Tryggvi Már Sæmundsson skrifar:

Vöndum okkur í viðspyrnunni

10.desember'20 | 10:40

Bæjarstjórn Vestmannaeyja staðfesti í síðustu viku tillögu bæjarráðs um að setja á laggirnar viðspyrnusjóð fyrir fyrirtæki í Vestmannaeyjum vegna Covid 19.

Tryggvi Már Sæmundsson skrifar:

Vestmannaeyjar, hvað er það?

4.september'20 | 13:36

Ég ferðaðist töluvert um landið í sumar. Fór m.a hringinn að undanskildum Vestfjörðum. Hafði ekki farið hringinn síðan ég var unglingur fyrir margt löngu síðan.

Sýnum samfélagslega ábyrgð

30.júlí'20 | 10:35

Covid stríðið geysar enn á Íslandi sem og annarstaðar í heiminum. Hér á landi var hægt að koma böndum á ástandið með samstilltu átaki þjóðarinnar. Nú hins vegar er veiran komin aftur á kreik.