikur hafa bæjaryfirvöld unnið að eigendastefnu fyrir nýstofnað hlutafélag Vestmannaeyjabæjar. Félagið ber nafnið Vestmannaeyjaferjan Herjólfur ohf.

Tryggvi Már Sæmundsson skrifar:

Rétt skal vera rétt

21.nóvember'18 | 11:57

Í gærmorgun fjallaði Eyjar.net um rangfærslur í bókun meirihlutans í umhverfis- og skipulagsráði. Síðar sama dag kom illskiljanlegt viðbragð við umfjölluninni frá formanni ráðsins.

Tryggvi Már Sæmundsson skrifar:

Hver var svívirtur?

20.október'18 | 17:56

Elliði Vignisson fyrrverandi bæjarstjóri Vestmannaeyja ritar grein undir fyrirsögninni að það sé kúnst að svívirða saklausan mann.