Tryggvi Már Sæmundsson skrifar:

Hver var svívirtur?

20.október'18 | 17:56

Elliði Vignisson fyrrverandi bæjarstjóri Vestmannaeyja ritar grein undir fyrirsögninni að það sé kúnst að svívirða saklausan mann.

Tryggvi Már Sæmundsson skrifar:

Hlutverk fjölmiðla

21.september'18 | 09:33

Friðrik Páll Arngrímsson, slökkviliðsstjóri fór yfir í löngu máli í gær hvað honum finnst um staðsetningu nýrrar slökkvistöðvar. Í máli hans kom fram að honum þótti þær myndir sem Vestmannaeyjabær hafði látið vinna til að kjörnir fulltrúar áttuðu sig betur á hvernig húsið félli að umhverfinu, ekki nógu góðar. 

Tryggvi Már Sæmundsson skrifar:

Nú er dauðafæri

16.júlí'18 | 06:42

Í haust er gert ráð fyrir að ný Vestmannaeyjaferja komi til landsins og fari í kjölfarið að þjónusta okkur Eyjamenn og þá gesti sem sækja okkur heim.