Sýnum samfélagslega ábyrgð

30.júlí'20 | 10:35

Covid stríðið geysar enn á Íslandi sem og annarstaðar í heiminum. Hér á landi var hægt að koma böndum á ástandið með samstilltu átaki þjóðarinnar. Nú hins vegar er veiran komin aftur á kreik. 

Tryggvi Már Sæmundsson skrifar:

Taktleysi?

9.júlí'20 | 11:47

Hásetar, bátsmenn og þernur á Herjólfi standa nú í kjarabaráttu við vinnuveitanda sinn. Megin krafa þeirra er að bætt verði við fjórðu áhöfninni svo að vinnudögunum fækki úr 20 á mánuði niður í 15 daga án þess að laun skerðist.

Eftir Tryggva Má Sæmundsson

Er hlutlaus fjölmiðlun draumsýn?

29.janúar'20 | 07:52

Einhver umræða hefur átt sér stað undanfarið um fjölmiðla, hlutleysi eða hlutdrægni þeirra.